Leita í fréttum mbl.is

Vitsmunalega ofurmenniđ

Forsćtisráđherra upplýsti ţađ sem öđrum hefur hingađ til veriđ huliđ. Mikiđ má Landinn vera sćll ađ eiga svona vitsmunalegt og ţekkingarlegt ofurmenni sem forsćtisráđherra. Á Bylgjunni í dag benti Sigmundur Davíđ á ađ kjöt annarsstađar en á Íslandi, Bretlandi og í Noregi vćri sýkt. Svo sýkt ađ ţađ ylli breytingu á hegđunarmynstri fólks.

Vor ástsćli forsćtisráđherra upplýsti ekki hvort breytingin vćri til góđs eđa ills, en sagđi ađ sýkinguna slíka ađ hún hefđi heltekiđ heil...u ţjóđlöndin í Miđ-Evrópu. Ef til ţess vegna sem fólk ţar er svona friđsamt og glćpir fátíđir.

Ţetta sýnir ađ mati forsćtisráđherra hvílík nauđsyn ţađ er ađ viđ höldum áfram landbúnađi međ ofurstyrkjum skattgreiđend og hćsta kjötverđi í heimi til neytenda. Glimrandi viđskiptatćkifćri eru framundan ţegar fólk uppgötvar ţađ sem forsćtisráđherra Íslands hefur einn uppgötvađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull er ţetta ... sýking kjöts hér í Evrópu, er vel ţekkt fyrirbćri.  Bćđi nautakjöt, ásamt Svínakjöti.  Ertu kanski ađ agitera fyrir ţví ađ Ísland leggi niđur kjötvinnslu, svo ţeir geti fengiđ bíllegt nautakjöt frá Englandi/Írlandi.  Eđa kanski bíllegt, og hreinlega ógeđslegt, lambakjöt frá Nýa Sjálandi.

Ćtli ţađ séu ekki til ađrar ađferđir, til ađ tryggja ađ fólk á Íslandi hafi efni ađ kaupa Íslenskt kjöt.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 15.8.2014 kl. 08:09

2 identicon

Manni líđur nćstum eins og ađ hafa skipt yfir á áróđursútvarp Norđur Kóreu eđa eitthvađ álíka ţegar SDG fer ađ tala um landbúnađarmál.

Er mađurinn semsagt ađ segja ađ "sýkta" kjötiđ sé í lagi ef viđ greiđum ofurtolla af ţví ?

Síđast ţegar ég var í bandaríkjunum ţá keypti ég sérrćktađ sirloin í whole foods, ţeir eru međ sér býli á sínum vegum ţar sem nautin fá gćđa fóđur og eru ekki sprautuđ međ vaxtaraukandi efnum.

Fyrir ţetta borgađi ég um 3000kr kílóiđ en sambćrilegt naut hér kostar c.a. 6000kr kílóiđ, ţetta er sambćrilegur verđmunur og á öđrum innfluttum vörum.

Verđmunurinn á kjúklingakjöti er hinsvegar talsvert meiri.

Ég skil ekki vandamáliđ, stokkum upp landbúnađarkerfiđ ţađ er öllum til góđa.

Ţađ er nóg framleitt af lambakjöti og íslenska lambakjötiđ er frábćrt, ţetta segi ég ekki af einhverri ţjóđernisrembu heldur reynslu.

Ţađ komu útlendingar í heimsókn til okkar í fyrra og viđ eiginlega plötuđum ţau til ađ prófa lamb, ţau sögđust ekki borđa ţađ.

Ţau komu í heimsókn aftur í ár og kröfđust ţess ađ fá aftur svona lamb :)

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 15.8.2014 kl. 08:50

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Forsćtisráđherra hefur međ ţessu skýrt ýmislegt, sem okkur hinum hefur ţótt torskiliđ, svo sem uppgang „Fylkisflokksins“. Mér finnst nefnilega ekki ólíklegt ađ Gunnar Smári hafi étiđ sýkt kjöt, enda hefur hann veriđ mikiđ erlendis upp á síđkastiđ. Fjöldi stuđningsmanna hans bendir líka til ađ ţarna innflutningurinn á útlendu kjöti sé ađ segja til sín.

Vilhjálmur Eyţórsson, 15.8.2014 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 229
  • Sl. sólarhring: 968
  • Sl. viku: 6113
  • Frá upphafi: 2576014

Annađ

  • Innlit í dag: 213
  • Innlit sl. viku: 5694
  • Gestir í dag: 210
  • IP-tölur í dag: 209

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband