7.1.2014 | 11:34
Vitræn barátta og upphlaup.
Flestir eru sammála um að ekki skulið gengið of nærri landsins gæðum og aðgát skuli höfð til að við skilum komandi kynslóðum landinu í svipuðu helst betra ástandi en þegar við tókum við því.
Þó við séum sammála um þetta meginmarkmið þá eru líka flestir á því að eðlilegt sé að nýta landkosti til arðsköpunnar og uppbyggingar í landinu. Í nærumhverfinu er mikilvægt að kenna fólki að fara vel með og skilja ekki eftir sig rusl og drasl út um allt eins og því miður er allt of algengt að sjá. Þar er verk að vinna.
Náttúruvernd er ekki það sama og koma í veg fyrir allar framkvæmdir sem raska að einhverju leyti umvherfinu. Hún er heldur ekki fólgin í að gera þær kröfur að litlum hagsmunum megi ekki fórna fyrir mikilvæga hagsmuni.
Undanfarin ár hafa þau sem helst hafa gert sig gildandi í sambandi við náttúruvernd iðulega valið sér vond vígi til að berjast í. Virkjanir í Þjórsá eru hagkvæmasti virkjanakosturinn í landinu og hefur lítið jarðrask á landinu í för með sér. Sama á við um síðustu ákvörðun umhverfisráðherra. Það er því holur hljómur og órökrænn í máli þeirra sem vilja blása til sóknar gegn þessum áformum og tala um að þarna sé á ferðinni aðför fólks sem sé sama um umhverfi sitt.
Þó svo að það sé ákveðið að nýta hagkvæma virkjunarkosti þá þarf ekki að hefja framkvæmdir fyrr en þörf er fyrir orkuna það er svo annað mál.
Umhverfisverndarsinnar sem andæfa hagkvæmum virkjunarkostum eins og í Þjórsá eða grípa til fráleitra aðgerða vegna vegagerðar um hraun sem engu máli skiptir koma álíka óorði á náttúruvernd og sagt hefur verið að rónarnir á brennivínið. Þau skaða málstaðinn í stað þess að vinna honum gagn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Umhverfismál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 816
- Sl. sólarhring: 1016
- Sl. viku: 4362
- Frá upphafi: 2448092
Annað
- Innlit í dag: 770
- Innlit sl. viku: 4074
- Gestir í dag: 724
- IP-tölur í dag: 696
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Landsvirkjun er síst af öllum innlendum aðilum fallið til að hafa forystu um náttúruvernd á Íslandi. Hingað til hefur þurft lög og reglur til að halda þessu fyrirtæki í skefjum og dugar varla til.
Fyrirtækið býr til og notar núna verðmiða á fyrirhugaða veitu framkvæmd sem rök gegn náttúruvernd og þú og umhverfisráðherra takið gagnrýnislaust undir það. Öðru vísi mér áður brá hvað þig varðar, kæri félagi.
Vissulega má fullyrða að vegur í gegnum Gálgahraun skipti ekki höfuðmáli. Sömu rök eiga þá líklega við um Rauðhóla og annað smotterí. En hvað skiptir þá höfuðmáli? Eigum við að vaða áfram í hvert skipti sem Landsvirkjun þóknast eða eigum við að vera gagnrýnin? Hvað skiptir höfuðmáli þegar bæjarstjórn Garðabæjar eða önnur sveitarfélög hugsa sér til hreyfings? Þú?
Er lítið jarðrask í lagi? Og hver er munurinn á litlu eða miklu jarðraski? Hvenær á maður svo að álíta svo að nóg sé komið af „jarðröskum“ og skemmdum á smotteríum ...?
Ég held og vona að fjöldi sjálfstæðismanna séu mjög uggandi yfir umhverfis- og náttúruvernd hér á landi og þeir líti ekki svo á, eins og þú, að smávægileg atriði skipti litlu. Það er nú einu sinni svo að smáatriðin skipta máli, jafnvel þau í náttúru landsins. Þannig er nú orðið að stóru atriðin, víðernin, eru fá. Hvað er þá eftir til að hafa áhyggjur a.
Rammaáætlunin er góð sátt um nýtingu landsins en hana, eins og aðrar sáttir, verður að halda. Mundu svo, gamli vinur, að það eru ekki þeir sem þú kallar náttúruverndarsinna sem rufu sáttina. Líttu svo á það óorð sem mislyndir ráðherrar og bæjarstjórnir hafa komið á stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Þessir aðilar rjúka upp til handa og fóta vogi fólk að gagnrýna fyrirhugaðar framkvæmdir. Kommar, náttúruverndarhyski er hrópað af sjálfskipuðum verndurum Landsvirkjunar og ríkisvaldsins, og öll rök gegn framkvæmdum eru talin til persónulegra árása og þau því stórhættuleg.
Er nú ekki furða þó illa sé komið fyrir stofnunum ríkisins, löggjafarvaldinu og ríkisvaldinu þegar ekki er betur staðið að málum og sættir einhliða rofa. Er ekki bæjarstjórinn í Garðabæ og umhverfisráðherra komnir í sömu stöðu og rónarnir sem sagðir eru hafa komið óorði á brennivínið.
Hver sagðist nú ætla að afnema ný náttúruverndarlög einn og óstuddur? Sá nefndi ekki Alþingi í yfirlýsingu sinni, hans var löggjafarvaldið og dýrðin. Þannig verður óorðið til ... og öðrum verður ómótt.
Ég bið þig svo afsökunar á því að hafa eytt öllu þessu plássi undir andmæli gegn pislinum þínum. Ástæðan var einfaldlega sú að ég varð fyrir vonbrigðum, hélt að þú værir í góða liðinu en þar eru nú bara helv... kommar og náttúruverndarhyski ... og ég, sjálfstæðismaðurinn.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 7.1.2014 kl. 14:52
Í Efri-Þjórsá er tekist á um þrjá stóra fossa í ánni, og tveir þeirra eru á stærð við Gullfoss. Ef þeir sem vilja verndarnýtingu á þessum fossum í líkingu við verndarnýtingu Gullfoss "koma óorði á náttúruvernd", hvað má þá segja um Sigríði í Brattholti á sínum tíma?
Ómar Ragnarsson, 7.1.2014 kl. 17:47
Hvar finnst þér annars að ekki eigi að virkja -- og ekki leggja vegi?
Mörður Árnason (IP-tala skráð) 8.1.2014 kl. 13:14
Það á t.d. ekki að virkja Gullfoss, Skógarfoss, Dynjandi, Aldeyjarfoss, Goðafoss og Dettifoss svo dæmi séu tekin. Hef sjálfur skrifað á móti jarðraskinu og áformum um virkjanir Aldeyjarfoss, sem ég tel einn fallegasta foss landsins. En það yrði ansi löng upptalning ef farið yrði út í þetta. En almennt finnst mér að við eigum að nýta landsins gæði svo fremi við göngum ekki varanlega á þau þannig að landnýting og landvernd fari saman. Það sem ég gagnrýni eru upphrópanir um landníð sem eru út í bláinn.
Jón Magnússon, 9.1.2014 kl. 13:02
Ómar ég er ekki sammála þér varðandi þessa fossa og hugmyndir um virkjarnir í neðri hluta Þjórsár, sem þú ert líka á móti eru að mínu viti skynsamlegar og kosta lítið jarðrask af hverju má ekki virkja þar. Það eru ekki allir stórir fossar Gullfoss.
Svo varðandi vegalagningu sem ég gleymdi að svara Merði. Þá gefum við fólki aukna möguleika að njóta náttúrufegurðar landsins þeim mun fjölbreyttara og betra samgöngukerfi sem við höfum líka á hálendinu. Annars er þetta eingöngu fyrir göngu- og hestafólk.
Jón Magnússon, 9.1.2014 kl. 13:05
Sigurður ég er ekki að tala um að fela Landsvirkjun að fara með náttúruvernd í landinu. Rauðhólarnir voru perla sem átti að varðveita, En því miður var gengið þannig á þá þannig líka eftir friðun að það er spurning hvað á að gera þar. Sennilega best að koma þeim sem eru enn í lagi í betra horf og girða þá af bílheldri girðingu. Annars sækir fólk áfram möl í skjóli nætur og þarf það ekki endilega til.
Mér fannst of langt gengið í rammaáætluninni. Ég vil landvernd Sigurður en ekki neina viltleysu. Svo er það alveg makalaust að verið sé að eyða milljónum og jafnvel milljörðum í skoðun á jarðstreng til að flytja orku til útlanda þegar við getum ekki einu sinni þjónustað eitt álver í Helguvík sem vantar orku.
En það er svo annað mál hvort við eigum að þjónusta það? En fólk sem vill náttúru- og landvernd ætti að skoða vel bullið í kringum jarðstrengsumræðuna og hvað það þá þýðir. Það borgar sig að taka umræðuna fyrirfram en ekki með upphlaupi í öllum tilvikum þegar virkjanaframkvæmdir hefjast.
Jón Magnússon, 9.1.2014 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.