Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndi flokkurinn er lykillinn ađ breytingum.

Miđađ viđ skođanakannanir ţá skiptir máli ađ Frjálslyndi flokkurinn fái sem besta kosningu ţví annars verđur ekki um breytingar ađ rćđa í íslenskum stjórnmálum. Til ađ fella ríkisstjórnina ţurfa 8% Kjósenda ađ kjósa Frjálslynda flokkinn og atkvćđi greitt Frjálslynda flokknum nýtist ađ fullu.

Kjósendur eiga ţess kost ađ kjósa Frjálslynda flokkinn, borgaralegan hćgri flokk sem mun gćta ađhalds og sparnađar í ríkiskerfinu, beita sér fyrir skattalćkkunum og laga velferđarhallann.

Frjálslyndi flokkurinn einn  býđur fólki upp á hjálp til sjálfshjálpar og viđunandi kjör handa ţeim sem ţufa á velferđarkerfinu ađ halda.

 Frjálslyndi flokkurinn setur hagsmuni íslensku ţjóđarinnar ofar öllu. Viđ erum eini flokkurinn sem nýtur ekki stuđnings neinna sterkra hagsmunaađila og erum ekki skuldbundin neinum sérhagsmunum. Frjálslyndi flokkurinn er flokkur fólksins í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann H.

Samkvćmt síđustu könnun Stöđvar 2, ţá er ţađ aveg ljóst ađ ţađ verđur fylgi Frjálslyndra sem mun ráđa örlögum stjórnarflokkanna.

Einnig er ljóst ađ Frjálslyndir eru eini raunverulegi valkosturinn til ađ forđa okkur frá hreinni vinstri stjórn. 

Nái Frjálslyndir góđri kosningu og fái ţ.a.l. sterkt umbođ til setu í nýrri stjórn Kaffibandalagsins, ţá ţá mun flokkurinn vera límiđ, kjölfestan og ađhaldiđ í ţví stjórnarsamstarfi. 

Ég vil ţví skora á ţá óákveđnu kjósendur sem eru nú orđnir langţreyttir á núverandi stjórnarflokkum en hugnast ekki hrein vinstri stjórn, ađ veita Frjáslynda flokknum brautargengi. 

Málefni flokksins, kjarkur og árćđni fulltrúa hans og síđast en ekki síst, sterkur málflutningur í kosningabaráttunni eru skýrar vísbendingar til óákveđinna kjósenda um ađ flokkurinn eigi fullt erindi til ţátttöku í ríkisstjórn. Eftir tólf ára valdasetu núverandi ríkisstjórnar er kominn tími á breytingar. 

Ţađ er komiđ nóg af einkavinavćđingum, velferđarhalla og auđmannadekri. 

Frjálslyndi flokkurinn er breytingaafl.  Tími hans er kominn.

Fellum ríkisstjórnina á laugardaginn međ atkvćđi greiddum Frjálslyndum og stuđlum ţannig ađ myndun frjálslyndrar, jafnađar-og félagshyggjustjórnar.

Jóhann H., 11.5.2007 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 862
  • Sl. viku: 4668
  • Frá upphafi: 2468333

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 4307
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband