Leita í fréttum mbl.is

Skuldaleiđrétting. Hvenćr? Hvernig?

Fólk spyr iđulega ađ ţví hvort ţađ eigi rétt á skuldaleiđeréttingu vegna verđtryggđa lánsins síns. Fólk veltir ţví eđlilega fyrir sér miđađ viđ yfirlýsingar forsćtisráđherra og annarra ráđamanna hvađ komi í hlut hvers og eins. Svariđ viđ ţessu er ţví miđur ég veit ţađ ekki.

Enn sem komiđ er hafa engar tillögur veriđ settar fram af hálfu ríkisstjórnarinnar um hvađ skuli gera nákvćmlega varđandi skuldaleiđréttingu.  Engar tillögur hafa veriđ kynntar á Alţingi nema tillögur ráđgjafanefndar og svo heyrist ekki meir nema digurbarkalegar yfirlýsingar forsćtisráđherra.

Alţingi kemur saman ţ. 14. janúar.  Verđa ţá lagđar fram tillögur af hálfu ríkisstjórnarinnar um skuldaleiđréttinguna sem lofađ var í apríl 2013?

Ekkert heyrist heldur frá ríkisstjórninni varđandi verđtrygginguna. Verđtryggđu lánin sem á ađ lćkka međ skuldaleiđréttingu hćkka ţví og hćkka. 

Höfuđstóll tuttugumilljón króna láns hćkkar frá stjórnarmyndun í apríl á síđasta ári fram til  ţ. 1.febrúar 2014 um 440.000. Samt sem áđur hefur verđbólgan haft hćgt um sig. Nú eru teikn á lofti um ađ verđbólgan taki heldur betur viđ sér ţví miđur. Hvađ hćkka verđtryggđu lánin ţín mikiđ ţá? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ingólfsson

Hvađ ćtli Jón Magnússon hafi fengiđ mikiđ í skuldaniđurfellingu af almanna féi ?

Guđmundur Ingólfsson, 9.1.2014 kl. 18:05

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ef verđ tryggingin verđur ekki afnumin og ţak sett á vexti ţá er ţetta útspil ríkistjórnarinnar verra en heima setiđ!

Sigurđur Haraldsson, 9.1.2014 kl. 21:32

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Ţú sem er kristinn lögmađur, veist ađ raunverulegu leiđréttingarnar koma örugglega handan viđ móđuna miklu.

Einungis almáttugur alvaldur Drottinn, er fćr um ađ dćma lifandi og dána.

Ţađ er spurning, hvernig Vegurinn, Sannleikurinn og Lífiđ, mun koma út hjá Drottins-dómara-uppgjörinu, ţegar jarđvegs-lífsgangan tekur enda?

Sá sem ekki sinnir sínum veikustu og minnstu samfélags-brćđrum/systrum, getur aldrei sinnt sjálfum sér né almćttinu, međ öruggri og góđri samvisku.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.1.2014 kl. 00:00

4 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ţađ ađ einhver lánastofnun geti hćkkađ á pappírnum lán sem einhver skuldar, og ađ sama lánastofnun geti svo krafiđ lántakandann um greiđslu fyrir peninga sem lántakandinn hefur aldrei fengiđ í hendur, er ekkert annađ en svik og ţjófnađur, - ađ mínu mati.

Svona vísitölubindingar ţekkjast hvergi á byggđu bóli, - nema á Íslandi. Ţađ er reynt ađ réttlćta ţetta međ ţví ađ ţađ sé verđbólga sem verđi ađ "leiđrétta". Í Bandaríkjunum hefur veriđ 2 til 4% verđbólga á hverju ári í 100 ár og ekki er svona vísitölu svikamylla notuđ ţar. Hvers vegna ţá hér ? Alţingi ţarf ađ afnema ţessar reglur. Ţar međ er dćmiđ leyst.

Hversu langt aftur í tímann öll lán verđi svo endurreiknuđ, - upp á nýtt, - er svo Alţingis ađ ákveđa. Sjálfur myndi ég leggja til, ađ öll lán sem tengd eru vísitölu, verđi bakreiknuđ upp á nýtt frá 1, janúar 2001, og ađ lántakendum verđi greitt til baka ofgreiddan mismun.

Mér finnst ţađ, satt ađ segja mjög furđulegt, ađ enginn ţingmađur hefur heyrst nefna ţetta; - ţađ er, ađ afnema vísitölubindingarnar. Ef einhver hefur gert ţađ, ţá ţćtti mér vćnt um ađ fá ađ heyra um ţađ.

Ef ţessar tillögur mínar ná fram ađ ganga og jafnframt, ađ lífeyrissjóđirnir og ađrir lánasjóđir verđi ţar međ gerđir gjaldţrota ţá er ţađ einmitt ţađ sem ţarf og verđur ađ gera. Ţađ er, ađ allir ţessir sjóđir verđi gerđir upptćkir međ lögum og ţurrkađir út ásamt međ allri spillingunni sem ţeim fylgir. Síđan verđi byrjađ upp á nýtt frá grunni.

Tryggvi Helgason, 10.1.2014 kl. 01:30

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ekki eina einustu krónu Guđmundur og mun ekki fá ţví ađ ég skulda ekki neitt. Barátta mín gegn verđtryggingu og fyrir réttlćti í ţjóđfélaginu snýst ekki um mig. Mínir persónulegu hagsmunir eru frekar ađ hafa verđtryggingu ţannig ađ ég geti tryggt ofurávöxtun á peningunum mínum.

Jón Magnússon, 10.1.2014 kl. 17:03

6 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţví Sigurđur.

Jón Magnússon, 10.1.2014 kl. 17:03

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er einstaklingur sem trúir eđa trúir ekki en ţađ er ekki komiđ undir starfsstétt eđa kemur henni viđ. Er ekki inntak kristinnar trúar réttlćti og sanngirni. Ţađ sem ég er ađ tala um er ţađ. En fátćka höfum vér ćtíđ hjá okkur en ţađ girđir ekki fyrir ţađ ađ viđ mótum sem allra réttlátast ţjóđfélag.

Jón Magnússon, 10.1.2014 kl. 17:05

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég lagđi í tvígang fram tillögur á ţingi um afnám verđtryggingarinnar. Ég setti fram tillögu viđ Hruniđ ađ vísitala verđtryggđu lánanna yrđi tekin úr sambandi međ nýjum neyđarlögum í kjölfar samţykkis neyđarlaganna svokölluđu um bankana. Sammála ţér efnislega Tryggvi.

Jón Magnússon, 10.1.2014 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 447
  • Sl. sólarhring: 529
  • Sl. viku: 5386
  • Frá upphafi: 2426020

Annađ

  • Innlit í dag: 416
  • Innlit sl. viku: 4970
  • Gestir í dag: 407
  • IP-tölur í dag: 388

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband