3.4.2007 | 22:45
Glæsilegur fundur um innflytjendamál
Frjálslyndi flokkurinn hélt glæsilegan fjölsóttan fund um málefni innflytjenda í kosningamiðstöðinni í Skeifunni 7 í kvöld. Fjöldi fundarfólks tók til máls og ljóst var að mikill hugur er í fólki. Við ætlum okkur að hafa stjórn á okkar landamærum og gera kröfur til þeirra sem hingað koma. Á sama tíma gerum við kröfur um að þeir sem hingað koma til lengri eða skemmri dvalar njóti allra réttinda.
Einn fundarmaður benti á að við hefðum frekar atvinnurekendavandamál og stjórnmálamannavandamál og þess vegna væri að verða til innflytjendavandamál. Þar átti hann við þá sem greiða fólki ekki umsamin laun og láta verkafólk búa við ömurlegar aðstæður. Að öðru leyti átti hann við stjórnmálamennina sem neita að horfast í augu við raunveruleikann og fljóta sofandi að feigðarósi.
Annar fundarmaður benti á að hér væri ekki rasismi en hann kæmi ef við gerðum ekki ráðstafanir fyrirfram eins og Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir.
Á sama tíma eru vasaútvörpin hennar Ingibjargar Sólrúnar, Árni Árnason, Eiríkur Bergmann og Ágúst Ólafur að hamast við það að halda því fram að við getum ekki neitt gert. Við verðum bara að taka því sem að okkur er rétt. Það er ekki þannig. Við getum t.d. gert ákveðnari kröfur til þeirra sem koma í gegn um EES samninginn og við getum líka farið fram á tímabundnar undanþágur. Við getum líka tekið upp sama hátt og Sviss þ.e. gera tvíhliða samning við Evópusambandið. Þó að við höfum deilt hluta fullveldisins með öðrum þjóðum í EES þá erum við ekki skuldbundin til að gera það um aldur og ævi. Það er skylda íslenskra stjórnmálamanna að gæta hagsmuna fólksins í landinu. Það ætlum við Frjálslynd að gera.
Það er ánægjulegt að finna hvað málflutningur okkar hefur mikinn byr. Þó að margt fjölmiðlafólk og fulltrúar sérhagsmunaaflana sem njóta þess að fá hingað ódýrt vinnuafl reyni að gera lítið úr málflutningi okkar þá skilur fólkið í landinu að við tölum fyrir fólkið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 482
- Sl. sólarhring: 580
- Sl. viku: 4996
- Frá upphafi: 2426866
Annað
- Innlit í dag: 448
- Innlit sl. viku: 4636
- Gestir í dag: 432
- IP-tölur í dag: 408
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Til hamingju með fundinn.
Georg Eiður Arnarson, 3.4.2007 kl. 23:08
Heill og sæll Jón.
Eins og ég heft sagt áður þú ert hugmynda snauður lögmaður sem hefur snúið og tekið hugmyndir fá öðrum sem voru í prófkjörsbaráttu til ykkar og reynt að gera það að ykkar málflutningi það er dapurlegt til þess að vita.
Það er eins og einn sem kom að máli við mig þessi flokkur er í dauðategjunum og á lítið eftir, mjög lítið hugmyndaflug eða framfarir sem þeir ætla að bjóða fólki uppá á næstu dögum. sami frasin heldur áfram þá fær maður nóg enda er kokið farið að fyllast.
Ég vil benda ykkur á varandi erlent fólk sem flytur til landsins það er fyrsta atriðið að kenna fólki að tala íslensku áður enn bera svona málflutning á borð.
Þið eruð að koma á ótta meðal erlends fólk sem kemur til landsins sem er margt ágættis fólk sem þú og þinn flokkur ef menn kalla flokk sem lítur niður til þess ágætis fólk sem mun síðar koma ykkur í koll sem ég kalla á góðri Íslensku Öfgamenn þið eruð Öfgamenn í ykkar málflutningi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 3.4.2007 kl. 23:52
komið öll sæl, ég var að velta því fyrir mér hvort mannsal sé stundið í skjóli innflytjendamála hér? Hvað er það annað er þrælahald eða mannsal þegar ekki er hugað að rétti þeirra sem hingað koma. Þetta fólk býr jafnvel í húsnæði sem er ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði og tímakaup undir lágmakrslaunum. Er það þetta sem við viljum?
Gunnar Tryggvason (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 02:10
Hvað vilja menn gera svo atvinnurekendur misnoti ekki aðstöðu sína gagnvart erlendu vinnuafli? hvernig á að stoppa það öðruvísi en að hafa einhverja bremsu á erlendu vinnuafli?
margir að mínum vinum hafa misst sína vinnu t.d. í byggingarvinnu.
vegna þess að atvinnurekandinn gaf ráðið 3 erlenda á verði 1 íslendings, þessi hugsanaháttur er agalegur, ekkert nema að græða sem mest.
Hvað er að því að hugsa einnig um hag okkar íslendinga?
á bara gefa skít í íslendinga?
Mig hlakkar bara ekki til þegar fer að þrengja að á íslenskum vinnumarkaði. helduru að atvinnurekendur muni frekar halda íslenskum mönnum í vinnu ef þeir hafa möguleika á að ráða 2 erlenda á launum 1 íslendings?
ég giska á að svona 30% af þeim sem vinna á kárahnjúkum munu stoppa hér á landi og búa hér og þá vantar atvinnu fyrir þá í bland við alla íslendingana og þar sem sumir vilja stopp á álfyrirtækinn
hvað á þá að gera?
Arnar Guðjónsson (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 08:54
Ég segi til hamingu með góðan fund.Ekki hefur tekist vel með fyrsta atriðið sem Jóhann Páll talar um.Það verður maður var við á spítulunum nú orðið og einnig farið að bera á því í stórmörkuðunum.Það er von að sé farið að fara um hinar flokksforusturnar.Þeir snúast í kring um þessi mál eins og köttur um heitan graut.Og hverjum skildu þeir kenna um ef illa fer.Þá sennilega Frjálslyndaflokknum fyrir að eyðilegga umræðuna eins og einn bloggarinn kallaði það.Ég er nú bara ekki viss um að allir innfluttir verkamenn sem hingað eru komnir séu á skrá Vinnumálastofnunar.Hefur nokkur hugmynd um hvað þeir eru ornir margir.Það er ég hræddur um ekki.Kveðja
Ólafur Ragnarsson, 4.4.2007 kl. 10:18
Þetta er nú meira bullið. Íslenskir kjarasamningar og lagarammar um vinnumál gilda um þá erlendu verkamenn sem hingað koma. Ef Íslendingar ætla áfram að geta sótt sér vinnu óhindrað á EES verðum við að leyfa öðrum að koma hingað. EES samningurinn er eitt mesta framfaraspor í íslenskum atvinnumálum síðan lýðveldið var stofnað. Vilja Frjálslyndir eyðileggja hann og draga okkur út úr fjórfrelsinu? Tölur Frjálslyndra um fjölgun erlendra verkamanna árin 2005-6 eru ómarktækar vegna tímabundinna framkvæmda við Kárahnjúka, sem hefði aldrei verið hægt að sinna með innlendu vinnuafli, nema þá með stórkostlegri spennu á vinnumarkaði og tilheyrandi verðbólgu. Atvinnuleysi hér er nánast ekkert og mörg störf verða einfaldlega ekki fyllt með innlendu vinnuafli eingöngu. Málflutningur Frjálslyndra er hræðsluáróður sem höfðar til lægri kennda hjá fólki og er ekki boðlegur í upplýstri lýðræðislegri umræðu.
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 11:29
"Við ætlum okkur að hafa stjórn á okkar landamærum og gera kröfur til þeirra sem hingað koma."
Hvað finnst ykkur þá um aðild Íslands að hinu landamæralausa Schengen-samstarfi, Jón?
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.4.2007 kl. 20:26
Ég hafði verulegar efasemdir um hagsmuni okkar af því að ganga til Schengen samstarfsins. Mér er sagt að þeir sem eru týndir inni á Schengen svæðinu skipti milljónum. Jafnvel fleiri en allir Danir. Ég vil taka Schengen samstarfið til endurskoðunar í því skyni að hætta því.
Jón Magnússon, 4.4.2007 kl. 22:16
Mér fynnst þú alveg æðislegur Jón. Góðir og greindir menn eiga skilað að komast á þing. Ekki skemma eftirlaunin svo fyrir. Auðvitað á að takmarka straum fólks til okkar og helst fá bara góð eintök. Svo held ég líka að ESB væri alveg til í að ræða við þig sem forsætisráðherra um undanþágur og úrsögn.
Bræður og systur berjumst fyrir betra Íslandi og hreinu lofti. X-F.
Björn Heiðdal, 5.4.2007 kl. 03:24
Þakka þér fyrir Björn Heiðdal. Stundum er talað um að oflof sé háð en það er annað mál. Þegar ég er orðinn þingmaður verður það eitt af mínum fyrstu verkum að bera fram frumvarp um að afnema sérstök lífeyrisréttindi alþingismanna. Ég vil líka taka til umræðu og athugunar samstarf okkar og samninga við Evrópusambandið. Tel að EES samninginn þurfi að endurskoða í ljósi þeirra staðreynda sem blasa við eftir þann rúma áratug sem við höfum verið aðilar að EES.
Jón Magnússon, 5.4.2007 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.