Leita í fréttum mbl.is

Vangeta og veruleikafirring

Eftir byltinguna í Úkraínu í vetur kepptust forustumenn Evrópu og Bandaríkjanna og Íslands viđ ađ heimsćkja landiđ og fagna međ byltingarforingjunum yfir ţeim sigri lýđrćđisins ađ víkja réttkjörnum forseta frá völdum og lofa stuđningi ţjóđa sinna.

Eđlilega taldi valdatökufólkiđ í Úkraínu ađ ţví vćru allar leiđir fćrar. Bandaríkjamenn og Evrópusambandiđ lýstu yfir vilja til ađ veita Úkraínu myndarlega fjárhagsađstođ og losa landiđ úr skuldum viđ Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu héldu ţví í stríđ viđ viđ fólk í austurhéruđum Úkraínu.

Eftir ađ Rússar tóku Krímskaga og engin lyfti litla fingri hefđu augu stjórnenda Úkraínu átt ađ opnast fyrir ţví ađ ţađ eru pappírstígrisdýr sem stjórna Evrópu og Bandaríkjunum. Samt héldu ţeir vígreifir áfram og sendu aukiđ herliđ til austurhérađa landsins í stađ ţess ađ leita samninga.

Nú nokkrum mánuđum síđar hefur tćp milljón rússneskumćlandi Úkraínmanna flúiđ heimili sín og fariđ yfir landamćrin til Rússlands. Ţađ hefur ađ verulegu leyti fariđ framhjá vestrćnum fréttastofum. Ţađ er engin sem flýr heimili sitt nema sá hinn sami telji sér hćttu búna.

Ţúsundur hafa falliđ í bardögum.  Iđulega er haldiđ fram ađ Rússar ađstođi ađskilnađarsinna og ţađ er vafalaust rétt. Sýndar voru myndir af nokkrum rússneskum hermönnum sem fariđ höfđu ađ eigin sögn af misgáningi yfir landamćrin. En ţađ er ekki sagt frá ţví ađ meira en 300 Úkraínskir hermenn hafa fariđ yfir landamćrin til Rússlands og Rússar veriđ svo vinsamlegir ađ semja um ađ láta ţá lausa.

Ţađ er ekki fjallađ um ţađ ađ eftir ćfingar síđustu mánađa er Úkraína á barmi gjaldţrots og ađstođin mikla úr Vestrinu lćtur á sér standa. Efnahagsţvinganir gegn Rússum bitna líka á Úkraínu og tćpur fjórđungur landsframleiđslu Úkraínu er á ţeim svćđum ţar sem barist er.

Í dag sagđi Obama Bandaríkjaforseti ađ Bandaríkin muni ekki koma Úkraínumönnum til ađstođar hernarđarlega. Engin gerir ráđ fyrir ađ Evrópusambandiđ geri neitt. Rússar gćtu ţess vegna lagt undir sig Úkraínu. Á grundvelli ţessara stađreynda er súkkulađiframleiđandinn og oligarkinn í stöđu forseta Úkraínu nú ađ biđja Pútin um ađ semja vopnahlé sem Pútin hefur nú gert. En ţá er myndin sú ađ ekki verđur betur séđ en ađskilnađarsinnar hafi unniđ hernađarlegan sigur. 

Forustumenn Evrópu hafa hist á mörgum fundum til ađ rćđa ţessi mál og ítreka vanmáttugar hótanir um ađgerđir.  Stjórnendur Bandaríkjanna hafa talađ digurbarkalega, en engin innistćđa hefur veriđ fyrir ţeim orđum.  Ţessir stjórnendur bera ábyrgđina á vandamálum Úkraínu. Ţeir öttu Úkraínustjórn á forćđiđ.

Skyldu strákarnir í ISIS búast viđ ţví ađ sama óraunsaćiđ,  úrrćđaleysiđ og pólitíski gunguhátturnin verđi ofan á hjá stjórnendum Evrópu og Bandaríkjanna hvađ ţá varđar.  Ţeir hafa nánast óáreittir framiđ ţjóđarmorđ og mannsal ásamt ţví ađ forsmá öll grundvallarmannréttindi og reglur um međferđ á stríđsföngum og herteknu fólki. Ţeir hafa líka horft á ţađ ađ stríđiđ í Úkraínu tekur hug og hjarta Evrópskra stjórnmálamanna á međan ţeir fremja hryllileg hryđjuverk og ađför ađ kristnu fólki sunnanmegin viđ Miđjarđarhafiđ.  

Ţađ vćri e.t.v. ráđ ađ hćtta ađ trođa illsakir viđ Rússa og fá ţá međ í baráttuna gegn ţeim hryllingi sem fólkiđ sunnan Miđjarđarhafsins ţarf ađ ţola og mun skola ađ ströndum Evrópu fyrr en síđar verđi ekki brugđist viđ af fullri hörku.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Auđvitađ eru rússar ađ berjast í Úkraínu. Ţađ vćri vit í ţví fyrir ţá. Ţeir gćtu fengiđ land, fullt af iđnađarhéruđum. Og fleiri rússa.

Og ef kaninn veit hvađ er gott fyrir ţá ráđast ţeir á ISIS. Ţađ hefđi bara góđ áhrif á móralinn hjá ţeim. Ađ berja á einhverjum imbum sem geta bara barist viđ óvopnađ fólk á sléttlendi, en ekki ađ pikka fight viđ gaura sem geta bariđ á móti.

Herinn ţarf eitthvađ feel good verkefni.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.9.2014 kl. 22:42

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Tek undir ţessa gagnrýni ţína Jón.

Ţađ er međ ólíkindum hve illa er komiđ fyrir fólkinu í Úkraínu vegna algers vanamts og hreins barnaskaps forystumanna ESB og USA í utanríkismálum.

Man einhver eftir Kósóvó sem var bara lítil sýsla innan landamćra Serbíu ađalega byggđ múslimum.

Ţeir vildu allt í einu segja skiliđ viđ Serbíu, vegna vondra stjórnvalda.

Ţá var ţađ af Evrópuríkjum og USA taliđ alveg sjálfssagt.

Ţá var ekki talađa um vonda ađkilnađarsinna í Kósóvó eins og nú er gert í Austur Úkraínu.

Meira ađ segja hófu Bandaríkjamenn međ mikilli velţóknunn ESB heiftúđlegar loftárásir á Belgrad höfuđborg Serbíu til ţess ađ styđja ţessa "góđu" ađskilnađarsinna í Serbnesku sýslunni Kósóvó.

Tvískinnungurinn og hrćsnin í ţessu Úkarínu máli er međ miklum ólíkindum og íslensk stjórnvöld hafa orđiđ sér til skammar og Kratarnir hér heima heimta ađ viđ verđum líka beittir viđskiptaţvinunum af hálfu Rússa !

Ţađ er stórhćtta á ađ vegna algers barnaskapar ţá eyđileggi stjórnvöld mikil og góđ viđskipti okkar viđ Rússa og margra áratuga gott samstarf okkar viđ ţessa miklu ţjóđ.

Gunnlaugur I., 4.9.2014 kl. 00:16

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ var NATO sem var misnotađ í fyrsta skipti Gunnlaugur ţegar gerđar voru loftárásir á Belgrad og fleiri skotmörk í Serbíu. NATO var eingöngu  varnarbandalag og á ţeim forsendum gengum viđ í bandalagiđ, en ţarna var ţađ misnotađ sem árásarbandalag. Mikil er skömm ţeirra sem ađ ţví stóđu. Síđan var NATO aftur misnotađ ţegar fariđ var í herhlaup til Afganistan.

Jón Magnússon, 4.9.2014 kl. 00:59

4 identicon

Ţađ er mikiđ til í ţessu hjá ţér Jón og eins Gunnlaugur, en ég man ţó ekki betur en ađ ţessar loftárásir á Serbana hafi orđiđ til ađ binda enda á styrjöldina í fyrrum Júkóslavíu. 

           Hafi Úkraína ţann sjálfsákvörđunarrétt ađ segja sig frá Sovét og til sveitar í ESB ţá ćtti međ sama hćtti ađ vera réttur ţeirra hérađa í Úkraínu ţar sem meirihlutinn er Rússar ađ segja sig frá Úkraínu og til sveitar í Rússlandi. Á ţeim forsendum átti alltaf ađ semja um ţessi mál og verđur vonandi gert.

Vandrćđagangur USA í alţjóđamálum virđist orđin regla fremur en undantekning. Á sama hátt og ţeir gáfu Úkraínu undir fótinn međ ađstođ og hleyptu ţannig öllu í bál og brand (eins og bent er á í pistli) ţá heltu ţeir olíu á eld međ hálfvelgju stuđningi viđ uppreisnina gegn Assad í Sýrandi. Náđu ţó ţar ađ koma fótunum undir ISIS bćđi međ beinum fjár/vopna stuđningi og ekki síđur međ ađ tryggja óstöđugleika á svćđinu.   Nú eru ţeir komnir í hring og farnir ađ spá í ađ styđja Assad í baráttunni viđ ISIS en ţá um leiđ gegn ţví fólki sem taldi sig vera ađ ganga inn í arabíska voriđ međ stuđningi Bandaríkjanna.  Assad er nokk sama hvar tunnusprengjurnar lenda.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 4.9.2014 kl. 06:35

5 Smámynd: Elle_

Pistillinn ţinn, Jón, hitti alveg naglann á höfuđiđ ţarna í lokin.  Ţađ vćri nćr ađ Vesturveldin hćttu ađ berja á Rússum og fengju ţá međ gegn ţessum SI-glćpasamtökum.

Elle_, 4.9.2014 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 669
  • Sl. sólarhring: 690
  • Sl. viku: 4716
  • Frá upphafi: 2427560

Annađ

  • Innlit í dag: 602
  • Innlit sl. viku: 4362
  • Gestir í dag: 568
  • IP-tölur í dag: 549

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband