5.6.2015 | 08:12
Afglapaháttur kostaði þjóðina 55 milljarða
Morgunblaðið birti í gær vandaða fréttaskýringu um sölu Steingríms J. Sigfússonar þáverandi fjármálaráðherra á Arion- og Íslandsbanka til kröfuhafa árið 2009. Í fréttaskýringunni kemur fram að Steingrímur afhenti hlutafé ríkisins á undirverði sem nemur í dag um 55 milljörðum en að þávirði um 45 milljarðar.
Steingrímur ráðstafaði þessum tveimur bönkum til kröfuhafa án fullnægjandi umboðs og án þess að fyrirvarar væru gerðir um samþykki Alþingis. Aðgerð Steingríms J. Sigfússonar var því geðþóttaákvörðun hans, sem hann ber einn ábyrgð á og verður að svara fyrir.
Afhending eigna ríkisins eins og um ræðir af hálfu Steingríms J. Sigfússonar án umboðs og á undirverði getur fallið undir umboðssvik samkvæmt hegningarlögum auk ýmiss annars. Sérstakur saksóknari hefur rannsakað sambærileg mál margra bankamanna af minna tilefni.
Samkvæmt lögum ber lögreglu og ákæruvaldi að rannsaka grun um refsiverð brot og skiptir þá ekki máli þó að engin kæra hafi borist. Allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum hvort heldur sem þeir eru fyrrverandi bankamenn, núverandi seðlabankastjóri eða ráðherrann fyrrverandi Steingrímur J. Sigfússon.
Í því ljósi verður fróðlegt að sjá viðbrögð sérstakt saksóknara vegna þessa umboðslausa gjafagernings Steingríms J. Sigfússonar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 27
- Sl. sólarhring: 820
- Sl. viku: 5763
- Frá upphafi: 2472433
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 5250
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ánægjulegt, nafni, að hér, í bankasölumálinu, var komið upp um enn eitt dæmið um geðþóttastjórnarhætti Steingríms Joð, sem orðið hafa þjóðinni dýrkeyptir ... og hefðu getað kostað okkur enn meira, ef forsetinn og þjóðin hefðu ekki gripið í taumana í Icesave-málinu.
Jón Valur Jensson, 5.6.2015 kl. 10:04
Þakka þér fyrir Jón Valur það er einmitt það hann kiknaði gjörsamlega í hnjáliðunum fyrir fjármálafurstunum. Maðurinn sem þótti allan vanda kunna að leysa og bjó til þá sögu að bankahrunið á Íslandi hafi verið vegna frjálshyggjutilraunar. Það var eins fjarri sanni og hugsast gat.
Jón Magnússon, 5.6.2015 kl. 22:31
Sæll jón
þetta er merkilegt því svíar lentu í mjög svipaðri holu 1992
og þjóðnýttu bankanna líka í kreppunni. Það var ekki fyrr en 1997 sem þeir seldu hlut sinn í bönkunum á það góðu verði að björgunarkostnaðurinn greiddist nánast allur til baka sem ausað hafði verið í kreppunni. Mér þykir það afar líklegt að íslendingar hefðu getað gert svipað ...
gunnar (IP-tala skráð) 6.6.2015 kl. 00:33
Það er ekki einleikið hvað þú leggur Steingrím í mikið einelti með fáránlegum ásökunum í hans garð. Það er með þetta rétt eins og ásakanir þínar um að Steigrímur hafi valdið skattgreiðendum skaða með aðkonuna að Sparisjóði Keflavíkur og báðar ásakanirnar eru fjarri lagi. Sökina á tapinu vegna Sparisjóðs Keflavíkur eru alfarið þeirra sem stjórnuðu honum og allt tapið þeirra sök.
Sigurður M Grétarsson, 7.6.2015 kl. 20:00
Hvaða endemis órar eru þetta Sigurður ég er ekki að leggja Steingrím í einelti hann á þetta allt saman ósvikið. Því miður.
Jón Magnússon, 7.6.2015 kl. 22:08
Ef þú vilt halda því fram að Steingrímur hafi með einhverjum hætti hafta 55 milljarða af ríkissjóði hvernig væri þá að þú kæmir fram með rök frir því að hann hafi haft möguleika á því að fá 55 milljarða króna í ríkissjóð samhliða stofnun nýju bankanna. Það hefur þú ekki gert og er ástæðan einfaldlga sú að þú getur ekki fært nein rök fyrir því sem halda vatni.
Reyndar var ríkissjóður ekki að selja þrotabúunum neitt. Fram að endurreisn bankanna voru nýju banarnir í raun aðeins kennitölur í eigu ríkissjóðs sem höndluðu með eignir þrotabúanna. Nýju bankarnir áttu ekki lánasöfnin á þssum tíma eða nokkrar aðrar eignir unfram þær 750 milljónir sem ríkissjóður hafði lagt þeim til. Það var ekki fyrr en með formlegri stofnun nýju bankanna og þess að þeim var lagt til eigin fé upp á nokkur hundruð milljarða sem þeir urðu að formlegum fjármaálstofnunum.
Til að geta fært innlendu lánasöfnin inn í nýju bankanna þurfti að kaupa þau af þrotabúunum. Það var að hluta til gert með því að nýju bankarnir tóku yfir skuldbindingar til innlendra innistæðueigenda. Í tilfelli Landsbankans var misnunurinn fjármagnaður með útgáfu skudlabréfs sem þurfti að framlengja í á þessu ári auk þess sem ríkissjóður lagði honum til eigin fé upp á 120 milljarða.
Í tilfelli Arion banka og Íslandsbanka var þetta gert að mestu með því að eignum þrotabúanna var að hluta til breytt í hlutabréf. Þeta voru ekki hlutabréf sem ríkissjóður var að selja því ríkissjóður átti nánast ekkert í þessum bönkum enda voru þeir ófjármagnaðir. Þetta var einfaldlega leið til að fjármagna þá án þess að ríkissjóður þyrfti að taka áhættu sem hann hafði ekki bolmagn til að taka og engin annar hafði áhuga á að taka.
Staðreyndin er sú að Steingrímur lagði nótt við dag í fjögur ár við að koma Íslandi upp úr þeirri kreppu sem stórnarstwefna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafði kallað yfir okkur. Hann vann svo mikið að það gekk nærri heilsu hans. Allt hans starf gekk út á það að gera Íslandi eins mikið gagn og hægt var. Og með samstarfi hans og hans flokks við Samfylkinguna náðist svo mikill árangur við endurreisn efnahagslífs landsins að nú er jafnvel hægt að hækka kaupmátt launa umtalsvert.
Og í stað þess að þakka Steingrími þá fórnfýsi sem hann sýndi til að gera þjóðinni eins mikið gagn og hann gat þá eru menn eins og þú að bera hann röngum sökum og það án þess að færa nokkur haldbær rök fyrir því.
Það er einfaldlega ekkert hæft í þessum órökstuddu ásökunum þínum í garð Steingríms sem þú setur fram í þessari grein frekar en í þeim ásökunum þínum gegn honum að hann hafi valdið því að ríkissjóður taðaði 23 milljörðum vegna Sparisjóðos Keflavíkur. Þá sök eiga þeir sem komu honum á hausinn með fádæma óráðsíu og spillingu óskipta.
Sigurður M Grétarsson, 8.6.2015 kl. 00:25
sæll jón
þú þarft ekki að birta þetta frekar en þú vilt en þó sennilega betra að láta það vera. Það er náttúrulega alveg fráleitt að tala um þakkarskuld, eftir að þau voru nærri búin að ýta okkur út af brún með Icesave skuldahlekkina, svo voru skattarnir svo háir að allt atvinnulíf ætlaði að leggjast af hér, landflóttinn var mikill og nærri engin störf voru sköpuð. Að segja svona er alveg fráleitt og því miður er til fólk sem trúir þessu fleipri. En takk fyrir að birta svíaskeytið mitt jón
gunnar (IP-tala skráð) 8.6.2015 kl. 06:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.