Leita í fréttum mbl.is

Best að vera móðir á Íslandi

Að sjálfsögðu er og á að vera best að vera móðir á Íslandi. Við erum ríkasta þjóð í heimi og höfum gert vel við unga foreldra. Það er líka best að vera faðir á Íslandi. Þjóðfélagið hefur lagt áherslu á að gera vel við foreldra og þannig á það að vera. Við verðum hins vegar að endurskoða fæðingarorlofslögin með tilliti til jafnaðar í þjóðfélaginu og mismuna ekki borgurnum.
mbl.is Best að vera móðir í Svíþjóð og á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Jón, þetta miðast við heilbrigð börn. Ég er hrædd um að útkoman yrði ekki eins falleg ef miðað væri við veik eða fötluð börn þar stöndum við hinum Norðurlöndunum langt að baki.

Framsókn og Sjálfstæðisflokki var svo mikið í mun að gera vel við fullvinnandi vel launaða foreldra heilbrigðra barna sbr. fæðingarorlofið sem er svo frábært og tekur líka tillit til hálaunafólks, að foreldrar veikra barna sem geta ekki einu sinni unnið vegna veikinda barna sinna verða bara að bjarga sér sjálfir. Því miður er það þannig að ef barn veikist alvarlega þá er það áskrift á fátækt fjölskyldunnar nema þvi aðeins að hún eigi sterka bakhjarla.

Þóra Guðmundsdóttir, 8.5.2007 kl. 09:59

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við höfum nú líka legið undir ámæli fyrir að eiga ekki nægan tíma með börnunum okkar.  Hvernig er þá ástandið annarsstaðar, og VIÐ HVAÐ VAR MIÐAÐ ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2007 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 675
  • Sl. sólarhring: 705
  • Sl. viku: 5614
  • Frá upphafi: 2426248

Annað

  • Innlit í dag: 627
  • Innlit sl. viku: 5181
  • Gestir í dag: 586
  • IP-tölur í dag: 556

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband