Leita í fréttum mbl.is

Af hverju Rússland en ekki Tyrkland?

Af hverju fordćma Bandaríkjamenn og Evrópusambandiđ ekki ađför Erdogans forsćtisráđherra ađ lýđrćđinu í Tyrklandi. Erdogan hefur látiđ fangelsa stóran hóp blađa- og fréttamanna, dómara, saksóknara og rannsóknarlögreglumanna til ađ koma í veg fyrir umfjöllun og rannsókn á spillingarmálum forsćtisráđherrans og ađilum honum tengdum.

Af hverju fordćma Bandaríkjamenn og Evrópusambandiđ ekki Tyrkland fyrir ađ hafa stuđlađ ađ uppreisn í Sýrlandi og stuđla ađ áframhaldi ófriđarins o...g hörmunga sýrlensku ţjóđarinnar

Af hverju er ekki beitt refsiađgerđum gegn Tyrklandi og tyrkneskum embćttismönnum fyrir mannréttindabrot, ásćlni gagnvart nágrannaríkjum og hernđarađgerđum ţar?

Af hverju telur Evrópusambandiđ rétt ađ fá Tyrki í Evrópusambandiđ en útiloka Rússa?

Óneitanlega virđist heimssýn forustufólks í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu ekki hafa ţróast mikiđ síđan í kaldastríđinu.

Svo kemur ţessi Guđs volađi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra og fetar dyggilega í slóđ Evrópusambandsins og Bandaríkjanna og styđur hefndarađgerđir gegn vinaţjóđ. Má ég ţó af tvennu :::::: biđja um Ólaf Ragnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sumir Bandaríkjamenn halda ađ "Stockholm" sé höfuđborg "Copenhagen". Ţađ er gífurleg vanţekking á umheiminum í BNA og Rússlandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2014 kl. 11:33

2 identicon

Ósköp er ég sammála ţér

mađur upplifir líka ţessa kúgun

um ađ allir eigi ađ taka afstöđu međ eđa á móti

líkt og var auđvelt í gamla daga í kalda stríđinu

en einhvern veginn er ţetta ekki lengur svart og hvítt

bara grátt

Ţó fréttamenn reyni ađ telja manni trú um annađ

Grímur (IP-tala skráđ) 20.3.2014 kl. 16:07

3 identicon

Afhverju ekki fordćma Israel sem hertók Palestina? Afhverju ekki fordćma Bretland fyrir ađ hertaka Falklandseyjar? ţetta er hrćsni og ekkert annađ

salmann tamimi (IP-tala skráđ) 20.3.2014 kl. 16:42

4 identicon

Sćll.

Okkar ágćta vinaţjóđ Bandaríkjamenn eru ekki enn búnir ađ átta sig á ţví ađ ţeim kemur ekki allt í heiminum viđ. Hvađ ćtla ţeir ađ gera ef Rússar loka á ţá varđandi Afganinstan? Hvađ ef ţeir auka stuđning sinn viđ Íran? Afskipti ţeirra og annarra ţjóđa af innanríkismálum í öđrum löndum er uppskrift ađ vandrćđum. Svo er ţađ nú ţannig ađ meirihluti stjórnmálamanna vill skipta sér ađ öllu á milli himins og jarđar.

Fréttamenn hérlendis "gleyma" algerlega ađ fjalla ađeins um bakgrunn ţessa ófriđar í Úkraínu: Úkraína stendur afar illa fjárhagslega og skuldar t.d. rússneska gasfyrirtćkinu svimandi upphćđir. Landiđ rambar á barmi gjaldţrots vegna óstjórnar.

@Salmann Tamimi: Á Falklandseyjum búa Bretar sem vilja vera undir stjórn Bretlands. Kynntu ţér söguna eilítiđ.

Palestína er svo alveg sérstakur kapítuli. Hvers vegna ćttu Palestínumenn ađ fá Jerúsalem sem höfuđborg ţegar gyđingar hafa veriđ meirihluti íbúa ţar í nćstum 150 ár? Hvenćr urđu Palestínumenn til sem ţjóđ? Eru Palestínumenn ţjóđ? Ef svo er, hvađ gerir ţá ađ ţjóđ? Hvenćr urđu ţeir ađ ţjóđ? Af hverju eru til palestínskir flóttamenn? Bera arabaţjóđirnar á svćđinu enga ábyrgđ á flóttamannavandanum? Hvađ gerđist á milli Jórdana og Palestínumanna?

Hvers vegna benda múslimar nánast alltaf á Ísrael og Bandaríkin ţegar vandi kemur upp? Af hverju er allt í steik á Gaza? Já, auđvitađ - ţađ er USA og Ísrael ađ kenna - ţó Ísraelar hafi yfirgefiđ svćđiđ ţar af fúsum og frjálsum vilja til ađ liđka fyrir friđi. Skil ég ţađ rétt?

Ísraelar fóru frá Gaza fyrir löngu síđan og hvađ er ţeir sem nú stjórna ţar ađ gera til ađ undirbúa stofnun lífvćnlegs ríkis? Er veriđ ađ lađa ađ ferđamenn? Mennta íbúana? Undirbúa einhvers vonar framleiđslu? Koma á friđsamlegum samskiptum viđ nágranana, Egyptaland og Ísrael? Á hverju ćtlar sjálfstćtt ríki Palestínumanna ađ lifa?

Gyđingar hafa alltaf veriđ fjölmennir á svćđinu en arabar komu ţangađ á 7. öld (nćstu 2000 árum eftir ađ gyđingar settust ţar ađ). Síđan ţá hafa múslimar veriđ ofsalega "góđir" viđ gyđinga og kristna á svćđinu (dhimmi) og ţví veriđ afar erfitt ađ vera ekki múslimi ţarna enda fćkkađi hratt í öđrum trúarhópum eftir ađ múslimar náđu yfirráđum á svćđinu. 

Ţegar talađ er um hernám Palestínu fer alveg eftir ţví hvađa tímaramma mađur hefur í huga. Sögulega séđ tilheyrir svćđiđ gyđingum og Balfour yfirlýsingin er í takt viđ ţann skilning. 

Ég vona innilega ađ friđur komist á ţarna og ađ hćgt verđi ađ stofnsetja sjálfstćtt ríki Palestínumanna ţarna fljótlega en ég er ekki bjartsýnn ţví allan samningsvilja vantar öđru megin.

Helgi (IP-tala skráđ) 22.3.2014 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 669
  • Sl. sólarhring: 927
  • Sl. viku: 6405
  • Frá upphafi: 2473075

Annađ

  • Innlit í dag: 606
  • Innlit sl. viku: 5834
  • Gestir í dag: 581
  • IP-tölur í dag: 568

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband