Leita í fréttum mbl.is

Hvað með Schengen samstarfið?

Mér finnst vert að skoða hvort við höfum hagsmuni af því að vera í Schengen samstarfinu. Eins og málum er komið þá sýnist mér nauðsynlegt að við höfum skilyrðislausa vegabréfaskoðun.

Vegalaust fólk sem kemur inn í landið eftirlitslaust bendir til þess að það þarf að taka Schengen samstarfið til endurskoðunar.

Ég fæ ekki alveg komið auga á ávinningin af því að vera í Schengen miðað við stöðu mála í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algerlega sammála þér Jón! Með Schengen samningnum átti að auðvelda fólki för um Evrópu passalaust. En eftir hryðjuverkaöldina sem gekk yfir New York og London ásamt inntöku fjölmargra austantjaldslanda í EU hefur þetta gerbreyst. Þó við séum í Schengen, þá þarf að sína passa alls staðar t.d. við innritun í flug, í brottfararhliðum, við vegabréfsskoðun eftir lendingu og það á Keflavíkurflugvelli. Tilgangurinn með Schengen er algerlega brostinn. Hendum þessu Schengen bákni, tökum frekar upp vegabréfaskoðun á okkar eigin forsendum!!!

Ragnar (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Schengen var aldrei annað en enn ein dellan úr Halldóri Ásgrímssyni og er það orðið legío sem þjóðin getur þakkað Skinneyjargreifanum frá kvótanum til eftirlaunanna.

Halldór Jónsson, 10.5.2007 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 609
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 5113
  • Frá upphafi: 2468064

Annað

  • Innlit í dag: 547
  • Innlit sl. viku: 4737
  • Gestir í dag: 524
  • IP-tölur í dag: 514

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband