Leita í fréttum mbl.is

Mótmćli gegn ímyndađri ađför

Hópur fólks ćtlar ađ efna til samstöđufundar gegn meintri ađför ađ RÚV kl. 17 síđdegis. En hvađa ađför er veriđ ađ tala um?  Ţeir sem fyrir fundinum standa og stjórnarandstađan heldur ţví fram ađ veriđ sé í skipulagri ađför ađ RÚV undir forustu ríkisstjórnarinnar. Ađförin ađ RÚV sem talađ er um er ţó ekki til stađar nema í hugarheimi stjórnaranstöđunnar og samtöđuađilanna sem ćtla ađ skunda á Austurvöll í dag og treysta sín heit viđ stofnunina.

Fyrir nokkru rétti menntamálaráđherra RÚV um hálfan milljarđ til ađ mćta útgjöldum vegna viđvarandi tapreksturs RÚV og jafnframt til ađ fresta ţví óumflýjanlega. Varla getur gjafmildi menntamálaráđherra á kostnađ skattgreiđenda talist vera í ađför ađ RÚV. Ţetta er fyrst og fremst ađför gegn skattgreiđendum.

Lífskúnstnerinn og listamađurinn Jakob Magnússon einn ţeirra sem stendur fyrir samstöđufundi ímundunarveikra á Austurvelli síđar í dag segir ţann tilgang vera helstan međ fundinum

"ađ viđ fáum ađ borga okkar útvarpsgjald međ atbeina ríkisins"

Ţađ ţýđir ađ samstađan er um ađ ríkiđ taki útvarpsgjöld af öllum hvort heldur ţeir vilja ţjónustuna eđa ekki. Fundur Jakobs og félaga er ţá samstađa um skattheimtu ţeirra sem ekki vilja ţjónustu fjölmiđils. Síđar talar Jakob um ađ hann vilji fá ađ borga 2.000 krónur á ári í útvarpsgjald og virđist ekki gera sér grein fyrir ađ útvarpsgjaldiđ er nánast tíu sinnum hćrri fjárhćđ.

Ímundunin og vćnisýkin getur ekki orđiđ öllu meiri en stađfest er í viđtali viđ Jakob Magnússon. Í fyrsta lagi á ađ halda samtsöđufund til ađ mótmćla ađför ađ RÚV, sem engin er. Ţvert á móti liggur fyrir ađ stofununin fćr aukafjárveitingu. Í annan stađ ţá er ţađ ímyndun fundarbođenda ađ útvarpsgjaldiđ sé 2.000 krónur ţegar ţađ er tćplega tíu sinnum hćrra.

Vćri nú ekki í ráđ ađ ná samtöđu um ađ útvarpsgjaldiđ verđi árlega ţađ sem bođendur samstöđufundarins á Austurvelli berjast fyrir ađ útvarpsgjaldiđ verđi kr. 2.000. Mér finnst ástćđa til ađ hvetja fólk til ađ mćta og krefjast ţess međ Jakobi ađ útvarpsgjaldiđ verđi í samrćmi viđ ţađ sem hann talar um eđa 2000 krónur á ári.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ endaályktun í lok ţíns ágćta pistils, nafni!

Jón Valur Jensson, 13.12.2014 kl. 01:55

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ef ekki er um prentvillu ad raeda í vidtalinu vid Jakob, thar sem hann maerir thad ad fá ad greida áfram 2000 krónur á ári til RUV,thá er thad ekkert annad en ömurlegt ad bodad skuli til svona dellusamkomu af ekki betur upplýstari kónum. Fá ef til vill einhverjir útvaldir athyglissjúkir menningarprelátar afslátt af gjaldnídslunni til RUV? 

Halldór Egill Guđnason, 13.12.2014 kl. 07:20

3 identicon

Seljum Rúv og máliđ er dautt, nóg er af öđru ađ taka til ađ rćđa um.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 13.12.2014 kl. 09:17

4 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Heill og sćll Jón.

Hvađ svo sem líđur umrćđu um hvort taka eigi af skattgreiđendum gjald til ađ reka RÚV eđa ekki, er ţađ ţá ekki samt svo ađ međan ţađ er ţó gert, sbr. lög um RÚV nr.6 frá 2007, er ţađ skýlaus krafa ađ slíku gjaldi sé skilađ til RÚV í samrćmi viđ innheimtuna en ekki veitt í ađra málaflokka, eđa hvađ? Ţađ er nú ekki svo ađ menntamálaráđherra hafi af einskćrri góđmennsku sinni hćkkađ framlög um hálfan milljarđ frá fjárlögum 2013. Var ţađ ekki bara lögum samkvćmt til ađ mćta vanefndum síđustu ára?

En til fróđleiks vil ég nefna ađ ég er međ fyrirspurn hjá fjármálaráđuneytinu um hversu miklum hluta ţess útvarpsgjalds sem af mér hefur veriđ innheimt sl.4 ár hefur í raun veriđ skilađ ţangađ sem ţađ á ađ fara. Mér hefur veriđ lofađ svari á mánudag komandi.

Erlingur Alfređ Jónsson, 13.12.2014 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband