22.4.2007 | 14:49
Þýska keisaradæmið studdi Lenin.
Þýska keisaradæmið útvegaði Lenín járnbrautarvagn og flutti hann frá Mið-Evrópu til Rússlands til að tryggja að byltingin í Rússlandi mundi heppnast. Þannig varð til ógnarstjórn sem Rússar sátu upp með í 70 ár.
Vilhjálmur 2 Þýskalandskeisari og ráðgjafar hans hugsuðu ekki lengra en að draga mátt úr Rússum og samningurinn við Lenin var um að saminn yrði friður á Austurvígstöðvunum. Það gekk eftir. Lenín samdi frið við Þýskaland.
Í 30 ára stíðinu í Þýskalandi studdu kaþólikar iðulega mótmælendur og öfugt. Það er margt skrýtið í sögunni bæði frá fyrri tíma og nútímanum.
Ég velti því t.d. fyrir mér af hverju Landsvirkjun studdi Ómar Ragnarsson leiðtoga Íslandshreyfingarinnar um 8 milljónir. Hver var hugsunin með því? Þurfti að draga úr fylgi vinstri grænna og Frjálslyndra?
Fæðingardegi Leníns fagnað á Rauða torginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 267
- Sl. sólarhring: 782
- Sl. viku: 4781
- Frá upphafi: 2426651
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 4434
- Gestir í dag: 242
- IP-tölur í dag: 236
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Studdu ekki þínir menn úr Sjálfstæðisflokknum Adolf Hitler ?
Níels A. Ársælsson., 22.4.2007 kl. 16:22
Mínir menn í Sjálfstæðisflokknum meðan ég starfaði þar voru aðllega Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein. Enginn þeirra studdi Adolf Hitler eða þýska nasista. Jóhann Hafsteinn stofnaði Vöku félag lýðræðissinnaðra stúdenta sem barðist gegn þeim öfgastefnum sem þá voru uppi Nasisma og kommúnisma. Jóhann var einn ötulasti baráttumaður gegn nasismanum.
Jón Magnússon, 22.4.2007 kl. 18:14
Hvaða meining með málefninu er að taka á móti framlaginu?
Jónbjörg Þórsdóttir, 22.4.2007 kl. 22:40
Hvaða meining með málefninu er að taka á móti framlaginu?
Jónbjörg Þórsdóttir, 22.4.2007 kl. 22:42
Taka fylgi frá Frjálslyndum? Hvaða fylgi?
P.S. ég er ekki með stækkunarglerið með mér. Reyni að finna það þegar ég kem á skrifstofuna.
Snorri Bergz, 23.4.2007 kl. 07:17
Ógnarstjórnin í Sovétríkjunum kom í raun ekki fyrr en Lenín féll frá og Stalín tók við, Lenín sinnti skildum sínum vel, og var með hugsjónir sínar á réttri leið, sem Stalín svo afbakaði til að gera völd sín sem mest.
Sigfus. (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 09:01
Lenin var litlu betri en Stalin, honum entist bara ekki heilsa.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 10:01
Rétt, Guðmundur, en Sigfús fer með rangt mál. -- Og laukrétt hjá þér, Jón, að herforingjaveldið í Þýzkalandi átti sök á byltingu bolsévika. En þú hefur tíma fyrir svona sagnfræðidútl í kosningaslagnum?! Jú, síðasta setningin tengist nú kosningunum og merkilegt þetta, sem þú segir þar, að "Landsvirkjun studdi Ómar Ragnarsson leiðtoga Íslandshreyfingarinnar um 8 milljónir." Hvenær var þetta, Jón (og svaraðu nú, annars hætti ég að skrifa þér) -- var það alveg nýlega?
Það er spurning líka, hvort Sjálfstæðisflokkurinn haldi í tauminn á leiðtoga Baráttusamtaka aldraðra. Það vonlausa framboð gæti nefnilega, vegna klókinda D-listamanna með skiptingu Reykjavíkurkjördæmis, stuðlað að því, að stórflokkurinn fái að ríkja í a.m.k. 20 ár.
PS. Þrymur telur bolsévikabyltinguna þá "fyrstu sem kom neðan frá". Það er alls ekki rétt, enda kom hún ekki neðan frá! Hún var framkvæmd sem samsæri og valdarán, stutt fjárhagslega af Þjóðverjum, ruddi um koll byltingu Kerenskís, svipti þjóðina stjórnar- og réttindaumbótum hans og innleiddi alræði bolsévika í krafti járnharðs valds og stuðnings 25% verkamanna í Moskvu og Pétursborg. Tökum ekki ofan fyrir því sem alþýðubyltingu!
Jón Valur Jensson, 23.4.2007 kl. 11:46
Þessi stuðningur til Ómars mun hafa verið veittur á síðasta ári í sambandi við kvikmynd Ómars af fyllingu Hálslóns auk þess sem mér skilst að Ómar hafi iðulega gist hjá Landsvirkjun á þessum tíma. Aðrir munu einnig studdu þessa kvikmyndagerð Ómars en það hef ég ekki staðfest en þú getur spurt Ómar.
Jón Magnússon, 23.4.2007 kl. 12:11
Virkilega athyglisvert -- og verður fróðlegt að heyra, hverju Ómar hefur við þetta að bæta.
Jón Valur Jensson, 23.4.2007 kl. 12:25
Atburðirnir 1905 komu neðan frá, sömuleiðis var hreyfing fjöldaflokka að baki byltingu Kerenskís í febrúar 1917. Með því að hafna því, að valdarán Leníns (á ákaflega veikri stundu ríkisvaldsins) hafi "komið neðan frá", var ég auðvitað ekki að halda því fram, að kommúnistaklíkan hafi verið yfirstétt! En hún hafði ekki stuðning meirihlutans; þegar bolsévikar kváðu loks saman stjórnlagaþingið snemma árs 1918, voru þeir sjálfir þar í algerum minnihluta (eftir síðustu frjálsu kosningarnar í Rússlandi), en leystu málið með því að leysa upp þingið með hervaldi! Á sama ári hófst mikil útrýmingarherferð fjöldamorðingjans Leníns.
Hér eru lærdómsríkir punktar úr bók Roberts Conquest, Lenin (Fontana/Collins, 1972/1981), varðandi sum þeirra atriða sem við höfum drepið hér á: "... after April [1917, sem sé stuttu eftir febrúarbyltingu Kerenskís, en um hálfu ári fyrir Októberbyltingu Leníns] it is clearly established that German funds reached the Bosheviks on a large scale (s. 85). Vitaskuld var þetta landráðastarfsemi. Arnór Hannibalsson getur upplýst Þrym um, hve háar þessar upphæðir voru, en þær komu reyndar fram í sjónvarpsþætti sem sýndur var hér fyrir nokkrum árum. -- Og meira:
"Two hundred and forty-five peasant uprisings are officially given for 1918 only, while ninety-nine are listed in twenty provinces---about a third of Bolshevik territory---in seven months of 1919 ..." (s. 96).
Varðandi stuðning verkamanna við Lenín, lesum þetta í sömu bók (s. 103-4): "At the Tenth [Communist] Party Congress in March 1921 Zinoviev declared that if a congress of workers (proposed by Shlyapnikov) were called, 99 per cent of it would be Menshevik, Social-Revolutionary [úr hinum fjölmenna Þjóðbyltingarflokki, sem stóð líka gegn bolsévikum] and in general non-Communist. Trotsky attacked this as a great exaggeration, but admitted that in any free workers´ election, non-Communists would be heavily represented. He added that the Party was "in duty bound to retain its dicatorship, regardless of the temporary vacillations of the amorphous [ómótuðu] masses, regardless of the temporary vacillations of the working class." -- As early as 1919 Lenin himself found it necessary to make a remark crucial to the whole Leninist attitude to the working class: "We recognise neither freedom, nor equality, nor labour democracy [my italics [þ.e. R.C.]] if they are opposed to the emancipation of labour from the oppression of capital." In 1920, he was insisting that "revolutionary violence" was essential "against the faltering and unrestrained elements of the toiling masses themselves.""
So much for Boshevik mass support, Þrymur minn!
Jón Valur Jensson, 23.4.2007 kl. 16:07
Það fréttnæma á þessari síðu er það sem Jón Magnússon hefur upplýst hér um verulegan fjárstuðning við Ómar Ragnarsson. En ætli fjölmiðlarnir taki við sér?
Jón Valur Jensson, 23.4.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.