2.4.2007 | 10:57
Er kaffibandalagiđ dautt?
Á forsíđu Fréttablađsins eru ákveđin ummćli um auglýsingu Frjálslynda flokksins í Fréttablađinu í gćr höfđ eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Steingrími J. Sigfússyni. Jafnframt er ćtíđ og ćvinlega ţegar Frjálslyndi flokkurinn ber á góma spurt hvort Frjálslyndi flokkurinn sé samstarfshćfur og er ţá vitnađ til kaffibandalagsins svokallađa. Ítrekađ er látiđ ađ ţví liggja ađ Frjálslyndi flokkurinn sé eins og sakamađur á skilorđi og fari hann yfir einhverja ósýnilega línu vinstri flokkana ţá vilji ţau ekki vera međ okkur Frjálslyndum.
Vćri ekki fullt eins eđlilegt ađ spyrja Frjálslynda ađ ţví hvort Samfylkingin og Vinstri grćn séu samstarfshćf. Ingibjörg Höfđ eru orđ eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í Fréttablađinu í dag ţar sem hún segir engin efni til ađ gera eitt eđa neitt af ţví sem Frjálslyndi flokkurinn leggur áherslu á sambandi viđ innflytjendur. Miđađ viđ ţađ ţá get ég ekki séđ ađ Samfylkingin geti veriđ valkostur fyrir Frjálslynda í ríkisstjórn. Viđ Frjálslynd munum ekki bregđast kjósendum okkar. Viđ munum standa viđ ţađ sem viđ segjum. Vilji Ingibjörg Sólrún mynda ríkisstjórn međ okkur verđur hún ađ taka ţau áhersluatriđi sem viđ berjumst fyrir til skođunar og ţóknanlegrar afgreiđslu.
Steingrímur J. Sigfússon gefur engar yfirlýsingar eins og Ingibjörg og setur ekki skilyrđi en vill kynna sér máliđ. Eđlilega. Steingrímur girđir ekki fyrir samstarf fyrirfram eins og Ingibjörg virđist gera međ ţessum ummćlum sínum séu ţau ţá rétt eftir höfđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 31
- Sl. sólarhring: 831
- Sl. viku: 4545
- Frá upphafi: 2426415
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 4214
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţađ er nú meiri hrćđslan hjá ykkur karlmönnunum yfir ţví sem Ingibjörg segir. Samflokksmađur ţinn skalf af hrćđslu um áramótin og sagđi henni ađ slappa af!
Ég sé ekki betur en Frjálslyndir karlmenn verđ ađ ćfa jóga eđa einhverskonar slökun!
Edda Agnarsdóttir, 2.4.2007 kl. 11:17
Hvernig vćri ađ ţau sem eru ađ rakka Frjálslynda flokkinn niđur fyrir ađ vilja standa vörđ um mannréttindi fyrir alla ,kćmu heldur međ eitthvađ bitastćtt í ţessum málum ţađ sýndi óneitanlega meiri ţroska. Heldur en ađ vera međ útúrsnúninga og rangtúlkanir.
Brynja Hlíf Ţorsteinsdóttir, 2.4.2007 kl. 11:56
Ég skora á hina flokkana ađ gefa ţađ út fyrir kosningar ađ ţeir geta ekki unniđ međ ykkur út af ţessari stefnu ykkar.
Verđ líka ađ láta fylgja međ ađ mér finnst ţú hálfviti og vona ađ ţú komist ekki á ţing.
Jón (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 12:19
Nú fetar Frjálslyndi Flokkurinn í fótspor Dansk Folkeparti og ţví bíđ ég eftir útspili eins og "Segjum okkur úr samstarfi viđ önnur norđurlönd". Hrćđslan viđ útlendinga á ađ gefa ykkur fleiri atkvćđi og markhópurinn er greinilega ekki langskólagengiđ fólk sbr orđ Viđars hins danska Guđjohnsenar um ađ störf ómenntađra séu í hćttu.
Hanna Birna skrifar um málefna fátćkt andstćđinga FF, en flokkar eins og FF lifa einmitt á sinni eigin málefna fátćkt og hrćđsluáróđri. Hvernig er međ berkla í löndum sem hafa mun lengri reynslu af innflytjendum? Ég ţekki allavegana til ţessara mála á norđurlöndunum og hefur tíđni berkla aukist ţar.
Vona innilega ađ landar mínir hafni ţessari öfgastefnu og ţar međ ţessum skrípaflokki í nćstu kosningum.
Jón Ţórir Jónsson (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 14:29
Jón Ţór:
Er fólk sem ekki er langskólagengiđ eitthvađ verra en annađ fólk ađ ţínu mati? Athyglisvert.
Hjörtur J. Guđmundsson, 2.4.2007 kl. 16:24
Jón Ţór, fullyrđing ţín um berkla er hér međ skotin í kaf.
Tekiđ af vef RUV frá 25/10 2006
"Berklar valda vanda í Noregi
Berklar eru orđnir heilbrigđisvandamál í Noregi vegna ţess ađ hćlisleitendur međ berkla ljúka ekki alltaf lyfjameđferđinni.Aftenposten segir ađ 6 af hverjum 10 sem greinast séu međ lungnaberkla. Auđvelt er ađ ráđa niđurlögum berkla en ţađ tekur tíma. Í Noregi greinast árlega 250 til 350 međ berkla, flestir innflytjendur, sem hafa smitast annars stađar."
Hlekkur á fréttina er hér
kv. af skaga.
Einar Ben, 2.4.2007 kl. 16:57
Lína vinstri manna er ekkert ósýnileg. Ţiđ fóruđ fyrir löngu yfir hana ađ mínu mati og ţví vona ég ađ ţetta kaffibandalag sé dautt. Ţiđ mćttuđ svo gjarnan breyti nafninu á flokknum ykkar. Frjálslyndi flokkurinn er vćgast sagt ekki viđeigandi nafn lengur. Hvađ međ "Kristni evrópubúa flokkurinn"?
Pétur Fannberg Víglundsson, 2.4.2007 kl. 17:37
Ætti Frjálslyndi flokkurinn ekki að vera í þolfalli þegar hann ber á góma? Íslenskunámskeið gætu komið fleirum en innflytjendum að notum.
Ögmundur (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 18:03
Ég hef ţađ sterktlega á tilfiningunni ađ ţessir kjósendur, sem ţiđ frjálslyndir ćtliđ ekki ađ bregđast, verđi sárafáir, ađ ţjóđin muni algerlega hafna ykkar hrćđsluáróđri, og ađ ţiđ náiđ ekki einum einasta manni inn.
Ţađ yrđi stórsigur fyrir ţjóđar og mannsálina.
Gaukur Úlfarsson, 2.4.2007 kl. 18:36
Ţađ er vonandi ađ Gaukur hafi rétt fyrir sér hér fyrir framan. Mćli međ ţví ađ ţiđ í F-Flokknum lesiđ pistilinn hans Árna Páls í dag, ţví ţar útskýrir hann ágćtlega hvernig ţađ samrćmist ekki EES samningnum ađ setja höft á frjálst streymi vinnuafls til Íslands.
Vonandi sjáiđ ţiđ sóma ykkar í ţví ađ reyna ekki ađ ljúga ţessu áfram ađ almenningi, nú ţegar ţađ er ljóst ađ ţađ eru engin ákvćđi í EES samningnum sem segja ađ viđ getum hindrađ fólk af innri markađi ESB ađ koma hérna inn, eđa viljiđ ţiđ kannski segja EES upp? og kalla ţar međ ţá tugi ţúsundi Íslendinga sem eru ađ vinna eđa í námi innan ESB svćđisins heim?..
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 2.4.2007 kl. 20:21
međ smá ábendingu til ţess sem kvittar sig frá Skaga..
Í Noregi er veriđ ađ tala um Berkla Hćlisleitenda..Frjálslyndir eru ađ tala um Vinnuafl sem kemur frá svćđum innan EES... en virđast setja ţá samt undir sama hatt og flóttamenn.
Frjálslyndir ćttu kannski frekar ađ fćra umrćđuna frá "vandamálum innflytjenda" til ţess ađ finna lausnir á ţví hvernig hćgt er ađ koma í veg fyrir ađ einstakir hópar af erlendu vinnuafli séu snuđađir um mannsćmandi laun.
Frjálslyndir hafa fariđ offari í sínum málflutningi og ţađ er ekkert hćgt ađ neita ţví... Ţađ vćri skynsamara ađ láta konurnar í flokknum ykkar rćđa ţetta. Ţćr virđast vera mun hógvćrari og skynsamari.. Eđa kannski ţćr eiga bara ekki lengur samleiđ međ ykkur?
Björg F (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 22:28
Björg F - ţú manst hvernig fór fyrir Margréti Sverrisdóttir innan Frjálslynda flokksins ţegar hún reyndi ađ tala ţessa ,,háu" herra til.
Páll Jóhannesson, 2.4.2007 kl. 23:13
Talandi um berkla vil ég vekja athygli Bjargar J á Ţví ađ í Danmörk,Ţýskalandi,og ađ ég held fleiri Evrópulöndum,ţurfa sjómenn ađ fara í lćknisskođun á 2ja ára fresti.Ţegar ég byrjađi til sjós fyrir rúmum 50 árum ţurftu íslenskir sjómenn ađ fara t.d í berklaprufu öđru hvoru.Einu sinni kom ţađ í ljós á einu skipi sem ég var á ađ viđ reyndust allir komnir međ baktíríuna.Nú er svo komiđ hér á landi ađ engin skiftir sér af slíku.Nema kannske ţegar yfirmenn endurnýja skírteini sín ţó ekki berklaprufu.Mađur skildi halda ađ í óheftu flćđi af verkamönnum til landsins ađ útgerđar menn fari ađ líta til ţess ađ fá menn frá nýju EBE-ríkinum á skip sín.Ţessir menn fengu ekki ađ skrá sig á skip frá fyrstnefndu ríkjunum nema eftir lćknisskođun og engum dettur í hug ađ fetta fingur út í ţađ ţar.Menn eru í mjög nánu sambandi á sjó og kannske meir en verkamenn í landi.En hér er ţađ kallađur kynţáttaofsóknir ađ fara fram á ţađ.Viđ verđum ađ tala um ţessi mál af fyllstu hreinskilni.Viđ íslendingar verđum ađ taka okkur taki í fyrgreindum málum bćđi hvađ okkur sjálfa og verkamenn og sjómenn varđar.Ţađ er enginn ađ tala um fordóma ţó fylgst sé međ vottorđum manna sem hingađ sćkja.Og ég legg til ađ ţú lesir stefnuskrá FF ţá sérđu hvađ mikill misskilningur ţetta: ađ finna lausnir á ađ hćgt sé ađ koma í veg fyrir ađ einstakir hópar af erlendu vinnuafli séu snuđađir um mannsćmandi laun.Sértu svo kćrt kvödd
Ólafur Ragnarsson, 2.4.2007 kl. 23:20
Einsleit orđrćđa er ţjónn lyginnar og Erica Jong orđar ţađ ansi vel í ţessum úrdrćtti:
From: 2005 College of Staten Island Commencement Addressby Erica Jonghttp://www.thirdrailmag.com/archives/f05/content/jong.htm "Telling the truth has never been easy and has never really gone out of style. But it has become harder these days because the language we speak has been captured by deliberate liars. Who are these liars? Advertisers, politicians, movie stars and other celebrities who all have what they think are good reasons to say the opposite of what they really mean. Advertisers, as weve always known but sometimes forget, make you want products you dont need and which also may hurt you. Viagra which can possibly blind you, hormone pills which can cause breast cancer, and plastics that can damage a healthy fetus. Politicians specialize in saying the opposite of what they really mean in order to get your vote. They say Healthy Forests, when they mean clear-cutting trees. They say Clear Skies when what they mean is pollution. They say Pacify when they mean killing people. They say Collateral Damage when they mean killing foreign civilians. They say Friendly Fire when they mean killing our own soldiers. They trumpet peace while they send our youngest Americans to war. Movie stars tell you that theyre in love when theyre just doing PR. Think of Tom Cruise and Katie Holmes. Most people think they are in love. But theyve pledged it on Oprah, so it must be true. New Age gurus may be the worst word corrupters of all. Do we really need wellness when we have health? Do we need healers rather than physicians? The words mean the same thing, but one sounds more alternative; another cant word). Do we need holistic, when we have whole? Is holistic somehow cooler than whole? It certainly has more syllables. People invent New Age cant in the hopes of sounding very important. New Age cant often introduces Latinate words where there used to be Anglo-Saxon ones. The more syllables, the more important. Wrong, simplicity of language can contain the most profound of ideas. Wellness is not better than health, it only sounds a little fancier. Not long ago I read on a so-called wellness website that chocolate is good for your heart, but not when it is mixed with fat and sugar and made into candy bars. This has not stopped the Mars Company from claiming the heart-healthy effects of their chocolates. Heart healthy, by the way is another word that sounds like a great deal more than it is. Telling the truth has never been harder because our very words have been corrupted. But our country was founded on the truth that the plain words of the people are more important than the fancy words of the kings. We admire George Washington, not only for refusing to be king, but also for not lying, even though the cherry tree story may be a myth. We hold politicians to a much lesser standard todaywe expect them to lie to us. We grant them the latitude to lie. We are lax about holding them to their word. We do not expect them to tell the truth about power any more than we expect Tom Cruise and Katie Holmes to tell the truth about love. And we write off many lies as PR. Having stopped expecting truth, we rarely ever get it. I guess Ive been chosen to talk to you because as a writerIve published nineteen books: poetry, fiction, non-fictionI have never stopped expecting it, never stopped trying my best to tell it and have never stopped getting mad when its not told to me. I want you to learn to get mad when you are deliberately lied to. That is one of the main things an education is forlearning to distinguish between lies and the truth. Why is getting mad at lies so important? Because our survival depends on it. Our republic depends on it. Our lives depend on it, whether it is pharmaceutical companies lying about the side effects of drugs or chemical corporations lying about pollution or politicians lying about why our young people are coming home in boxes. We are in danger unless we know the truth and the truth depends on words. During the Vietnam War we used to say that people came home in body bags but those words became politicized so now the military speaks of transfer tubes, transferring folks from the battlefield to the cemetery. This happens after the patient failed to fulfill his wellness potential, in other words, he died. At McClellan Air Force base in Sacramento, California, civilian mechanics were placed on non-duty, non-pay statusthat is, they were fired. And as for matters of life and death like war and the death penalty, Senator Orrin Hatch said, capital punishment is our societys recognition of the sanctity of human life. I could go on and on and on and on. The examples are everywhere. Why are words so vital? Why would someone spend her whole life indoors playing with words? Because whoever controls the words controls the conversation! Whoever controls the conversation controls its outcomebecause framing the debate is the beginning of winning it; which is why what you have learned here at CSI is so precious. In our time, it is broadly true that political writing is bad writing. Where it is not true, it will generally be found that the writer is some kind of rebel, expressing his private opinions and not a party line. Orthodoxy, of whatever color, seems to demand a lifeless, imitative style. The political dialects found in pamphlets, leading articles, manifestoes, white papers and the speeches of under-secretaries, of course, vary from party to party. But they are all alike in that one almost never finds in them a fresh, home-made turn of speech. When one watches some tired hack on the platform mechanically repeating the familiar phrases: bestial atrocities, iron heel, bloodstained tyranny, free peoples of the world, stand shoulder to shoulder, one often has a curious feeling that one isnt watching a human being but rather some kind of dummy. A feeling which suddenly becomes stronger at moments when the light catches the speakers spectacle and turns them into blank discs, which seem to have no eyes behind them. And this is not altogether fanciful. A speaker who uses that kind of phraseology has gone some distance towards turning himself into a machine. The appropriate noises are coming out of his larynx, but his brain is not involved as it would be if he were choosing his words for himself. If the speech he is making is one that he is accustomed to make over and over again and over again, he or she may be almost unconscious of what he or she is saying. . .as one is when one utters the responses in church. This reduced state of consciousness, if not indispensable, is favorable to political conformity. This is George Orwell, writing his indispensable essay, Politics and the English Languag in 1947, just around the time he was starting his novel 1984, which appeared in 1949. Orwell understood better than any writer of the Twentieth century that a debased language, makes for a debased political life. When we say the opposite of what we mean and tolerate others saying the opposite of what they mean, we are well on our way to totalitarianism. Language is that important. In his book, 1984, the Ministry of Truth, Minitrue, disseminates lies. The Ministry of Peace, Minipax, makes warand the Ministry of Love, Miniluv, maintains order, usually through violence. Surrounded by barbed war and gun turrets, the Ministry of Love has no windows and is heavily guarded at all times. The Ministry of Plenty or Miniplenty controls all economic life. How can there be poverty or deprivation when Miniplenty is in charge. You cannot even talk about such things. There are no words for them. But the people starve, for which newspeak has no word. No wonder the three mottoes of society are: WAR IS PEACE! FREEDOM IS SLAVERY! IGNORANCE IS STRENGTH!"bara svona til ađ hamra á ţví ađ einsleit orđrćđa er ţjónn lyginnar
Gústa (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 16:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.