30.3.2007 | 19:22
Svo verður sungið og spilað á sítar og mandólín tvö
Vonbrigðin leyna sér ekki.
Staksteinar í dag segja að það sé svo sem í lagi að syngja fyrir kjósendur og er þá vísað til Ómars Ragnarssonar en það sé ekki nóg. Þá segir að það dugi ekki fyrir Íslandshreyfinguna að lofa því að gera lífið skemmtilegra og staksteinahöfundur spyr. Hvernig ætlar fylkingin að standa við þetta?
Þetta minnti mig á sólskinsflokk í Danmörku sem fór fram með þau kosningaloforð að lofa betra veðri, styttri vetrum og hamingjusamara þjóðlífi og fallegra fólki. Allir vissu að þetta var í gamni.
Staksteinahöfundur telur að framboð Ómars og meðreiðarfólks hans í Íslandsfylkingunni sé þannig að ekki sé hægt að taka það alvarlega. "Geir kann líka að syngja"; - segir Staksteinahöfundur. En í lokin kemst Staksteinahöfundur að kjarna málsins. Pólitík er alvörumál. Talibanísk viðhorf varðandi Kárahnjúkavirkjun eiga ekki erindi í umræðuna í dag. Baráttan um það stóð fyrir 4 árum. Þá tók Ómar Ragnarsson ákvörðun um að sitja hjá. Nú vill hann berjast um fallið vígi með söng og dansi.
Og svo verður sungið og spilað á sítar og mandólín tvö og komdu og höndlaðu Ómar það hefst klukkan rúmlega sjö - eða hvað?
Hefst það ef til vill ekki?
Margrét: Stjórnmál 21. aldar snúast um mannauð, hugvit og nýsköpun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 257
- Sl. sólarhring: 1062
- Sl. viku: 4891
- Frá upphafi: 2468556
Annað
- Innlit í dag: 239
- Innlit sl. viku: 4512
- Gestir í dag: 236
- IP-tölur í dag: 231
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er kannske rétt að minna dálítið meira á "kollega"Ómars Ragnarssonar sem m.a.lofaði meðvindi á öllum hjólabrautum auk þess sem þú nefndir:
Jacob Haugaard har i mange år været indbegrebet af speciel dansk humor, vor han så langsomt begyndte at gøre sig bemærket, da han stod frem med foreningen af "Bevidst Arbejdssky Elementer" med sloganet ...Hvis det er så sundt at arbejde, så sæt de syge til det ! Og sådan fortsatte Jacob Haugaard med mærkværdige forslag i sin valgkamp på vejen mod Folketinget.+
Kveðja
Solir
Ólafur Ragnarsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 21:18
Það stóð nú ekki á áhuga fjölmiðla þegar fréttist að Íslandshreyfingin hefði rétt slefað yfir 5% mörkin. Sjónvarpið og netMoggi ráða sér ekki fyrir kæti. Meira að segja vitnað í sýn Margrétar fyrir 21 öldina. Sýnin er hins vegar um gömul og þekkt sannindi frá fyrri tíð.
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 21:43
Mér þykir furðulegt að flokkur sem hefur ekki gefið út neina stefnuskrá, og enga frambjóðendur skulu fá þó þetta mörg atkvæði. Það er eitthvað að grassera í þjóðarsálinni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:45
Jacob Haugaard hafði einnig á stefnuskránni að það skyldi alltaf vera meðvindur á dönskum hjólastígum....
þegar hann svo náði kjöri var þetta loforð hermt uppá hann....
Svaraði hann þá til, að ef við fáum vindinn í andlitið þegar við erum úti að hjóla, þá snúum við bara hjólinu í hina áttina og hjólum með vindinn í bakið....málið dautt.....
kv. af skaga
Einar Ben, 31.3.2007 kl. 11:15
Í síðustu skoðanakönnun Fréttablaðsins og nýjustu könnun Capacent Gallup kemur fram að framboð Íslandshreyfingarinnar er forsenda þess að koma í veg fyrir að stóriðjuflokkarnir að viðbættum þriðja stóriðjuflokknum, Frjálslynda flokknum, fái meirihluta.
Hvernig er hægt að finna það út að 46 prósenta samanlagt fylgi núverandi stjórnarflokka sé meirihluti eins og gefið er í skyn?
Fundir Íslandshreyfingarinnar hafa flestir staðið í hátt á annan klukktíma vegna áhuga gestanna. Sunginn hefur verið einn hugsjónaþrunginn baráttusöngur í miðri dagskrá og einn kveðjusöngur, "Sjáumst á ný" (We´ll meet again) í lokin.
Það eru nú allir tónleikarnir. Á einum stað í stefnuskránni kemur orðið "skemmtilegt" fyrir og hefur þar svipað hlutverk og orð eins og "betra og innihaldsríkara líf" eða "bætt kjör" hafa gegnt í stefnuskrám flokka. Ég sé enga samsvörun með svona orðalagi og því að lofa meðvindi á hjólastígum.
Ómar Ragnarsson, 31.3.2007 kl. 14:33
Ómar ég skil ekki af hverju þú kallar Frjálslynda flokkinn stóriðjuflokk. Ef það er svo að okkar stefnuskrá þýðir stóriðju, þá er í þínum ranni Margrét Sverrisdóttir sem er einn af höfundum málefnahandbókar F. Og hún er þá þar með stóriðjusinni. Fólk sem fullyrðir svona missir trúverðugleika sinn. Stefna frjálslyndra hefur ekki breyst um stafkrók.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 15:50
Í komandi kosningum er nær öruggt að Sjálfstæðisfokkurinn mun vera í aðstöðu til að velja sér samstarfsflokk nema eitthvað algerlega nýtt komi til sögunnar.
Þetta karp um keisarans skegg sem maður sér á milli litlu flokkanna og núna nýrra framboða er akkúrat það sem hjálpar Sjálfstæðisflokknum þannig að ef fólk vill það þá er um að gera að halda áfram þessu karpi.
Samfylkingin er/var fólk sem var búið að ganga í gegnum öll þessi þroskastig gagnvart íhaldinu og eftir áratuga meðgöngu þá var ákveðið hjá þeim að sameinast í einn flokk, sameina 3 litla flokka. Einungis það mundi geta komið þeim eitthvað áfram í pólitíkinni.
Það var ekki fyrr en Samfylkingin skilgreindi sig sem "stjórnarflokk" sem hún missti flugið en að vera "stjórnarflokkur" þýðir að hætta að skjóta á Sjálfstæðisflokkinn til að auka líkurnar á að hann muni velja "Stjórnarflokk" sem meðspilara. Framsóknarflokkurinn er líklega að falla svo saman eftir langa þæfingu og misnotkun Sjálfstæðisflokksins að líklega þarf Sjálfstæðsflokkurinn nú að skipta um og hella sér á annan flokk eftir kosningar.
Íslandshreyfingin hefur einmitt með leyfi Frjálslyndaflokksins komið Frjálslyndum í þá stöðu að þeir verða alls ekki fyrir valinu og líkur Samfylkingarinnar á stjórnarþáttöku aukast eftir því sem Frjálslindir og Íslandshreifingin karpa meira.
VG blandast ekki inn í þetta þar sem þeir eru hvorki "stjórnarflokkur" né í karpinu við Frjálslinda. Þeir eru hinsvegar sniðugir og geta tekið hvaða stefnu sem er fyrirvaralaust.
Sigurður Sigurðsson, 8.4.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.