Leita í fréttum mbl.is

Hjálparhella ríkisstjórnarinnar

Í Silfri Egils áđan benti ég á ađ Margrét Sverrisdóttir hefđi nú í tvígang bjargađ lífi ríkisstjórnarinnar. Fyrir 4 árum međ ţví ađ hafna ađ Nýtt Afl byđi fram sem FF listi og nú međ ţví ađ hafna ţví ađ Íslandshreyfingin byđi fram FF lista. Fróđlegt verđur ađ sjá hvađ pólitíska öndunarvél Margrétar Sverrisdóttur, Styrmir Gunnarsson segir núna en í Staksteinum fyrir kosningar kenndi hann Ómari Ragnarssyni mjög ómaklega um slakt gengi Íslandshreyfingarinnar. Í vetur fór Íhaldspressan hamförum gegn Frjálslynda flokknum og mér persónulega en hafđi ekki erindi ţví ađ Frjálslyndi flokkurin hélt sínu ţó ćskilegt hefđi veriđ og maklegt ađ viđ kćmum fleiri mönnum á ţing og ţađ er mikill söknuđur af vöskum mönnum eins og Magnúsi Ţór Hafsteinssyni og Sigurjóni Ţórđarsyni en ţeir ná kjöri nćst.

Margrét Sverrisdóttir hélt ţví fram ađ Frjálslyndi flokkurinn hefđi eytt 50 milljónum í kosningabaráttuna. Sú stađhćfing er gjörsamlega úr lausu lofti gripin. Stađreyndin er hinsvegar sú ađ Frjálslyndi flokkurinn eyddi tćpum 20 milljónum í kosningabaráttu fyrir borgarstjórnarkosningar í fyrra en samt náđi Margrét ekki kjöri.

Ţví miđur tókst ekki fyrir ţessar kosningar ađ byggja um stóran Frjálslyndan flokk en ţađ verđur gert fyrir nćstu kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Nćst verđur Frjálslyndi flokkurinn bćđi stóri og sterkur

Ţóra Guđmundsdóttir, 13.5.2007 kl. 17:50

2 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Til Hamingju Jón međ glćsilega kosningu. Nćsta barátta byrjar á morgun ţessi flokkur er kominn til ađ vera.Ég er stoltur ađ mínu fólki viđ erum međ góđa málefnastöđu nú ţurfum viđ ađ treysta stođir hans á nćstu fjórum árum.Brotthvarf Margrétar var ţess valdandi ađ núverandi stjórn hlýtur ađ senda henni blómvönd.

Grétar Pétur Geirsson, 13.5.2007 kl. 18:01

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Til hamingju Jón, kv frá eyjum.

Georg Eiđur Arnarson, 13.5.2007 kl. 21:56

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Jón. Ég óska ţér til hamingju međ ađ vera kominn á ţing. Ţar hefur langţráđur draumur vćntanlega rćtst. Mér leiđist hins vegar ţessi pólitík ykkar hjá Frjálslyndum/Nýju afli. Í mínum huga er flokkur sem kennir sig viđ frjálslyndi frjálslyndur, ekki einhvers konar sambland af sósíalisma, óskynsamlegri sjávarútvegsstefnu og fasisma í garđ útlendinga.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.5.2007 kl. 22:00

5 identicon

Hamingjuóskir Nonni minn. Gaman ađ ţiđ komiđ saman til Austurvallar ţú og Eddi. Breytiđ nú kjördćmaskipuninni eins og okkur dreymdi um.

gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.5.2007 kl. 22:34

6 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Ţessi orđ ţín Ţorsteinn segir meira um ţig og ţína hugsun en ţađ sem viđ í Frjálslynda flokknum höfum veriđ ađ bođa. Lestu stefnuskrána og dćmdu svo.Ţađ vćri líka gott ađ ţú reyndir ađ rökstiđja ţinn málflutning ţannig ađ viđ skildum hvađ ţú vćrir ađ tala um

Grétar Pétur Geirsson, 13.5.2007 kl. 23:07

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju međ ţingsćtiđ.

Magnús Paul Korntop, 13.5.2007 kl. 23:12

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú viđurkenni ég slćman misskilning. Ţađ var ekki fyrr en ég las hugleiđingu Ţorsteins Siglaugssonar ađ ég kom auga á hversu skynsamleg sjávarútvegsstefna okkar er.

Betra seint en aldrei. 

Árni Gunnarsson, 13.5.2007 kl. 23:40

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Til hamingju međ ţingsćtiđ, Jón. Ţađ er rétt hjá ţér ađ ţjónslund Styrmis viđ flokkinn sinn sýnir ćvinlega hvenćr hann sér ógn steđja ađ honum. Margfaldir Staksteinar sem hann hefur eytt á mig sýnir ađ honum er ekki rótt ţegar einhverjir hagga viđ Sjálfstćđisfylginu.

 kosningavikunni mátti sjá greiningu í skođanakönnun á ţví hvađan fylgiđ til Íslandshreyfingarinnar kćmi og kom í ljós ađ stćrsti hlutinn kćmi frá Sjálfstćđisflokknum og nćst stćrsti hlutinn frá VG.

Samkvćmt ţví tókum viđ meira frá stjórnarflokkkunum en stjórnarandstöđunni.

Síđustu vikur kosningarbaráttunnar lögđum viđ mikla áherslu á ţau atriđi stefnu okkar sem viđ tókum upp sem ţađ besta hćgra megin frá, - ţađ sem viđ köllum skapandi skattastefnu og viđ fundum vel fyrir stuđningi fyrrum Sjálfstćđismanna viđ okkur, - Sjálfstćđismanna sem eru andvígir stóriđjustefnunni.

Viđ komum međ ţessu í veg fyrir enn stćrri sigur Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ er ţví rangt ađ kenna Íslandshreyfingunni um ţađ ađ stjórnin lafđi. Ţví olli ákvćđi kosningalaga sem Frjálslyndinar hafa fundiđ fyrir í síđustu kosningum ţótt ţeir hafi sloppiđ og ţađ stundum naumlega á síđustu stundu.  

Íslandshreyfingin var međ ţessu ákvćđi, sem hentar stóru flokkunum, rćnd tveimur ţingmönnum og ţjóđin var rćnd ţví ađ meirihlutinn réđi og stjórnin félli.

Viđ stóđum alla kosningabaráttuna ţétt viđ hliđ stjórnarandstöđunnar, veittum henni alla ţá liđveislu sem hugsanlegt var og teljum ađ ţađ hafi munađ um ţađ og ţađ átt ţátt í ađ veikla Framsóknarflokkinn.

Ómar Ragnarsson, 13.5.2007 kl. 23:58

10 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Aftur til hamingju Jón, já sannarlega höldum viđ áfram ađ byggja upp flokkinn, ţví hann er kominn til ađ vera.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.5.2007 kl. 00:50

11 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ég fór ađ hugsa margt ţegar ég horfđi á Silfur Egils hve einkennileg ţau eru örlögin. Ţarna sat Margrét sem stćrsti tapari kosninganna andspćnis nýbökuđum ţingmanni sem sestur var í ţađ ţingsćti sem alltaf var frátekiđ fyrir hana í hugum okkar í Frjálslynda flokknum ţađ er ţingmađur floksins í Reykjavík Suđur.

Skömm Ómars Ragnarssonar í ţessu öllu er líka mikil. Mikiđ mikiđ hefur sá mađur falliđ í áliti hjá mér og ţar var virkilega úr háum söđli ađ detta ţví hann var alltaf hetja í mínum augum alveg frá ţví ég man fyrst eftir mér.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 14.5.2007 kl. 12:16

12 identicon

Ég hvet alla Frjálslynda ađ hćtta ađ kenna öđrum um ţessa sneipu. Ef sátt hefđi veriđ innan ykkar rađa ţá vćri stađan önnur. Jón M. komst á ţing á kostnađ Magnúsar Ţ. og Sigurjóns.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 14.5.2007 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 38
  • Sl. sólarhring: 865
  • Sl. viku: 4672
  • Frá upphafi: 2468337

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 4311
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband