Leita í fréttum mbl.is

Kvennakúgun eykst í Afganistan

Noor Zia Atmar var talskona hins nýja Afghanistan fyrir réttindum kvenna ţegar stjórn Talibana féll. Hún varđ ţingmađur á Afganska ţinginu og mćtti á fundi og ráđstefnur víđa um heim til ađ tala um aukin réttindi kvenna og ţá breytingu sem vćri orđin í landinu.

Ţetta var fyrir ţrem árum. Núna býr Noor í skýli fyrir konur sem hafa mátt ţola heimilisofbeldi, en mađur hennar hefur niđurlćgt hana, bariđ og jafnvel skoriđ međ hníf. Noor segir í dag ađ konur séu í verri stöđu núna og á hverjum degi séu ţćr drepnar eđa eyru eđa nef skoriđ af ţeim.

Á 10 ára afmćli hersetu NATO herja í Afganistan sýnir stađa Noor sem er bara eitt dćmi af mörgum ađ árangur veru NATO herjanna í landinu skiptir engu máli. Skýlum fyrir konur er lokađ og ţing landsins hefur til samţykktar lög sem kemur í veg fyrir ađ ćttingjar geti boriđ vitni gegn hver öđrum en ţađ mundi koma í veg fyrir réttarhöld vegna heimilisofbeldis.

Noor Atmar flúđi ađ heiman gegn mótmćlum fjölskyldu sinnar sem bönnuđu henni ađ sćkja um skilnađ ţrátt fyrir ţćr misţyrmingar sem hún hafđi mátt sćta í hjónabandinu. Ţegar hún sótti um skilnađ yfirgaf fjölskyldan hana og töldu hana ćttarskömm.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er fulltrúi Sameinuđu ţjóđanna í Afganistan til ađ gćta ađ hagsmunum og réttindum kvenna. Henni hefur ekkert orđiđ ágengt og stađa kvenna hefur versnađ frá ţví ađ hún kom til ţessara starfa.  Ţađ er ekki henni ađ kenna. Ţessir hlutir voru fyrirsjáanlegir ađ ţegar vestrćnir herir fćru frá Afganistan ţá mundi sćkja í sama fariđ ţví miđur. 

Billjónum hefur veriđ sóađ í tilgangslaust stríđ í Afganitan og billjónum hefur veriđ variđ í ţróunarađstođ í landinu. Ákveđinn hluti ţess fjár hefur lent í vösum gjörspilltra stjórnenda landsins. Afskiptin af Afganistan er eitt dćmi um vanţekkingu vestrćnu stjórnmálastéttarinnar sérstaklega ţeirrar bandarísku á sögu og menningu ţjóđa eins og Afganistan. Öll afskiptin af landinu hafa ţví veriđ mistök og ţví miđur mannslífum og fjármunum fórnađ til einskis.

Ingibjörg Sólrún ćtti ađ segja upp nú ţegar af ţví ađ starf hennar ber engan árangur og vera hennar í landinu er eingöngu til ađ ţiggja launin sín án annars takmarks eđa tilgangs. Vestrćnir herir ćttu líka ađ fara sem allra fyrst og helst langt á undan áćtlun. Vera ţeirra skiptir hvort sem er ekki máli. Afganar verđa sjálfir ađ ráđa örlögum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ţađ ekki starf Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur ađ sjá til ţess ađ ekki verđi afturför í ţessum efnum? Ţá er manneskjan ekki ađ sinna starfi sínu almennilega eđa kannski hún sé ekki starfi sínu vaxin??

Jóhann Elíasson, 11.8.2013 kl. 13:57

2 Smámynd: Jón Magnússon

Hvorki Ingibjörg né nokkur annar getur gert mikiđ í ţessu máli Jóhann ţví miđur. Ég furđa mig hins vegar alltaf stöđugt á femínistunum og mannréttindafólkinu sem horfir stöđugt framhjá kvennakúguninni í heiminum eins og ţađ sé eitthvađ sem sé minna virđi en réttindi ýmissa annrra hópa.

Jón Magnússon, 11.8.2013 kl. 18:42

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Ţessi ömurlega kúgun er í nafni öfgasamtaka innan Islam og ţessir karlfauskar sem virđast halda ađ eignast konu er eins og kaupa standlampa er í raun sorgleg. Svona lagađ mun rýra trúna fyrir hinum sem vilja iđka sína trú í friđi.

Ef viđ skođum verst stöddu lönd heims. Ţađ sem ţau eiga sameiginlegt er ađ annađ hvort eru ţar einrćđisherrar sem hafa nýsloppiđ frá „helvíti" eđa öfgasamtök innan Islam sem herja á hina venjulega íbúa međ ógeđslegum hćtti. Ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví ađ ţađ verđur risiđ upp gegn svona öfgahópum.

Ómar Gíslason, 11.8.2013 kl. 21:40

4 identicon

Ţetta er makalaust raus!

Hvađ ertu ađ fara međ ţessum pistli, Jón Magnússon?

Ađ vegna ţess hversu vestrćnum stjórnvöldum hefur gjörsamlega mistekist ađ koma skikkan á Afganistan, ţá beri Ingibjörgu Sólrúnu ađ hundskast heim?

Viltu ekki sjálfur leggja fram tillögu um hvernig stöđu kvenna gćti veriđ betur borgiđ?

Jóhann (IP-tala skráđ) 12.8.2013 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 269
  • Sl. viku: 3675
  • Frá upphafi: 2577248

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 3395
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband