Leita í fréttum mbl.is

Góđ og vond samkeppni

Talsmenn landbúnađarkerfisins hafa brugđist ókvćđa viđ ţví ađ lagt skuli til ađ Samtök atvinnulífsins (SA) álykti á ţann veg ađ auka skuli samkeppni viđ framleiđslu og sölu á landbúnađarvörum.  Tillagan er sett fram vegna ţeirrar stefnumótunar SA ađ auka samkeppni í landinu.

Trauđla verđur séđ hvernig á ađ ná fram ţví markmiđi SA um aukna samkeppni ef framleiđsla og sala mikilvćgustu matvara er undanskilin. Af hverju í ósköpunum ćtti ţađ líka ađ vera? 

Í 1.gr samkeppnislaga frá 2005 segir í 1.gr:

Lög ţessi hafa ţađ markmiđ ađ efla virka samkeppni í viđskiptum og ţar međ vinna ađ hagkvćmri nýtingu framleiđsluţátta ţjóđfélagsins. Markmiđi ţessu skal náđ međ ţví ađ:
   a. vinna gegn óhćfilegum hindrunum og takmörkunum á frelsi í atvinnurekstri,
   b. vinna gegn skađlegri fákeppni og samkeppnishömlum,
   c. auđvelda ađgang nýrra samkeppnisađila ađ markađnum.

Sambćrilegt ákvćđi var í eldri samkeppnislögum sem sett voru fyrir um tveim áratugum.

Ţrátt fyrir ađ sú stefna hafi veriđ mótuđ fyrir tveim áratugum og samstađa veriđ um ađ ţađ vćri ţjóđhagslega hagkvćmt ađ virk samkeppni vćri á markađi ţá hafa framleiđendur og söluađilar búvara sagt ţađ gott fyrir alla ađra en ţá. Međ ţví er veriđ ađ viđhalda fákeppni og einokun til hagsbóta fyrir ţá fáu á kostnađ hinna mörgu.

Ţađ gilda sömu sjónarmiđ og lögmál um búvöruframleiđslu sem og ađra mannlega starfsemi í viđskiptum. Ţađ er nágaul fortíđar ađ halda ţví fram ađ önnur lögmál eigi viđ um framleiđslu og sölu á mjólk eđa sauđaketi en á fiski og brauđi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Samtök verslunar og ţjónustu međ fjármálafyrirtćkjum ráđa Samtökum atvinnulífsins.Ekki er sjáanlegt ađ mikil samkepnni sé međal fyrirtćkja í ţessum greinum,eftir ţví verđlagi sem tíđkast hjá ţeim miđađ viđ önnur lönd.Lögrćđistofur og lögfrćđingar eru til ađ mynda međ svipađ verđlag á sinni ţjónustu.Sumir virđast halda ađ verđ á landbúnađarvörum lćkki međ fjölgun framleiđslufyrirtćkja innanlands, og niđurfellingu tolla á landbúnađarvörum frá öđrum löndum.Hvergi hefur komiđ fram ađ nein rök séu fyrir ţessum málflutningi.

Sigurgeir Jónsson, 2.5.2014 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 864
  • Sl. sólarhring: 1501
  • Sl. viku: 6006
  • Frá upphafi: 2470390

Annađ

  • Innlit í dag: 812
  • Innlit sl. viku: 5520
  • Gestir í dag: 788
  • IP-tölur í dag: 763

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband