Leita í fréttum mbl.is

Óábyrgir ráðherrar.

Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að kosningabarátta ráðherranna kostar ríkissjóð tugi milljarða. Þetta er dýrasta kosningabarátta sem þjóðin hefur háð.  Allt tal Sjálfstæðismanna um ábyrga stjórn efnahagsmála snýst upp í andhverfu sína þegar aðgerðir ráðherrana síðustu vikna eru skoðaðar.

Nú er ljóst að löglaus og siðlaus peningaaustur ráðherrana úr ríkissjóði síðustu vikur fyrir kosningar mun leiða til hækkunar verðbólgu og erfiðleika fyrir næstu ríkisstjórn að ná tökum á ríkisfjármálunum.

Mér sýnist að það hafi aldrei verið jafn ábyrgðarlausir ráðherrar í kosningabaráttu og heilbrigðisráðherra og menntamálaráðherra varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Almenningur borgar kosningabaráttu þessara hefðarkvenna með hærri sköttum og dýrari lánum vegna verðtryggingar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 41
  • Sl. sólarhring: 530
  • Sl. viku: 4545
  • Frá upphafi: 2467496

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 4226
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband