Leita í fréttum mbl.is

Frjálslynd umbótastjórn 1

Kaffibandalagiđ er innihaldslaust nema flokkarnir sem ađ ţví standa birti sameiginlega yfirlýsingu um ţađ hver verđa helstu áhersluatriđin í hugsanlegu stjórnarsamstarfi ţeirra. Á ţetta bendir Ţorvaldur Gylfason í frábćrri grein í Fréttablađinu í dag.

 Hvađ ţarf Frjálslynd umbótastjórn ađ gera? Í fyrsta lagi ţá verđur ađ hverfa frá ţeirri ójafnađarstefnu sem ríkisstjórnin hefur fylgt. Ţađ verđur ađ lagfćra velferđarhallann. Jafna verđur ađstöđu vinnandi fólks og fjármagnseigenda varđandi skattlagningu. Forsenda ţess er hćkkun skattleysismarka.

Viđ Frjálslynd höfum makađ okkur ţá stefnu ađ hćkka skattleysismörk á kjörtímabilinu í 150.000. Međ ţví yrđi stigiđ stórt skref fyrir allt láglaunafólk, námsmenn, aldrađa og öryrkja. Stefna VG og Samf. er ágćt í ţessum efnum ţó okkar sé best. Ágreiningurinn í ţessu efni er ţó ekki ţađ mikill ađ flokkarnir ćttu ađ geta náđ saman um ţetta.

Eru vandkvćđi fyrir stjórnarandstöđuna ađ ná saman um ţessi markmiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ gefa fólki skýrt val.  Öđru vísi verđum viđ ekki  mjög trúverđug sem bandalag.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2007 kl. 12:30

2 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ er heill hellingur af málum sem stjórnarandstöđuflokkarnir eiga sameiginleg. Ég get nefnt velferđarmálin, Ríkistútvarpiđ, löggjöfina um vatniđ, Íraksmáliđ, áherslur á samgöngumál og áfram má lengi telja.

 Viđ sem erum nú í stjórnarandstöđu höfum oft átt mjög góđa spretti saman í ţinginu á kjörtímabilinu sem nú er ađ líđa. Ţess vegna er ţađ óskiljanlegt og tilefni sárra vonbrigđa ađ í hvert sinn sem Frjálslyndi flokkurinn kemst á skriđ í seinni tíđ ţá eru ţađ fulltrúar og jafnvel foringjar Samfylkingar og Vinstri grćnna sem ganga hvađ lengst í árásum á Frjálslynda flokkinn og reyna allt hvađ hćgt er ađ til ađ reyna ađ eyđileggja fyrir okkur. Ţetta hefur ţađ eitt í för međ sér ađ ríkisstjórnin nćr meirihluta á ný í skođanakönnunum og núverandi stjórnarandstöđuflokkar eru dćmdir til ađ sitja eitt kjörtímabil enn í minnihluta. Ţađ er eins og ţeim sem eru í forsvari fyrir Samfylkingu og Vinstri Grćna sé fyrirmunađ ađ skilja ađ ţokkaleg velgengni Frjálslynda flokksins er lykillinn ađ ţví ađ fella stjórnina. Ef hún heldur velli - ţá heldur hún áfram.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 19.4.2007 kl. 12:47

3 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ţađ er engin ágreiningur um ţessi mál á milli ţeirra og ykkar og ţú veist ţađ!!!

Ágreiningurinn er öllu alvarlegri en svo.

Hlynur Jón Michelsen, 19.4.2007 kl. 13:24

4 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ er heill hellingur af málum sem stjórnarandstöđuflokkarnir eiga sameiginleg. Ég get nefnt velferđarmálin, Ríkistútvarpiđ, löggjöfina um vatniđ, Íraksmáliđ, áherslur á samgöngumál og áfram má lengi telja.

 Viđ sem erum nú í stjórnarandstöđu höfum oft átt mjög góđa spretti saman í ţinginu á kjörtímabilinu sem nú er ađ líđa. Ţess vegna er ţađ óskiljanlegt og tilefni sárra vonbrigđa ađ í hvert sinn sem Frjálslyndi flokkurinn kemst á skriđ í seinni tíđ ţá eru ţađ fulltrúar og jafnvel foringjar Samfylkingar og Vinstri grćnna sem ganga hvađ lengst í árásum á Frjálslynda flokkinn og reyna allt hvađ hćgt er ađ til ađ reyna ađ eyđileggja fyrir okkur. Ţetta hefur ţađ eitt í för međ sér ađ ríkisstjórnin nćr meirihluta á ný í skođanakönnunum og núverandi stjórnarandstöđuflokkar eru dćmdir til ađ sitja eitt kjörtímabil enn í minnihluta. Ţađ er eins og ţeim sem eru í forsvari fyrir Samfylkingu og Vinstri Grćna sé fyrirmunađ ađ skilja ađ ţokkaleg velgengni Frjálslynda flokksins er lykillinn ađ ţví ađ fella stjórnina. Ef hún heldur velli - ţá heldur hún áfram.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 19.4.2007 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 489
  • Sl. viku: 4057
  • Frá upphafi: 2426901

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 3767
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband