Leita í fréttum mbl.is

Velferðarhallinn.

Í DV um daginn var viðtal við öryrkja sem fær 80.000 á mánuði í örorkubætur og hann nær endum saman með því að skuldsetja sig. Um er að ræða fyrrverandi veitingastjóra í ráðherrabústaðnum. Skiptir í sjálfu sér ekki máli. Það sem skiptir máli að íslenska velferðarkerfið dugar ekki fyrir þá sem þurfa mest á því að halda. Við getum ekki sætt okkur við það.

Við Frjálslynd höfum gert það að forgangsverkefni að lagfæra velferðarhallann. Við verðum að tryggja að fólk sem á velferðargreiðslum þarf að halda fái nægjanlegar bætur til að  geta lifað með reisn.

 Hækkum bætur. Hækkum skattleysismörk og gefum fólki kost á að vinna sér fyrir milljón króna tekjum án þess að skerða bótagreiðslur. Losum fólk úr fátæktargildrum en festum það ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 113
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4617
  • Frá upphafi: 2467568

Annað

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 4290
  • Gestir í dag: 99
  • IP-tölur í dag: 99

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband