Leita í fréttum mbl.is

Virđisaukaskattur

Hafi ríkisstjórnin döngun í sér til ađ hafa eitt virđiaukaskattţrep ţá  vinnur hún af skynsemi. Afnemi hún allar undanţágur frá virđisaukaksatti vinnur hún  ţrekvirki. Taki hún ţá áhćttu ađ lćkka síđan virđisaukaskattinn niđur í 15% ţá vinnur hún enn meira ţrekvirki. ´

Eitt virđisaukaskattsţrep og engar undanţágur eru sanngirnismál. Ţađ er út í hött ađ ţeir sem selja ađgang ađ laxveiđiám skuli ekki borga virđisaukaskatt og ţeir sem selja útlendingum ákveđna ţjónustu skuli borga lćgri virđisaukaskatt en ađrir. Ţá er sćlgćti og tengdar vörur ekki heilagri en annađ.

Sé virđisaukaskattur ţungbćr fyrir ákveđna ţjónustu ţá getur ríkisvaldiđ komiđ á móts viđ ţá ađila međ öđrum hćtti en rugla skattkerfinu. Svo er alltaf rétt á sér hvort ţjónusta á rétt á sér sem ţolir ekki ađ starfa á sama samkeppnisgrundvelli og ađrir ţurfa ađ gera.

Virđisaukaskattur er allt of hár og hvatinn til ađ skjóta honum undan er ţví mikill. Fyrir nokkrum árum las ég lćrđa úttekt á ţví hvar brotalína undanskota vćri og ţar var niđurstađan sú ađ ţegar virđisaukaskattur fćri yfir 15% ykjust undanskot gríđarlega. 

Sú stađa er ţví líkleg ađ međ ţví ađ afnema allar undanţágur, hafa eitt skattţrep og lćkka virđisaukaskatt niđur í 15% ađ ţá mundi ríkiđ ekki verđa af miklum tekjum en jafnvel auka ţćr.

Međ ţví ađ lćkka virđisaukaskatt verulega lćkka verđtryggđu lánin vegna ţess ađ vörur lćkka í verđi. Ţađ er ekkert sem getur stuđlađ eins ađ auknum hagvexti eins og slík skattalćkkun. Ţađ er ţví ţess virđi fyrir ríkisstjórnina ađ taka ţetta djarfa skref. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón,

Já 15% virđisaukaskatt.

15% tekjuskatt,

hámark 15% útsvar,

hámark 15% fjármagnstekjuskatt

og nýir og betri tímar renna upp fyrir Ísland! 

Örn Johnson (IP-tala skráđ) 21.8.2014 kl. 13:04

2 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Sammála ţér í ţessu.

Sumarliđi Einar Dađason, 21.8.2014 kl. 14:13

3 Smámynd: Hörđur Ţórđarson

Ég bý í landi ţar sem ríkir flatur virđisaukaskattur, 15%. Ţađ virđist ganga ágćtlega, ţó ađ stundum komi fram raddir um ađ ţađ ţurfi ađ hćkka virđisaukaskatt á sumum vörum en lćkka á öđrum. Sem betur fer hefur alltaf tekist ađ kveđa ţessar raddir í kútinn. Réttlátu og einföldu kerfi hefur veriđ viđhaldiđ.

Reyndar finnst mér ţađ sorglegt ađ skatturinn ţurfi ađ vera svona hár. Mér ţćtti flatur 10% skattur hćfilegur og draga mćtti saman umsvif ríkisins til ađ gera ţađ mögulegt. 

Hörđur Ţórđarson, 21.8.2014 kl. 19:40

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hvađ fékstu í starfsfrćđi Jón?????

Haraldur Haraldsson, 21.8.2014 kl. 21:18

5 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Alveg sammála ţessu Jón. Og besta mótvćgisađgerđin fyrir ţá tekjulćgstu vćri ađ hćkka skattleysismörkin  í c.a. 200ţús. F. mánuđinn

Ţórir Kjartansson, 21.8.2014 kl. 23:25

6 Smámynd: Jón Magnússon

Hvađa frćđi eru ţađ Haraldur?

Jón Magnússon, 22.8.2014 kl. 00:18

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţér Hörđur.

Jón Magnússon, 22.8.2014 kl. 00:18

8 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Sammála ţér Jón minn.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 22.8.2014 kl. 00:26

9 Smámynd: Skúli Víkingsson

Ţarna eru reyndar tvö mál á ferđinni. Annars vegar er einfalt og skilvirkt skattkerfi međ einni vsk-prósentu. Hins vegar er spurningin um hve skattheimtan á ađ vera mikil. Ţađ ćttu allir ađ geta sameinazt um fyrra markmiđiđ. Hvort sem fólk vill miklar skatttekjur til ríkisins eđa hófsemi í ţeim efnum, er lykilatriđi ađ einfalt kerfi minnkar líkur á undanskotum og er ţess vegna bćđi skilvirkara og réttlátara en flókiđ kerfi.

Skúli Víkingsson, 22.8.2014 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 273
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 4489
  • Frá upphafi: 2450187

Annađ

  • Innlit í dag: 248
  • Innlit sl. viku: 4177
  • Gestir í dag: 240
  • IP-tölur í dag: 237

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband