Leita í fréttum mbl.is

ASÍ í stríđ viđ ríkisstjórnina?

Miđstjórn ASÍ telur engan grundvöll til frekara samstarfs eđa samrćđu viđ ríkisstjórnina nái fjárlagafrumvarpiđ fram ađ ganga. Ţađ skiptir ţá engu máli ađ mati miđstjórnar ASÍ hvađ ríkisstjórnin gerir ađ öđru leyti ef strákarnir hjá ASÍ fá ekki ađ ráđa fjárlögunum.

Miđstjórn ASÍ og forseti samtakanna höfđu öllu meira langlundargeđ međ vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og ţađ var ekki fyrr en á síđustu metrunum sem ađ samtökin sáu ástćđu til ađ hóta samstarfsslitum viđ ţá ríkisstjórn ţó öllu bágara hafi ástandiđ veriđ á ţeim tíma gagnvart launafólki.

Svo virđist sem ţessi ályktun miđstjórnar ASÍ sé byggđ á fölskum forsendum. Í ályktuninni segir ađ launafólk hafi haft réttmćtar vćntingar um endurreisn og uppbyggingu velferđarkerfisins.  Svo virđist sem miđstjórnarmennirnir hafi ekki áttađ sig á ađ velferđarkerfiđ er viđ lýđi á Íslandi og ţví ómöguleiki ađ endurreisa ţađ. Ţá liggur líka fyrir ađ mestur hluti ríkisútgjalda er til velferđarkerfisins í formi framlaga varđandi nám, heilsu, bćtur, millifćrslur o.fl.  Sé ţađ krafa ASÍ ađ auka ţessi útgjöld ţá verđur ţađ ekki gert án aukinnar skattlagningar.

Getur ţađ virkilega veriđ krafa miđstjórnar ASÍ ađ skattleggja landsmenn ţ.á.m. launafólk meira til ađ auka millifćrslur í ţjóđfélaginu, sem af vinstra fólki er kallađ aukin velferđ. Gćti ţađ veriđ ađ aukin velferđ launafólks vćri einmitt fólgin í ţví ađ draga úr skattheimtu ţannig ađ hver og einn héldi meiru eftir til eigin ráđstöfunar af launatekjum sínum.

Svo ćtti ţessi miđstjórn ađ íhuga hvort ţađ vćri ekki besta kjarabótin fyrir launţega í landinu ađ lánakerfiđ á Íslandi vćri međ sama hćtti og á hinum Norđurlöndunum ţannig ađ verđtrygging yrđi afnumin. Einnig ađ matvćlaverđ vćri međ svipuđum hćtti og á hinum Norđurlöndunum og hagsmunir neytenda tryggđir. Vćri ekki mikilvćgara fyrir miđstjórn ASÍ ađ einhenda sér í slíka baráttu fyrir raunverulegum hagsmunum launafólks í stađ ţess ađ fara í vindmyllubardaga viđ ríkisstjórnina. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Fyrir forseta ASÍ og miđstjórn skiptir engu máli hvernig hagkerfiđ stendur, hvort launţegar hafi ţađ betra eđa verra, eđa yfirleitt nokkuđ er snýr ađ launţegum ţessa lands. Fyrir forseta ASÍ og miđstjórn skiptir ţađ eitt máli ađ ákveđinn stjórnmálaflokkur sé viđ völd. Allt annađ er aukaatriđi fyrir forseta ASÍ og miđstjórn.

Ţađ merkilega viđ ţetta er ţó sú stađreynd ađ innan ţeirra stéttarfélaga sem standa ađ ASÍ eru nćrri 100 ţúsund félagsmenn. Ţessi stjórnmálaflokkur sem forseti ASÍ og miđstjórn telur nauđsynlegt ađ vermi stjórnarráđiđ fékk ţó einungis 24.294 atkvćđi í síđustu alţingiskosningum.

Á kjörskrá í síđustu kosningum voru rúmlega 230 ţúsund manns. Ţađ segir ađ félagsmenn ASÍ eru nálćgt 43,5% kjörbćrra landsmanna. Ţví má ćtla ađ forseti ASÍ og miđstjórn hafi nćrri 10.500 manns ađ baki sér í ţeim pólitíska hráskinnsleik sem ţar er stundađur. 

Gunnar Heiđarsson, 18.9.2014 kl. 11:23

2 identicon

 Á ţeim tíma ţegar feđur okkar voru í pólitíkinni, ţá sagđi fađir minn, verkalýđsforinginn, einhverju sinni í blađaviđtali, ađ landinu yrđi vart hćgt ađ stjórna án samráđs viđ verkalýđshreyfinguna. Ţađ má til sanns vegar fćra á margan hátt, sem Sigmundur og Bjarni mćttu hugsa til, en ég efast um, ađ fađir minn hefđi veriđ hrifinn ađ ţeim yfirlýsingum, sem Gylfi er alltaf ađ gefa og ţađ eitt í dag og annađ á morgun. Ég botna ekkert í manninum. Mér datt líka í hug, ţegar ég heyrđi ţetta fyrst, hvers konar skopparakringla forysta ASÍ sé eiginlega orđin, og hvađ ţau eru orđin ólík ţví, sem var, ţegar fađir minn var ađ berjast í verkalýđsmálunum ţar inni. Ţessi forysta virđist vera á móti öllum ríkisstjórnum eftir skamman tíma. Ég skil ekkert í ţessu fólki, sérstaklega ekki Gylfa, og veit ekkert, hvađ hann er ađ fara međ ţessu. Ţetta er ekki hćgt.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 18.9.2014 kl. 18:36

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Í hvađa "samstarfi" hefur ASÍ veriđ viđ ríkisstjórnina?

Kristinn Pétursson, 18.9.2014 kl. 19:08

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Persónulega finnst mér, og hef reyndar veriđ lengi ţeirrar skođunar, ađ ASÍ eigi ađ snúa sér ađ sínum skjólstćđingum og einbeita sér ađ ţeirra kjörum í stađ ţess ađ pönkast á ríkisvaldinu. Ţađ er eins og allar kjarabćtur skjólstćđinga ţeirra félaga sem eru innan ASÍ séu framleiddar í Stjórnarráđinu.

Ég veit ekki betur en ađ skjólstćđingar ţeirra félaga sem mynda ASÍ sé venjulegt launafólk sem lang flest ţiggur enga ölmusu frá öđrum skattgreiđendum. Í ţađ minnsta ćtti ţađ ađ vera fyrsta, önnur og ţriđja krafa ASÍ ađ búiđ sé ţannig um hnútana ađ ţess ţurfi ekki.

Ţađ virđist nú einfaldlega ekki vera svo og finnst ţađ reyndar vera heldur hressilega undirstrikađ međ nýjustu opinberun miđstjórnar ţessa félags.

Sindri Karl Sigurđsson, 18.9.2014 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 488
  • Sl. sólarhring: 582
  • Sl. viku: 4535
  • Frá upphafi: 2427379

Annađ

  • Innlit í dag: 444
  • Innlit sl. viku: 4204
  • Gestir í dag: 427
  • IP-tölur í dag: 410

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband