Leita í fréttum mbl.is

Óvönduð vinnubrögð fréttastofu Ríkisútvarpsins.

Í fréttum Ríkisútvarpsins mánudaginn 2.4. kl. 18 var farið rangt með. Því var haldið fram að það væri ekki eining um þann texta sem birtist í auglýsingu Frjálslynda flokksins um innflytjendur. Mér er ekki kunnugt um að neinar athugasemdir innan flokksins við texta auglýsingarinnar þó að sumir þar á meðal sá sem þetta skrifar hefði gjarnan viljað hafa að hluta aðra áherslu.  Í fréttinni er látið að því liggja að ég og Magnús Þór Hafsteinsson höfum sérstaklega með þessi mál að gera en svo er ekki.  Þetta er einfaldlega röng frétt. Við Mgnús Þór  höfum enga sérstöðu í frambjóðendahópnum hvað þetta mál varðar.  Frétt Ríkistúvarpsins  er því röng.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Jón.

Það er nú ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað er athugavert við frásagnir þar á bæ en stutt er síðan Sigurjón stóð í ströngu við að reyna að leiðrétta frásagnir þar.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.4.2007 kl. 00:50

2 identicon

Hahahaha brandari dagsins að Jón Magnússon reyni að láta líta út fyrir að hann hafi viljað milda auglýsinguna.

Kemur.... 

Ámundi (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 08:42

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Endar þetta Ohf sem afleggjari frá Hádegismóum .......   ?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.4.2007 kl. 09:33

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Já það virðis vera illfært um vegi fjöðmiðla fyrir Frjálslyndaflokkin.Það verður að fara setja keðjurnar á.Kveðja

Ólafur Ragnarsson, 3.4.2007 kl. 11:05

5 identicon

Mér líkar þegar fólk fylgir sannfæringu sinni eins og þú gerir þá veit ég hvar ég hef þig. Félagi þinn Magnús Þór er ekki þannig. Hann sveiflast eftir því hvar hann heldur að hann græði mest. Sjáðu til dæmis þessi ummæli hans þegar vítisenglum var vísað úr landi.

Gestur (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 12:38

6 Smámynd: Björn Heiðdal

Þú ert góður maður og þín sýn er sú rétta.  Guð blessi þig.

Björn Heiðdal, 3.4.2007 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 373
  • Sl. sólarhring: 682
  • Sl. viku: 4887
  • Frá upphafi: 2426757

Annað

  • Innlit í dag: 349
  • Innlit sl. viku: 4537
  • Gestir í dag: 343
  • IP-tölur í dag: 328

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband