Leita í fréttum mbl.is

Betur má ef duga skal.

Einn af hverjum ţrem kjósendum í Reykjavík sáu ekki ástćđu til ađ nýta lýđrćđislegan rétt sinn og kjósa. Samfylkingin er ţví  međ um 20% fylgi allra kjósenda í Reykjavík og Sjálfstćđisflokkurinn 18%. Ţeir sem heima sátu eru ţví fjölmennasti hópur kjósenda í Reykjavík

Ţrátt fyrir ađ Sjálfstćđisflokkurinn reyndist vera međ meira fylgi í Reykjavík en skođanakannanir höfđu gefiđ til kynna, ţá er niđurstađan samt fjarri ţví ađ vera viđunandi fyrir flokk sem hefur fengiđ um og yfir helming atkvćđa í kjósenda ţegar best hefur gengiđ.  Betur má ţví ef duga skal.

Sem innfćddur Akurnesingur get ég ekki annađ en fagnađ ţví ađ Sjálfstćđismenn međ Ólaf Adolfsson í broddi fylkingar skyldu vera hástökkvarar kvöldsins og vinna hreinan meirihluta.

Fréttastofa RÚV vann mikinn sigur međ öfugum formerkjum. Framsóknarflokkurinn í Reykjavík getur öđrum fremur ţakkađ framgöngu fréttamanna RÚV fyrir góđan árangur í kosningunum. Í hálfan mánuđ fyrir kosningar var varla til sá fréttatími ţar sem hrokafullir fréttamenn á RÚV létu hjá líđa ađ finna nýja og nýja fordćmingu á ummćlum oddvita Framsóknar í Reykjavík um lóđ fyrir mosku.

Framsóknarmaddömurnar Sveinbjörg og Guđfinna ćttu ţví ađ láta ţađ verđa sitt fyrsta verk nýkjörnar í borgarstjórn, ađ fćra fréttastofu RÚV veglegan blómvönd í ţakklćtisskyni fyrir kosningabaráttuna.

Meiri hluti Gnarrista féll og borgarstjórastóll Dags B. Eggertssonar er ţví valtari en spáđ var.  En VG er alltaf til stađar sem hćkja Samfylkingarinnar. Ef til vill ćtti Dagur ađ lesa bókina ár drekans eftir flokksbróđur sinn Össur Skarphéđinsson áđur en hann lćtur fleka sig inn í slíkt samstarf. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ er afar erfitt ađ líta framhjá ţví ţegar framboslisti til borgarstjórnar setur ţađ á sefnuskrá sína ađ níđast á minnihlutahópi sem hefur ekkert gert ađ sér. Og ţegar frambjóđandi er međ slíku ađ segja ađ mannréttindi eigi bara viđ valda hópa en ekki alla ţá eru slík viđhorf eitthvađ sem ekki er hćgt ađ komast hjá ađ fordćma.

Orđrćđan um múslima í dag er orđin ansi lík orđrćđunni um gypđinga á fyrri hluta seinustu aldar í Evrópu. Viđ vitum hvernig ţađ fór. Ţví ţurfum viđ í ţessu efni ađ muna eftir eftirfarandi setningu. "Slćmir hlutir gerast ţegar gott fólk ađhefst ekert til ađ stöđva ţá".

Ţađ var ţví fyllilega eđlilegt ađ fordćma harkalega ţessa stefnu Framsóknarflokksins og engin ţeirra ummćla sem í ţví fólust voru óverđskulduđ.

Og hver er svo stađan. Sóley Tómasdóttir hefur ţegar lýst yfir ađ ekki komi til greina ađ starfa međ Framsóknarflokknum. Í löndunum í kringum okkur sammálast oft stjórnmálaflokkar sem vandir eru ađ virđingu sinni um ađ starfa ekki međ rasistaflokkum eins og borgarstjónraflokkur Framsóknarflokkurinn er orđin međ ţessari stefnu sinni. Vonandi gera ađrir borgarstjórnarflokkar ţađ sama.

Sigurđur M Grétarsson, 1.6.2014 kl. 17:47

2 Smámynd: Skúli Víkingsson

Góđur pistill, Jón. Klifun fréttastofu RÚV um mosku-máliđ og Framsókn kom inn í algjöra ţögn um borgarmálefni sem áttu ađ fleyta Samfylkingarflokkunum inn í fyrirhafnarlausa meirihlutaađstöđu í borginni. Sú ađferđ mistókst, meirihlutinn féll. Ţađ er spurning hve mikinn ţátt ţessi ţögn átti í ţví hve kjörsókn varđ lítil.

Skúli Víkingsson, 1.6.2014 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 687
  • Sl. sólarhring: 932
  • Sl. viku: 6423
  • Frá upphafi: 2473093

Annađ

  • Innlit í dag: 624
  • Innlit sl. viku: 5852
  • Gestir í dag: 599
  • IP-tölur í dag: 586

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband