9.4.2007 | 10:45
Hver talar illa um trúarbrögð?
Það hefur komið fram í nokkrum tilvikum hjá þeim sem sett hafa fram athugsemdir við bloggfærslur mínar að mér farist ekki þetta eða hitt þar sem að ég tali illa um önnur trúarbrögð t.d. Íslam. Þetta er alrangt. Ég hef aldrei talað illa um Íslam. Ég hef sagt að ég vilji ekki fá hingað öfgafulla Múslima sem ég hef kallað "Syni Allah" sbr. tilvísun í Ítölsku blaðakonuna Oriana Fallaci og ég hef notað hugtakið "Bræðralag Múhammeðs" með vísan til samtaka sem voru á sínum tíma stofnuð í Egyptalandi og hafa beitt sér fyrir hryðjuverkum m.a. morðinu á Anwar Sadat fyrrum Egyptalandsforseta og morðárásum á vestræna ferðamenn í Egyptalandi ásamt mörgu öðru. Þegar ég segist ekki vilja fá þessa öfgamenn til landsins þá er ekki verið að tala niður til Íslam. Slíkt er jafn fjarstæðukennt og halda því fram að með því að tala illa um nasista sé verið að tala illa um Þýsku þjóðina.
Þvert á móti tala ég af virðingu um öll trúarbrögð og virði trúarskoðanir annarra. Þegar vinstri ímyndarafræðingarnir fara á stað þá getur hins vegar verið erfitt að koma því rétta og skynseminni til skila því þeirra sannleikur er þeirra óháð því hvort hann er eins og þeir segja eða eitthvað allt annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 56
- Sl. sólarhring: 962
- Sl. viku: 3337
- Frá upphafi: 2448304
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 3107
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Já maður hefur nú séð undanfarna mánuði hverjir eru "rasistarnir" í þessu landi. Þeir eru ansi kræfir að reita æruna af fólki sem er að benda á hluti sem virkilega þarf að taka á og ræða fordómalaust.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2007 kl. 11:07
Hvað með "kristna vesturevrópubúa" sem þú talaðir um að væru allt annað mál? Eru þeir allir sem einn saklausir af glæpum, eða eru þeir það frekar heldur en múslimar?
Það er líkt og með berklana og dópið -ég vil ekki fá slíkt til landsins frekar en hryðjuverk. En að setja það í samhengi við það sem þið kallið "flæði" innflytjenda er ekkert annað en hræðsluáróður og það væri gaman að sjá þig reyna að neita því.
Að auki vil ég árétta að þó ég hneigist til vinstri er ég ekki ímyndarfræðingur heldur almennur kjósandi í landinu með skoðanir. Og ég má til með að taka upp hanskann fyrir hófsama hægrimenn. Ég þekki fjölmarga úr þeirra röðum sem fordæma málflutning þinn og annarra í þínum flokki í garð innflytjenda, trúarhópa og þjóða í Austur-Evrópu. Það er ansi hart af þér ef þú heldur því fram að það séu einungis vinstrimenn sem hafi eitthvað við hann að athuga.
hee (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 11:32
Eftir að ég fór að fylgast með hér heima Íslandi eftir nokkura ára fjarveru og þá sérstaklega með FF þá undrast ég snilli manna að snúa út úr og rangtúlka og jafnvel þykast lesa eitthvað milli línanna(eins og sumir kalla það)allt sem frá FF kemur.Það má ekki orða það að taka vel á móti fólki öðruvísi en út úr því væri snúið.Ég vil að öllum líði vel sem búa löglega á Íslandi,hvort það er til tímabundinnar vinnu eða til langframa.En ég vil ekki sjá svipað ástand og ég sá í Svíþjóð þar sem þetta er fyrir löngu komið úr böndunum.Með fleiri hundruð manns sem fer það huldu af því að það er búið að vísa því(einhverrahluta vegna)úr landi.Og ég vil ekki þann tvískinnung sem er þar í Þessum málum .Þar sem sagt er út um vinstra munnvikið er annað en sagt er út úr því hægra.Lifðu heill og gleðilega rest
Ólafur Ragnarsson, 9.4.2007 kl. 11:35
Takk Rilo.
Hildur Edda "kristnir vesturlandabúar" talaði ég ekki um sem allt annað mál. En þetta er dæmi um útúrsnúninga. Ég benti á til að undirstrika að spurningin væri um fjölda innflytjenda hverju sinni en snérist ekki um trúarbrögð eða kynþátt að mér væri sérlega hlýtt til t.d. dana, norðmanna og Svía en ég vildi samt sem áður ekki fá hingað tugi þúsunda frá þessum löndum. Út úr þessu er reynt að snúa og fólk má svo sem leika sér að því. En mergurinn málsins Hildur er að við erum aðeins 300 þúsund og við sem nú gerum kröfu um að Ísland stjórni landamærum sínum gerum það af því að við viljum búa við traust velferðarkerfi og geta búið öllum sem hér eru líka þeim sem komið hafa hingað upp á síðkastið velferð og mannréttindi. Skylda okkar er við fólkið í landinu ekki þá sem ef til vill koma hingað síðar. Þetta er mergurinn málsins. Varðandi berklana þá hef ég ekki rætt þá sérstaklega en tek undir það af því að fólk í heilbrigðisþjónustunni hefur sagt mér að það skipti máli að fá upplýsingar um þá sem hingað koma til að geta brugðist við. Við erum í fullum rétti bæði til að fá upplýsingar um heilsufar og brotaferil þeirra sem vilja koma hingað. Af hverju ættum við ekki að fá þær upplýsingar. Er það betra eða verra fyrir yfirvöld að fá þessar upplýsingar eða fá þær ekki. Er það betra eða verra fyrir þann fjölda sem koma hingað til lands að þessar upplýsingar séu gefnar eða ekki. Í báðum tilvikum þá er betra fyrir yfirvöld og þá sem hingað koma að þessar upplýsingar séu gefnar.
Jón Magnússon, 9.4.2007 kl. 11:59
Þú talar eins og markmið innflytjenda sem hingað koma sé að vera ómagar á þeim sem fyrir eru og séu byrði á okkur. Staðreyndin er hins vegar sú að atvinnuþátttaka er með eindæmum mikil hjá innflytjendum hér á landi og þeir borga skatta eins og við hin. Þótt við séum 300.000 talsins þýðir fleira fólk ekki bara fleiri munnar að metta heldur líka fleiri hendur að framleiða. Ég verð annars að segja, að fyrst þú talaðir um syni Allah í merkingunni öfgasinnaða múslima, þá væri kannski ekki úr vegi að þú nefndir fleiri öfgasamtök hverra meðlimi þú vilt ekki hafa nálægt þér frekar en aðrir. Það má nefna Ku Klux Klan, ég geri ráð fyrir því að þú myndir ekki vilja fá meðlimi þeirra til landsins, er það? En þótt maður sé ekki hrifinn af slíkum öfgasamtökum þýðir það ekki að maður þurfi að berjast gegn fjölgun innflytjenda til landsins.
Það er eins með hryðjuverkin, berklana, dópið og almennt ofbeldi. Það vill enginn verða fyrir slíku, en það er ekki þar með sagt að það sé sjálfssagt mál að halda því fram að þeir sem vilji frjálslyndi í garð innflytjenda séu ekki mótfallnir öllu ofangreindu. Hvað næst? Fer einhver í Frjálslynda flokknum að jesúsa sig yfir því að hafa verið á ferðalagi erlendis og séð innflytjendur frá Tyrklandi, Grikklandi og fleiri löndum selja kebab?
Varðandi berklana, er það þá þannig að ykkur er sama hversu margir koma til landsins svo lengi sem hægt er að grípa til viðeigandi meðferðar ef þeir eru með berkla? Þannig að þetta hefur ekkert með réttlætingar á því stefnumáli ykkar, að takmarka innflutning fólks frá Evrópusambandslöndunum, að gera? Ég hef hingað til upplifað þetta sem ómálefnalegan hræðsluáróður, alveg eins og málflutningur þinn og fleiri varðandi öfgasinnaða múslima, ofbeldisverk innflytjenda og lygi Valdimars Leós á þingi um meinta hryðjuverkamenn á Keflavíkurflugvelli.
hee (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.