Leita í fréttum mbl.is

Óréttlćti verđtryggingarinnar

Frá ţví ríkisstjórnin var mynduđ hafa verđtryggđ lán hćkkađ samkvćmt útreikningi Hagstofunnar. Ţannig hafa milljarđar veriđ fluttir frá skuldurum til fjármálafyrirtćkja og lífeyrissjóđa. Höfuđstóll 20 milljón króna verđtryggđs láns hefur hćkkađ um 440.000 krónur á ţessu tímabili og sá sem skuldar ţađ ţarf ađ greiđa vexti af 20.460.000 í stađ 20 milljónanna sem hann skuldađi viđ myndun ríkisstjórnarinnar.

Á sama tíma og veđtryggđu lánin hćkka styrkist íslenska krónan. Ţess vegna hefđi 20 milljón króna lániđ átt ađ lćkka í samrćmi viđ styrkingu krónunnar en ekki hćkka. Evran er nú 152.06 en var viđ myndun ríkisstjórnarinnar 158.67. Hefđi vísitalan tengst Evru hefđi ţađ ţví lćkkađ um 800 ţúsund í stađ ţess ađ hćkka um 440 ţúsund. Innkaup á neysluvörum er mest í Evrum eđa gjaldmiđlum tengdum Evru og ţví hefđi lćkkun á gengi Evrunnar átt ađ lćkka vísitölu neysluverđs. Ţú vćrir ţá ađ greiđa afborgun og vexti af kr. 19.200.000. Vćru ţađ ekki meiri kjarabćtur en stóru samninganefndirnar hafa samiđ um launţegum til handa.

Verđtryggđu lánin hćkka og hćkka hvađ sem líđur styrkingu krónunnar. Ţegar til langs tíma er litiđ ţá er enginn gjaldmiđill í heimi jafn sterkur og íslenska krónan bundin vísitölu neysluverđs til verđtryggingar.

Hvađ á lengi enn ađ níđast á skuldurum međ ţví ađ bjóđa ţeim verstu lán í heimi. Verđtrygginguna verđur ađ afnema strax. Ţađ er réttlćtismál. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ef fastir vextir hefđu komiđ í stađ verđtryggingar stćđi lán nú, sem hefđi veriđ 20 milljónir 1. júní,án afborgunar í 20.650.000.Ţađ koma aldrei ţeir tímar aftur ađ fólk fái óverđtryggđ lán á 2,5 % vöxtum án verđtryggingar.Bankarnir er ekki ríkisbankar lengur og ríkissjóđur hefur ekki efni á ađ niđurgreiđa lán íbúđarlánasjóđs.

Sigurgeir Jónsson, 11.1.2014 kl. 15:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađa innlánskjör á ađ bjóđa íslenskum sparöndum? Stokkendur eru fallegar á tjörnum, lántakendur enn fallegri á flugi .En aumingja sparendurnar, eiga fárra kosta völ.

Halldór Jónsson, 11.1.2014 kl. 20:02

3 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Jón, verđur ţetta kerfi ekki viđ lýđi áfram á međan auđvaldiđ er svona sterkt í stjórnkerfinu?????

Helgi Ţór Gunnarsson, 12.1.2014 kl. 13:04

4 Smámynd: Jón Magnússon

Vextir í ýmsum nágrannalöndum okkar eru lćgri en 2.5% Sigurgeir. Er ţađ sjálfgefiđ ađ ţínu mati ađ viđ verđum alltaf međ verstu lánakjörin í okkar heimshluta. Fyrst verđtryggingin er svona góđ Sigurgeir af hverju dettur engum öđrum í hug ađ taka hana upp. Er ţađ e.t.v. vegna ţess ađ ţađ er auđvelt ađ benda á hvađ hún er óréttlát.

Jón Magnússon, 12.1.2014 kl. 18:49

5 Smámynd: Jón Magnússon

Sparendur eiga margra kosta völ í dag Halldór. Má minna ţig á ađ međan ţú stýrđir stćrsta steypufyrirtćki landsins ţá voru margir sem höfđu spariféđ sitt í steypu til ađ ţađ rýrnađi ekki ađ verđgildi. Ţeim fer stöđugt fćkkandi sem geyma sparnađinn sinn á bankareikningum í dag.

Jón Magnússon, 12.1.2014 kl. 18:51

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţá er spurningin Helgi hvađ er auđvaldiđ? Hverjir halda fastast í verđtrygginguna og verja hana fram í rauđann dauđann. Má benda á ASÍ međ Gylfa Arnbjörnsson í broddi fylkingar. Manninn sem hafnađi ţví ţegar neyđarlögin voru sett 2008 ađ verđtryggingin yrđi tekin úr sambandi. Flestir eru sammála um ţađ í dag ađ sú tillaga mín var rétt.

Jón Magnússon, 12.1.2014 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 967
  • Sl. viku: 3300
  • Frá upphafi: 2448267

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 3070
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband