Leita í fréttum mbl.is

Undarlegra en skáldsaga

Bók Eggerts Skúlasonar "Andersen skjölin", er á köflum eins og ćsispennandi reyfari. Lykilmenn hittast á bílastćđi Árbćjarkirkju í skjóli nćtur og stjórnarformađur FME biđur leigubifreiđastjóra ađ vera vitni ţegar hann afhendir mikilvćgt bréf um miđja nótt.

Rakiđ er hvernig veist var ađ einstaklingum međ algerri valdníđslu og einstaklingar sviptir lífsviđurvćri og virđingu samfélagsins ađ ástćđulausu. 

Ţáttur fjölmiđlana er líka eftirtektarverđ einkum fjölmiđilsins sem höfundur er nú ritstjóri hjá. Fjölmiđlamenn og  álitsgjafar bregđast og samsama sig ógnarherferđ og hatri, fólk eins og t.d. Egill Helgason og Ingi Freyr Vilhjálmsson.

Háskólamenn bregđast og taka ţátt í ţessum sama hatursleik og samkvćmt bókinn ţá skora ţeir hćst í ţví efni prófessor Ţorvaldur Gylfason og Vilhjálmur Bjarnason nú alţingismađur.

Á sama tíma er athyglsvert ađ lesa umfjöllun um fjölmiđlamann sem stendur upp úr í ţessum hremmingum en ţađ er Sigmar Guđmundsson ritstjóri Kastljóss. Í bókinni er ađkoma hans ađ ţví ađ leiđa ákveđinn sannleika í ljós rakin og á Sigmar og fréttastofa RÚV heiđur skiliđ fyrir ađ hafa hvergi hvikađ í ađ bera sannleikanum vitni hvađ ţetta varđar.

Ţó mörgum bregđi vafalaust viđ margar ţćr opinberanir sem fram koma í bókinni ţá ţarf fólk ađ lesa bók eins og ţessa til ađ átta sig vel á ţví hve eisntaklingurinn má sín lítils og hvađ ţađ eru í raun fáir sem eru tilbúnir til ađ leggja einhverja lykkju á leiđ sína í andrúmslofti glćpavćđingar til ađ gćta mannréttinda samborgara sinna. En á sama tíma margir sem vilja leiđa saklaust fólk á höggstokkinn.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hér fóru fram nornaveiđar af verstu gerđ og ţar sem engar sannanir lágu fyrir voru ţćr bara spunnar upp. Ţessi bók er nú a náttborđinu ţar sem bók Björns Jóns var fyrir helgi. Ţćr ásamt Icesave bók Sigurđar Más verđa uppflettirit nćstu ára.

Ragnhildur Kolka, 29.4.2015 kl. 19:28

2 Smámynd: Jón Magnússon

Báđar bćkurnar Ragnhildur eru gott innlegg í samtímasöguna. Í báđum tilvikum er bent á hrćđileg mistök og óafsakanlegar ađfarir gagnvart einstaklingum sem höfđu ekkert til saka unniđ.

Jón Magnússon, 29.4.2015 kl. 22:16

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ég tek undir hvert orđ hjá ţér kćri Jón.

Ţađ var fyrirlitlegt óţverra- og löđurmannslegt neđanbeltishögg hvernig fariđ var ađ ţví ađ „taka niđur“ alsaklausan mann sem hafđi ekkert sér til saka unniđ, annađ en kannski vera af röngu ćtterni og stjórnmálaskođunum sem ekki hentađi valdhöfum, en hafđi unniđ vinnuna sína međ lofsverđum hćtti á skelfilegum tímum alţjóđlegs bankahruns sem og í ađdraganda ţess.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.4.2015 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 499
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband