12.4.2007 | 17:23
Lausaganga búfjár
Þorvaldur Gylfason prófessor skrifar athygliverða grein í Fréttablaðið í dag. Hann bendir á að þeir flokkar sem kenna sig sérstaklega við "græn baráttumál séu ekki heilli en svo að þau marki enga stefnu gagnvart þeirri vá sem landinu og gróðrinum stafar af lausagöngu búfjár og hrossa. Vinstri grænir eru raunar svo rosalega gamaldags grænir að skv því sem talsmaður þeirra í landbúnaðarmálum Jón Bjarnason segir þá vill hann auka bústuðning og átroðning búfjár á landið.
Ég varð raunar fyrir áfalli þegar ég hlustaði á umræður um landbúnaðarmál frá Selfossi um landbúnaðarmál á þriðjudaginn var þar sem allir talsmenn flokkana nema helst Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins töldu eðlilegt að halda uppi þeim mikla kostnaði sem lagður er á neytendur og skattgreiðendur. Þessi kostnaður er aðallega vegna sauðfjárræktunar og mjólkurframleiðslunnar.
Stuðningur við landbúnað er of mikill og hann nýtur of mikillar markaðsverndar. Það verður forgangsverkefni mitt nái ég kjöri til Alþingis að gæta hagsmuna neytenda og skattgreiðenda og koma á frjálsu markaðskerfi í sölu landbúnaðarafurða. Matur verður að vera á sama verði hér og í nágrannalöndunum. Við getum ekki dansað í kring um ævintýri sem kosta okkur tugi milljarða á ári.
Síðan er spurningin varðandi lausagöngu búfjár. Væri það ekki mesta landverndin að girða búfé inni í stað þess að girða það úti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 831
- Sl. viku: 4546
- Frá upphafi: 2426416
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 4215
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er gott að fá skýrar línur frá Frjálslindum,um að landbúnað á Íslandi beri að leggja niður. íslenskir bændur geta ekki kept við niðurgreidar landbúnaðar afurðir erlendis frá.
Það verður gaman að ræða þetta við Kristin H.Gunnarsson sem er hér í framboði, ég held að Frjálslindir fái ekki mörg athvæði hér á Norðurlandi vestra með þessa afdráttarlausu afsöðu gegn landbúnaði og landsbyggðinni. En hér hefur verið höfuð vígi þess flokks.
Ragnar Gunnlaugsson
Ragnar Gunnlaugsson, 12.4.2007 kl. 20:17
Hjá mér vinna 10 manns. Mér býðst fóllk frá póllandi sem er tilbúið að vinna fyrir 150 krónur á tíman eigum við ekki að leyfa það líka. stærstur hluti bænda í Evrópu er að borga þessi laun. Ég ætlaði flytja út svínkjöt 2002-2003 til Danmerkur en Kaupandin í Danmörku þurfti að greiða 470% innflutningstoll. Á að vera sjálfsagt mál opna landið fyrir innflutningi á meðan allt harðlæst fyrir okkur. Menn tala að láta markaðslögmálið gilda um landbúnaðinn og er alveg sammála því en það erfitt vegna þess að það gilda engin þau lögmál um landbúnaðinn, þú getur ekki nefnt það land heiminum þar sem maraðslögmálin gilda um landbúnað. það verður erfitt fyrir okkur eina að frelsa heimin. það eru um 4% ríkisútgöldunum sem fara í landbúnað á íslandi þar með talið skólar, landgræðsla,skógrækt og rannsóknir. Í Evrópubandlaginu eru þessi útgöld um 56% af útgöldum sambandsins og síðan bæta viðkomandi þjóðir við styrkina mismikið en það er aldrei með í skýrslunum. Ég sá grein um útbreiðslu á salmonellu í kjúklingum í Evrópu en fjórð hver kjúklingur þar er smitaður og ástandið verst í Ungverjalandi þar sem 68% reyndust smitaðir en við erum búnir leggja á okkur ómælt erfiði og kostnað við að að reyna halda þessu frá neytendum og getum tryggt það með nokkuð miklu öryggi hér á landi. Ég spyr sjálfan mig stundum, Til hvers, ekki virðist það skipta máli þegar um innflutning er að ræða eða kannski fara neytendasamtökin í mál við evrópska bændur eins og gerðu við íslenska kjúklingabændur um árið. Svo virðist sem að Evrópubandalagið sé búið að gefast upp á baráttunni þessu vágestum. Slóðin um þetta:
http://www.landbrugsavisen.dk/Nyheder/Netnyheder/2007/4/10/Hver+4+kylling+i+EU+har+salmonella.htm
Ég held að það væri Skynsamlegra fyrir ykkur frálslynda að ráðast á garðin þar sem hann er hærri ef þið ætlið ykkur ná einhverju fylgi
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.4.2007 kl. 21:53
Með fullri virðingu þá er hér landbúnaðarstefna Frjálslynda flokksins sem er í málefnahandbók flokksins.
Landbúnaðarmál Landbúnaður er og verður grundvöllur byggðar í sveitum landsinsBreyta þarf núverandi forsendum landbúnaðar svo nýir möguleikar skapist í greininniEinstaklingsfrelsi til athafna þarf að fá að njóta sín í þessari atvinnugrein sem öðrumGefa þarf íslenskum landbúnaði tækifæri til að sanna sig í samkeppni við erlenda framleiðsluStuðla þarf að aukinni markaðssetningu erlendisSnúa þarf neikvæðri þróun við með því að taka á þáttum sem eruatvinnugreininni fjötur um fót. Gera skal öllum greinum landbúnaðar sem byggja á landnytjum jafn hátt undir höfði
ORSAKIR VANDANS Í LANDBÚNAÐIFramseljanleg framleiðsluréttindi hafa sett fjárfestingar í sveitum landsins í uppnám og hamlað eðlilegri þróun.Framkvæmd niðurgreiðslna sem er stór útgjaldaliður fyrir ríkið, hefur skapað neikvæða ímynd af íslenskum landbúnaði.Athafnafrelsi bænda er fast í viðjum laga og reglna sem á engan hátt standast samanburð við aðrar iðnaðar- og framleiðslugreinar. STAÐA LANDBÚNAÐARLandbúnaður á undir högg að sækja sem frjáls atvinnugrein þó svo að sjaldan hafi tæknilegar forsendur verið betri fyrir landbúnað á Íslandi. Iðnaður og þjónusta tengd landbúnaði eru í senn bæði forsenda fyrir og afleiðing af góðum skilyrðum til landbúnaðar.Nýting á eldri fjárfestingum ríkisins í formi styrkja til jarðabóta, húsbygginga og samgöngumála fer forgörðum ef ekki verður breyting á. Bændum hefur fækkað jafnt og þétt og sífellt fleiri jarðir fara í eyði.Tilraunir stjórnvalda til að aðstoða bændur við framleiðslu sína og við að stöðva fólksflótta úr sveitum með því að gefa bændum framleiðslurétt og síðar framseljanlegan rétt, hafa misheppnast. Grunnstoðunum er kippt undan rekstri úrvinnslu, þjónustu og verslunar af því undirstöðuþáttur samfélagsins er seldur burt af svæðinu.STYRKJUM LANDBÚNAÐINN Á NÝJUM FORSENDUMStyrkjum í landbúnaði þarf að breyta, m.a. með upptöku fjölskylduvænna búsetustyrkja.Nýtt styrkjafyrirkomulag þarf að falla að alþjóðakröfum um lækkuná framleiðslu- og markaðstengdum styrkjum.Taka ber upp búsetustyrki og takmarkaða framleiðslustyrki, með það að markmiði að efla sveitir landsins á ný og láta reyna á það hvort búskapur á Íslandi geti staðið undir sér án beinna afskipta opinberra yfirvalda af framleiðslunni.Frelsi manna til atvinnu er einn af hornsteinum þess samfélags sem við viljum byggja. Einkaréttur til atvinnu eða framleiðslu stríðir gegn hugmyndum Frjálslynda flokksins. Hvatinn til að standa sig byggist á því að menn taki ábyrgð á framleiðslu sinni og fái jafnframt notið afraksturs góðs rekstrar.Framleiðslufrelsi mun til framtíðar skapa mörg þjónustustörf og þjappa mönnum saman í keppni við að framleiða úrvals vöru fyrir neytendur.Frjálslyndi flokkurinn vill efla trú og traust þjóðarinnar á íslenskan landbúnað, sem keppt geti í framtíðinni á alþjóðlegum samkeppnismarkaði.FJÖLSKYLDUVÆNN LANDBÚNAÐUR MEÐ BYGGÐA- OGBÚSETUSTYRKJUMSett verði lög sem heimila ríkisstjórn að leggja fjármuni til bænda til að styrkja byggð.Styrkir verði veittir til einyrkja (fjölskyldna), en samyrkjubú og hlutafélög verði skilgreind sem ígildi fjölda einyrkja. Aðeins þeir njóti styrkja sem eiga lögheimili á styrktri jörð og hafa aðsetur þar.Styrkt verði framleiðsla sem tilkomin er vegna landnýtingar. Hirðing hlunninda verði undanskilin styrkveitingum, enda er viðhald þeirra án útgjalda af hálfu notanda, þó svo kostnaður sé af nýtingu.Styrkir verði annarsvegar búsetustyrkir sem taki mið af fjölskyldustærð og búsetustað, og hinsvegar framleiðslustyrkir sem taki mið af árangri framleiðenda við að framleiða markaðshæfa vöru. Tekið verði tillit til þess hvað milliríkjasamningar leyfa og sett verði þak á mögulegan heildarstyrk bús. Um er að ræða hefðbundnar tegundir búfjárhalds, en einnig grænmetisræktun, kartöflurækt og aðrar þær tilraunir til nýsköpunar við nýtingu lands sem bændur kunna að fástvið. Skógrækt er undanskilin frá þessum styrkveitingum, enda gilda um hana sérlög og langtímasamningar við bændur og landeigendur. Fyrirkomulag skógræktar þarf að endurskoða og þá samninga sem gerðir eru við bændur.Þessi kafli í málefnahandbók var sérstaklega samin af bændum. Og er samþykktur eins og öll málefnahandbókin á landsþingi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 21:54
Meginatriðið í stefnuskránnir varðar að gefa íslenskum landbúnaði möguleika á að sanna sig í samkeppni við erlendan landbúnað og stuðla að aukinni markaðssetningu eins og þú bendir réttilega á Ásthildur varðandi stefnuna.
Ragnar varðandi styrki erlendis. Er einhver að tala um að það eigi að styrkja íslenskan landbúnað minna en gert er í Evrópusambandinu? Ekki ég. Hvað er það þá sem skiptir máli í þessari umræðu? Að íslenskir neytendur geti keypt mat á sama verði og neytendur í nágrannalöndunum. Ef það er vilji stjórnvalda að borga 8 milljarða á ári og viðhalda síðan hæsta matvælaverði í Evrópu þar á ofan þá er það of mikill herkostnaður. Með því að leysa landbúnaðinn úr viðjum skriffinskunnar og kvótasetningar þá hef ég trú á því að byggðir blómgist og fólk sem vinnur við landbúnað hafi það betra. Það er líka forsenda fjölskylduvænna búa með byggða og búsetustyrkjum. En hvert fyrirtæki verður að vera arðbært jafnt fyrirtæki fjölskyldunnar sem rekur búskap sem og fjölskyldunnar sem rekur matsölustað. Annars gengur það aldrei upp til langframa.
Jón Magnússon, 12.4.2007 kl. 22:48
Ég er búinn að þvælast um alla Evrópu, heimsækja bændur, skoða búnað og ræða málin. Styrkjakerfið í Evrópu er nokkurn veginn þannig að bændur fá styrki per hektara og það er kringum 20-30 þúsund per hektara, mismunandi eftir löndum. Skilyrðið er að stundaður sé landbúnaður og búið sé á jörðinni. þessi styrkur flokkast í svokallað grænt box og reiknast ekki inn í PSE gildin sem OECD stofnunin reiknar út. Ég reyndi að giska á einhvern tímann hvað margir hektarar væru í landbúnaðarnotkun á Íslandi og hverjir styrkir bænda á Íslandi yrðu samkvæmt evrópska kerfinu. Ég fékk út 60 milljarða árlega. þetta voru ekki vísindalegir útreikningar en þetta eru miklu hærri upphæðir en íslenska ríkið er að greiða í dag
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.4.2007 kl. 23:28
Samkvæmt ítrekuðum könnunum á styrkjakerfi landbúnaðar þá erum við með mestu styrkina ásamt Norðmönnum og Svisslendingum. Hitt er annað mál að íslenskir bændur gætu e.t.v. fengið meiri styrki en þeir fá nú ef við værum í Evrópusamabndinu á grundvelli reglna þar um sérstaka styrki fyrir þá sem búa á jaðarsvæðum. Sbr. Finnska bændur. Þeir yrðu hins vegar að lúta markaðslögmálunum varðandi framleiðsluna. En Gunnar það væri fróðlegt að heyra frá þér um stöðu bóndans sem slíks. Ég held að hann sé alls ekki sæll í þessu kerfi og beri allt of lítið úr býtum. Ertu sammála því?
Jón Magnússon, 12.4.2007 kl. 23:49
þetta er þörf umræða en jafnframt viðkvæm. Eftir að vera búinn að lesa þessar deilur ykkar, Gunnar og Jón er ég meira en sannfærður um að þið eruð sammála í meginatriðum og ég er sammála ykkur öllum. Klaufaskapurinn í íslenskum landbúnaði liggur ekki í því að styrkja bændur heldur í því kerfi sem við notum. það er með öllu ástæðulaust að beita bændur jafnt og neytendur því ofbeldi að meina bóndanum að uppfylla þarfir neytandans með beinum viðskiptum í stað þess að varan lendi inni í einhverju afurðasölubákni sem hefur þann skilning einan að báknið eigi að hagnast. Í dag gefur vaxandi fjöldi neytenda skít í þessar tilskipanir báknsins og gróðahyggjunnar og kaupir t.d. jólahangiketið af vini sínum bóndanum, en fyrir vikið eru báðir nánast dauðamenn vegna lögbrota. Hverra hagsmunum skyldi það þjóna að reka sláturlömbin úr Breiðdalnum upp á þriggja hæða flutningavagn sem allsstaðar nema á Íslandi væri líklega tugthússök að nota í slíkum tilgangi? Bóndinn fær kannski um 300 krónur fyrir kjötkílóið + einhverjar beingreiðslur sem eru ríkisframlag. Dæmi eru hinsvegar um allt að 1350 kr. kílóverð á SÚPUKJÖTI í stórmarkaði!!
Er þetta góðsemi við bændur? Nei. En þetta er greinilega rausn í garð einhverra sem hafa eignast góða vini á réttum stöðum. Menn eins og þú Gunnar, eiga hinsvegar betra skilið en óheftan innflutning á samkeppnisvöru sem hvenær sem er getur orðið að tifandi tímasprengju í heilbrigðiskerfinu.
það er kominn tími til fordómalausrar umræðu um þessi mál, en sú umræða er varla í boði þegar stjórnmálamenn eiga að stýra henni.
Árni Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 00:27
Íslenska landbúnaðrkerfið er vitlaust en það evrópska er arfa vitlaust og ekki til eftirbreytni. Síðan eru það þessi PSE gild um stuðning sem stöðug er vitnað í. Stuðningurinn í EU er ekki eyrnamerktur neinni ákveðinni grein sem gerir verkum að þeir flokkast undir grænar greiðslu og þá reiknar OECD hann ekki sem stuðning landbúnað. Eins er með skóla, rannsóknir, landgræðslu, skógrækt. Hér reiknaðir að fullu sem styrkur við bændur en ekki í evrópu vegna þess hér fara þessir fjármunir í gegnum landbúnaðrráðuneytrið en ekki hjá þeim. Bændur í evrópu gantast með það að mafían á Ítalíu sé löngu hætt að selja fíkniefni vegna þess að er auðveldara og gróðvænlegra svindla á landbúnaðarkerfinu hjá EU. Sóunun þar gífurlegt vandamál
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.