9.4.2007 | 19:23
Græna snaran
Sá eða þeir sem hentu grænni snöru inn í garðinn minn í dag geta sótt hana að skrifstofu Frjálslynda flokksins að Skeifunni 7 á morgun eftir kl. 8 í fyrramálið. Það er engin notkun á svona grip á þessu heimili.
Ég reikna að vísu ekki með að sendingin hafi verið af hugulsemi en hvað sem því líður þá getur eigandinn eða eigendurnir vitjað þessarar eignar sinnar eins og áður sagði á skrifstofu Frjálslynda flokksins að Skeifunni 7 í fyrramálið eftir kl. 8.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 54
- Sl. sólarhring: 969
- Sl. viku: 3335
- Frá upphafi: 2448302
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 3105
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 52
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Græn snara?
Hvað á það að tákna?
Umhverfisvænt hatur á málflutningi FF?
Þetta er ekkert nema morðhótun. Sýnir málefnalegan málflutning andstæðinga flokksins.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 19:42
Af hverju heldur fólk að í þessu hafi falist eitthvað slæmt gagnvart Jóni?
Getur ekki verið að viðkomandi hafi haldið að Jóni veitti ekki af snörunni í baráttunni? Til að snara strauminn?
Segir allt sem segja þarf um stuðningsmennina?
Spurning hvert sé vandamálið, þið snillingarnir eða milljónirnar sem hingað streyma, með sín eigin tungumál og ég veit ekki hvað .. jedúddamía.
Kári G. Bjarnason (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 21:57
Ég verð að segja að ég hefði ekki húmor fyrir þessu. Þessu er ætlað að hrella Jón hvort sem það er gert í gríni eða ekki. Smekklaus verknaður á alla lund.
Held ég samt að Jón yrði frekar hissa ef beiðni hans um vitjun yrði sinnt!
Haukur Nikulásson, 10.4.2007 kl. 01:18
Afskaplega óþroskað, þeir aðilar sem hafa þetta fólk til að vinna fyrir sig er ekki öfundsvert frekar lítilslækkandi fyrir þeirra h0nd.
En hann Jón er ýmsu vanur og er maður til að taka svona húmor
Jónbjörg Þórsdóttir, 10.4.2007 kl. 01:37
Ljótt mál og sýnir við hverju má búast af hálfu öfgafullra græningja, sem ég geri ráð fyrir að beri ábyrgð á þessu.
Annars rakst ég á áhugaverð "comment" við eina færslu hér, e. Sigurð J. sem græningjum hugnast eflaust ekki.
Bjarni M. (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 03:56
Þetta er ónotarlegt og ég tel að þeir stjórnmálamenn sem hafa verið snúa út úr og persónugera mjög þarfa og málefnalega stjórnmálaumræðu um viðkvæm málefni útlendinga ættu nú að hugsa sinn gang s.s. Svanfríður Jónasdóttir ofl.
Sigurjón Þórðarson, 10.4.2007 kl. 10:59
Já ótrúlegt að sjá hvernig hægt er að afbaka og snúa út úr umræðu sem á fullan rétt á sér. Þetta snörudæmi er andstyggilegt og sýnir bara hvernig fólk getur brugðist við þegar það skortir málstaðinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 11:44
Er engum sem dettur í hug að hér hefðu getað verið krakkar að leik, sem hefðu einfaldlega tapað snörunni í ókunnugum garði, ekki vitað hver býr þar eða búist við neinum eftirmálum ?
Þegar ég var barn þá var maður ekkert ófeiminn að fara með hlutverka og ævintýaraleikina sína og leynifélagafundina sína inn í annarra manna garða án þess að gera mér neina grein fyrir hvers konar fólk þar bjó.
Guðný (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 12:04
Ég hef nú aldrei séð neinum krökkum bregða fyrir sem leika sér með snörur - sem betur fer.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 12:19
Vonandi bara leikur barna eins og Óskráð Guðný bendir á, en frekar langsótt samt.
Til að snara með ( hemja) já kannski. ( ss til að Jón geti snarað málefnin )
Hótun ? Nei varla, eða hvað
Allavega finnst mér að viðkomandi aðili ætti að hafa dug í sér til að koma fram með skýringu, ef ekki vill betur þá undir dulnefni eins og flestir þeir sem eru með óvönduð skilaboð á blogginu.
Hjördís Erlingsdóttir, 10.4.2007 kl. 12:22
Mér datt það í hug að það gætu verið börn að leik og vil trúa því þó það sé ólíklegt. Hefði mér fundist ástæða til að taka þetta sem alvarlega hótun þá hefði ég kært málið til lögreglunnar. Hafi þetta ekki verið börn sem ég þó vona þá lít ég á að þessi gjörð sé sú að koma skilaboðum á framfæri. Slíkt er slæmt.
Jón Magnússon, 10.4.2007 kl. 15:04
Þetta eru ógeðfelld skilaboð sem ber að fordæma. Ég vona að menn séu ekki farnir að höggva mann og annann þó þeim líki ekki við málfluttninginn þinn, sé er í besta falli ógeðfeldur.
Hlynur Jón Michelsen, 11.4.2007 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.