Leita í fréttum mbl.is

Hvađ ţá Katrín, Árni Páll og Steingrímur?

Skynsamlegar tillögur um niđurfćrslu höfuđstóla verđtryggđra lána ásamt öđrum ađgerđum sem ríkisstjórnin hefur bođađ er fyrsta almenna og vitrćna skuldaleiđréttingin frá Hruni.

Ţađ er aumkunarvert ađ sjá ráđherra í fyrrverandi ríkisstjórn ţau Steingrím J. Sigfússon, Katrínu Jakobsdóttur og Árna Pál Árnason  finna tillögunum allt til foráttu og vera međ úrtölur og nöldur. Ţau sátu í ríkisstjórn sem gerđi lítiđ annađ en eyđileggja fullnustukerfiđ og standa ađ  kostnađarsömum og ónýtum ađgerđum.

Viđ Hruniđ átti ađ taka verđtrygginguna úr sambandi. Ţó ţađ vćri ekki gert voru samt betri ađstćđur ţá og fyrstu árin á eftir en nú til ađ taka á forsendubrestinum. Ríkisstjórn  Jóhönnu Sigurđardóttur gerđi engar almennar skuldaleiđréttingar fyrir fólk sem átti eitthvađ í eignum sínum. Skömm ráđherranna sem sátu í ţeirri ríkisstjórn er mikil. Ţau ćttu ţví ađ einhenda sér í ţađ međ ríkisstjórninni ađ draga úr skađanum sem ţau ollu síđustu fjögur árin á fjárhagsstöđu heimilanna í landinu.

Ađ sjálfsögđu kosta skuldaleiđréttingar. Ríkissjóđur greiđir stóran hluta af ţví vegna seinagangsins á ađ taka á málinu. Eđlilegast hefđi veriđ ađ ţeir sem fengu óréttmćtan ávinning vegna ranglátrar verđtryggingar hefđu greitt ţann kostnađ, en ţví verđur ekki viđkomiđ svo löngu síđar. Aftur rekum viđ okkur á ţá hrćđilegu arfleifđ sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur skilur eftir sig. 

Ţau Steingrímur, Árni Páll og Katrín Jakobs hamast nú gegn tillögum ríkisstjórnarinnar. En hvar eru ţeirra úrrćđi? Eru ţau til? Ef svo er ţá er eđlilegt ađ ţau segi fólkinu í landinu frá ţeim tillögum.

Svo er ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum. Ţađ ţolir enga bođ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sćll, Jón.

Ţú skrifar: „Aftur rekum viđ okkur á ţá hrćđilegu arfleifđ sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur skilur eftir sig." Hver var arfleifđin sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tók viđ? Var hún svo dásamleg?

Wilhelm Emilsson, 3.12.2013 kl. 08:55

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér ţetta er svo sannarlega aumkvunarverđ afstađa ţessa fólks sem hafđi fjögur ár til ađ leiđrétta en gerđi ekki.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.12.2013 kl. 16:51

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţau hafa ekki enn neinar tilögur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.12.2013 kl. 20:54

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

USA fast Nominal rate = [inflation rate + initital rate] Prósenta ađ Nafninu til er langtíma ráđgerđar Seđlabanka verđbćtur og keppni agnar viđbót. Ţegar um  5 til 30 ára veđskuldir grunni fjármála er ađ rćđa. Heppiđ Liđ grćđir á hlutbréfum [vsk. neytenda fyrirtćki] og skammtímaneyslulánum og 10% ríkustu [sem er ekki teknir međ eđa prókúruhafa ţegar CPI er mćlt, til sýna ekki of há verđbólgu. 

Bćta mánađar heildar vsk. veltu aukningu  viđ= neyslu vísitala viđ USA veđskuldir í hverjum mánuđi. Olli hruni.  USA getur ekki lagt svona á sína ţegna almennt: ţá er ţađ ekki arđbćrt.

ţar sem ţađ er öruggt ađ ađilar hér telja veđaflosun vera skila mestum vöxtum fyrst og bóka ţá sem eigna aukningu og greiđa skatt. Erlends eru ţetta verđbćtur fyrst til ađ eiga á móti verđbólgu eftir 20 ár.  Ef kaupmáttur vex  ţá stykkist gjaldmiđill ađ breytast ţessar verđvćtur í raunvexti hjá lándrottni , en neytandi fćr meiri kaup mátt fyrir og heimtar ţá ekki meira kaup , ţađ er ađ brenna verđbólgu á USA Ensku.   ţeim hluta međalhćkanna á heildarverđi vsk. sem hćkkađ meira en magn ţess selda.

Úrćđalaus eđa huglaus. Allt er betra en ofurverđtrygging og alltaf of háir grunnvextir [hliđstćtt Libor :millibanka og langtíma heimilisskuldir erlendir] innan lögsögu . Hér um 4,5% ţá kosta risalána fyrirgreiđslu minnst 6,5% ef einhverjar veđjar á neytendur hér. 

ţađ er hagur kröfuhafa og skuldarar ađ hreinsa ţessi veđskuldarform úr lögsögunni. Hámarka raunvexti framtíđar ekki verđbćturnar. 

London Inter-Bank Offer Rate (LIBOR)

the interest rate that the largest international banks charge each other for loans (usually in Eurodollars).

Lćgstu grunnvextir fyrir normal verđbćtur.  Stćrstu langvarandi  bankar okra minnst.
 
 
 
Hokra er komast af í harđćri. 
  
  
  

Júlíus Björnsson, 6.12.2013 kl. 05:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 219
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4435
  • Frá upphafi: 2450133

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband