Leita í fréttum mbl.is

Núna.

Frosti Sigurjónsson alţingismađur vill afnema verđtryggingu á neytendalánum strax. Ađ sjálfsögđu á ađ gera ţađ sé ćtlunin ađ afnema hana á annađ borđ. Ţess vegna var međ ólíkindum ađ skipuđ skyldi nefnd í máliđ í stađ ţess ađ lagafrumvarp yrđi gert um afnám verđtryggingar á neytendalánum.

Stjórnarflokkarnir höfđu báđir markađ sér ţá stefnu ađ verđtryggingu á neytendalánum bćri ađ afnema.  Ţađ kann ţví ekki góđri lukku ađ stýra ađ fá eitthvađ fólk úti í bć til ađ taka sér marga mánuđi til ađ bođa eitthvađ allt annađ en stefnu ríkisstjórnarinnar í málinu.

Afskipti stjórnmálamanna af lánamálum hafa sjaldnast veriđ til góđs. Ţó getur myndast sú stađa á markađnum ađ nauđsyn beri til ađ vernda veikari ađilann í fjármálaviđskiptum, neytandann, en ţađ hefur heldur betur ekki veriđ gert. Hingađ til hafa stjórnmálamenn ráđslagast í ţessum málum međ ţeim afleiđingum ađ íslenskir neytendur eru í hópi  skuldugusta fólks Norđan Alpafjalla.  

Verđtryggđu lánin voru búin til af stjórnmálamönnum og eru óhagkvćmustu neytendalán sem ţekkjast. Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóđanna sem er gjörsamlega óraunhćf var búin til af stjórnmálamönnum og lífeyrisađlinum. Ţar var líka vegiđ ađ hagsmunum hins veikari, neytandans, í fjármálaviđskiptum og fjármálafyrirtćkjum tryggđir hćrri vextir en almennt gerist í okkar heimshluta.

Ţrátt fyrir ţađ er vörnin sterk fyrir ţessari óhćfu og ţví er haldiđ fram m.a. af verđtryggingarađlinum í ASÍ ađ međ afnámi verđtryggingar yrđi heldur betur vá fyrir dyrum vegna ţeirra gríđarlegu vaxtahćkkunar sem mundi fylgja í kjölfariđ og aukinnar greiđslubyrđar í upphafi lánstíma.

En er ţađ ţannig? Ef einhver stađreynd er til varđandi peningamarkađinn ţá er hún sú ađ ţeim mun meira frambođ sem er á peningum ţeim mun lćgra verđ er á ţeim. Verđiđ á peningum eru vextir. Óverđtryggđ húsnćđislán í nágrannalöndum okkar bera nú iđulega lćgri vexti en verđtryggđ íbúđarlán hér.  Óhagkvćm lánakjör á Íslandi eru ekki náttúrulögmál eins og hagfrćđingur ASÍ og meirihluti verđtryggingarnefndarinnar virđast telja.

Verđtryggingin og vaxtaokriđ er afleiđing af mistökum stjórnmálamanna viđ lagasetningu til hagsbóta fyrir ţá fáu á kostnađ hinna mörgu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flowell

Nefnd í stađ lagafrumvarps er vegna ţess ađ ţađ var aldrei ćtlunin ađ afnema verđtryggđ neytendalán. Ţví til ađ afnema verđtryggđ neytendalán, sem er kannski minnsti vandinn, ţá ţarf ađ skođa lífeyriskerfiđ ofan í grunninn. Ţađ er hćgara sagt en gert hjá ţeim sem vilja óbreytt ástand. Verra ástand fyrir alla, meira ađ segja ţá sem vilja hafa óbreytt ástand.

Flowell, 4.2.2014 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 399
  • Sl. sólarhring: 1359
  • Sl. viku: 5541
  • Frá upphafi: 2469925

Annađ

  • Innlit í dag: 378
  • Innlit sl. viku: 5086
  • Gestir í dag: 377
  • IP-tölur í dag: 369

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband