Leita í fréttum mbl.is

Skuldir ríkissjóðs greiddar. Með hverju?

Sjálfstæðisflokkurinn montar sig af því að ríkisskuldir hafi verið niðurgreiddar um 200 milljarða. Það er gott en með hverju voru þær greiddar. Þær voru greiddar með peningum sem fengust í ríkissjóð vegna þess að skattleysismörkin voru ekki hækkuð.  Peningarnir sem teknir voru af lágtekjufólkin voru notaðir til að greiða niður ríkisskuldirnar.

Það sem fékkst fyrir ríkisfyrirtækin sem voru seld rann inn í hítina. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið opinber útgjöld úr 32% af þjóðartekjum í 42% og stefnir í 49% af þjóðartekjum skv spá Seðlabanka Íslands.

Er ekki kominn tími til að kjósa fólk sem vill aðhald og sparnað í ríkiskerfinu og skera niður óþarfa útjgöld. Burt með lágtekjuskattana. Hækkum skattleysismörkin í 150 þúsund á mánuði. Kjósum F. Frjálslyndi flokkurinn fyrir fólkið í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfstæðismenn segja að það kosti 40-45 milljarða að hækka skasttleysismörkin upp í kr. 142.600 sem þau voru í fyrir 12 árum.

Eru þeir þá ekki um leið að viðurkenna að þeir hafi hækkað skatta um 40-45 milljarða á ári? Er Sjálfstæðisflokkurinn ekki búinn að viðurkenna að hann sé skatta-HÆKKUNAR flokkur?

Burkni (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 13:11

2 Smámynd: Jón Magnússon

Þú hittir naglann á höfuðið Burkni.

Jón Magnússon, 8.5.2007 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 20
  • Sl. sólarhring: 829
  • Sl. viku: 4534
  • Frá upphafi: 2426404

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 4206
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband