Leita í fréttum mbl.is

Boris Yeltsin allur

Boris Yeltsin verður lengi minnst fyrir frækilega andstöðu við harðlínumennina í Kommúnistaflokknum þegar þeir reyndu að taka völdin aftur í sínar hendur og hnepptu Gorbachev í stofufangelsi. Yeltsin á skriðdrekanum þar sem hann hvatti fólk til að hvika hvergi er ógleymanleg. Sú stund var hetjustund Yeltsin og það sem á eftír fór. Yeltsin á því þakkir skildar fyrir að létta oki Kommúnismans af Sovétríkjunum. Fyrir það verður hans minnst og honum þakkað.
mbl.is Boris Jeltsín fyrrum Rússlandsforseti látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hann hvíli í friði. En það er enn umræða um Rússland á þessari vefsíðu Jóns Magnússonar.

Jón Valur Jensson, 23.4.2007 kl. 16:10

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Yeltsíns verður minnst fyrir ræðuna á skriðdrekanum  og Jóns Magnússonar fyrir bjórinn ...þeas ef ekki koma fleiri frægðarverk ó pólitík sem gæti skeð.

Halldór Jónsson, 23.4.2007 kl. 22:41

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Rétt eins og keisaraveldið var fallið þegar Lenín flutti ræðuna, þá voru Sovétríkin í raun löngu liðin undir lok þegar Jeltsín flutti "ræðuna" á skriðdrekanum.  Hann var aftur á móti maður augnabliksins, sem hann skynjaði.
Jeltsín verður líka minnst fyrir drykkjuskap og  einkavinavæðingu og spillingu.  Lærisveinar hans í þeim efnum  Haldór og Davíð  stóðu meistara sínum ekki á sporð, þó þeir gerðu sitt besta.                          Jón Magnússon  er að byrja seinni hálfleik síns pólitíska ferils.  Jón býr yfir mikilli reynslu og meiri krafti en flestir mun yngri menn.  Ég treysti því að hann eigi eftir að koma mörgu góðu til leiðar fyrir land og lýð.

Sigurður Þórðarson, 25.4.2007 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 492
  • Sl. viku: 4060
  • Frá upphafi: 2426904

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 3770
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband