16.4.2007 | 23:09
Kjósiđ Frjálslynda til ađ ná ţessu fram.
Meiri hluti ţjóđarinnar er sammála stefnu Frjálslynda flokksins í málefnum innflytjenda. Ţetta er niđurstađan ţrátt fyrir ađ stjórnmálamenn úr mörgum flokkum og fjölmiđlamenn leggi sig í framkróka til ađ afflytja stefnu okkar og rangfćra.
Ţađ er gleđiefni ađ meirihhluti ţjóđarinnar skuli standa međ sjálfri sér. Vill standa vörđ um íslenska tungu, menningu og íslensk lífsgildi. Ţađ er hin sanna ţjóđhyggja og ţađ skilur meiri hluti Framsóknarmanna ţó ţeir skilji ekki svonefnda ţjóđhyggju formanns síns og eru greinilega á móti ţeim Framsóknarţingmönnum sem hafa fariđ mikinn í andstöđu sinni viđ ţau ţjóđlegu gildi sem viđ Frjálslynd höfum gert ađ einu höfuđbaráttumáli okkar fyrir kosningar.
Svar ţjóđarinnar viđ andstöđu hinna flokkanna viđ sjálfsagt ţjóđlegt baráttumál eins og ţetta er X-F á kjördag. Ţađ ţarf ekki ađ tala um ţađ frekar bara kjósa á kjördag. Ţađ er brýn ástćđa til ađ refsa hinum flokkunum fyrir óţjóđhollustu.
Meirihluti hlynntur hertum reglum um landvist útlendinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 30
- Sl. sólarhring: 600
- Sl. viku: 4534
- Frá upphafi: 2467485
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 4217
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Allt mikiđ rétt Jón.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 16.4.2007 kl. 23:56
Spurningin er ekki um ţađ. Viđ erum 300 ţúsund og höfum ţví sérstöđu međ sama hćtti og bandalagsţjóđ okkar í EFTA, Lichtenstein sem hefur fengiđ undanţágu frá frjálsu flćđi vinnuafls fyrir sig skv. sérstökum bókunum og samningum viđ Evrópusambandiđ. Ţađ skerđir í engu hagsmuni Lichtensteinbúa. Ţađ sem Samfylkingarfólkiđ hefur veriđ ađ segja er hrćđsluáróđur.
Jón Magnússon, 16.4.2007 kl. 23:57
Hárrétt einungis hrćđsluáróđur Jón afar illa ígrundađur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.4.2007 kl. 02:24
Skiptir ekki mestu máli að við ráðum högum okkar heimafyrir; hvernig okkur er tekið sem gestum í húsi nágrannans verður bara að ráðast - enda hans mál.
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 08:43
Óţjóđhollasta fólkiđ á Íslandi ađ mínu mati eru öfgasinnađir feministar sem eru alltof hávađasamar ţessa dagana, en eru samt örugglega afar fámennar ef taliđ vćri. Ţćr eru haldnar ofsóknarbrjálćđi á háu stigi og virđast taka allt inn á sig og eitt af ţví sem ţćr hafa hátt um ţessa dagana er ,, rasismi, rasismi ". Ţćr virđast sjá rasima í öllum skúmaskotum og af minnstu ástćđum. Ţessa öfgasinnuđu feminista má líklega eingöngu finna hjá Samfylkingunni og Vinstri Grćnum og ţar vilja ţćr líka ráđa öllu, ţó ađ málflutningur ţeirra sé algjörlega á skjön viđ yfirgnćfandi meirihluta ţjóđarinnar.
stefán
Stefán (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 11:38
Linchtenstein er í miđri Evrópu og er međ mun hćrra hlutfall íbúa af erlendu bergi brotnu og mun hćrra hlutfall erlendra starfsmanna en nokkrar líkur eru á ađ komi hér til lands á nćstu árum og áratugum ţó ţennsla haldi hér áfaram í langan tíma. Ţessi samanburđur viđ Linchtenstein er ţví út í hött. Til ađ Evrópusambandiđ samţykki álíla undanţágu fyrir Ísland ţarf straumur innflytjenda frá öđurm EES ríkjum ađ vera vandamál. Ţví er einfaldlega ekki fyrir ađ fara hér á landi og fátt, sem bendir til ţess ađ í slíkt stefni ţó. Fullyrđingar frjálslyndra um ţađ eru ţvćla.
Ţeir innflytjendur, sem hingađ hafa komiđ hafa aukiđ hér hagvöxt, minkađ verđbólgu, aukiđ skatttekjur ríkis og sveitafélaga ásamt ţví ađ gera mannlífiđ hér litríkara bćđi í eiginlegri og óeiginlegri merkingu ţess orđs. Ţetta er jákvćđ ţróun og ţađ heimskulegasta, sem viđ gerum er ađ stöđva hana. Ţađ verđur engum til góđs.
Ég viđ benda á ţessa grein á Mbl.is í dag.
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1265183
X-F á kjördag er ávísun á minni hagvöxt, meiri verđbólgu, minni skatttekjur ríkis og sveitafélaga og einhćfara mannlíf. Ţađ viturlegasta, sem ţjóđhollir Íslendingar gera er ađ ţurrka Frjálslynda flokkinn út af ţingi.
Sigurđur M. Grétarsson (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 12:54
Ţađ er merkilegt ađ ţeir sem vilja ótakmarkađan straum útlendinga til landsins virđast vera ""menntamanna-elíta á vinstri vćngnum"" sem greinilega ţarf ekki hafa áhyggjur af samkeppni á vinnmarkađnum. Svo og ""peningakallar í Sjálfstćđisflokknum"" sem vilja grćđa meiri peninga međ ódýru vinnuafli og nóg af ţví.
Sjómenn og verkafólk!
Látiđ ekki taka frá ykkur kjörin sem ţiđ eruđ búin ađ berjast fyrir í marga áratugi!
kjósum X-F.
Benni.
Benni (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 13:33
F á kjördag er ávísun á skattalćkkanir. Lćkkun verđlags og aukins hagvaxtar, velsćldar og ánćgu.
Ég bendi á Lichtenstein sem dćmi um ţjóđ sem hefur samiđ međ ákveđnum hćtti viđ ES. Ég var ađ benda á ađ fordćmiđ er fyrir hendi og ţađ ţarf ekki ađ óttast ţađ sem reynt er ađ lćđa inn ađ ţó ađ viđ komum í veg fyrir neyđarástand ađ ţađ valdi vandamálum fyrir íslendinga.
Jón Magnússon, 17.4.2007 kl. 16:39
Kári Geir ég ţakka ţér fyrir áhugann á blogginu mínu. Varđandi frjálst flćđi ţá er ţađ nýjar fréttir fyrir mig ef undanţága Lichtenstein er fallin niđur. Ég sé á síđunni sem ţú vísar til ađ ţar er ekki vikiđ ađ báđum protocollunum sem gilda um Lichtenstein. Ţá get ég hvergi fengiđ link inn á Lichtenstein í gegn um Eures. Viđ skulum hafa ţađ sem sannara reynist og fyrir fáum dögum ţegar ég skođađi reglurnar skv. protocollunum sem um ţetta gildir ţá eru ţeir enn í gildi.
Ég tók umrćđuna á grundvelli íslenskrar tungu og menningar. Einnig á grundvelli óstjórnar ríkisstjórnarinnar sem hefur valdiđ erfiđleikum fyrir útlendingana sem hingađ hafa komiđ. Ţessa hluti gagnrýndi ég en ekki ţađ fólk sem hingađ er komiđ. Máliđ snýst ekki í mínum huga um ţađ fólk sem hingađ er komiđ heldur um stjórn á innstreyminu ţannig ađ hér skapist ekki neyđarástand. Ţađ ađ rćđa máliđ er öllum til góđs. Ef viđ viljum komast hjá kynţáttafordómum ţá verđur ađ rćđa málin fordómalaust. Ţađ er ég ađ gera.
Jón Magnússon, 17.4.2007 kl. 21:21
Ţađ er er fólk eins og Kári Geir sem elur á hrćđsluáróđri gagnvart útlendingum.
Ég er ekki grunlaus fylgismađur sem veit hvorki upp né niđur, heldur tel ég mig hafa mikla ţekkingu á málefnum útlendinga.
Ţess vegna er ég í Frjálslynda flokknum.
Jónbjörg Ţórsdóttir (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 23:25
Óskar, viđ Frjálslyndir ţurfum vart ađ túlka niđurstöđur skođanakönnunar ţar sem spurningin byggđi greinilega á útúrsnúningi pólítískra andstćđinga okkar. Hvernig skyldi hún hafa hljómađ ţessi spurning? Kannski einhvernvegin svona: Telur ţú innflytjendur vera vandamál? Ţađ er alveg makalaust ţegar fólk misskilur hlutina viljandi, en ţađ er nú ein taktíkin í stjórnmálunum - vera soldiđ vitlaus á réttum stöđum...
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 06:50
Óskar getur þú greint á milli þess að kallað sé á umræðu um vandamál sem geta skapast af takmarkalausu streymi vinnuafls landsins og þessarar spurningar þ.e. hvort innflytjendurnir séu sjálfir "vandamál". Ef ekki þá er vonlaust að ræða málið frekar við þig.
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 08:04
Nú heldur Frjálslyndi flokkurinn ţví fram ađ hann standi fyrir ţjóđhollustu, en ađ hinir stjórnmálaflokkarnir séu óţjóđhollir og hafi ţađ beinlínis á stefnuskrá sinni ađ gera Íslendinga ađ minnihlutahóp í eigin landi! Sbr: http://magnusthor.blog.is/blog/magnusthor/entry/157102/Og svo koma frjálslyndir af fjöllum ţegar ţeir eru sagđir viđhafa hrćđsluáróđur!!?? Ţeim er nú ekki vorkunn.Jóni Kára og Sigurđi M. Grétarsyni vil ég ţakka sérstaklega góđ og málefnaleg innlegg hér.
Bjarni Ţór Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.