Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndir bćttu viđ sig í 3 kjördćmum.

Frjálslyndi flokkurinn bćtti viđ sig hlutfallslegu fylgi í 3 kjördćmum frá ţví í kosningunum 2003. Í Reykjavík norđur bćtti flokkurinn viđ sig 0.8% fylgi. Í Reykjavík suđur 0.2% fylgi og í Norđausturkjördćmi 0.3% fylgi. Ţađ er kaldhćđni örlaganna ađ ţeir sem bćttu viđ sig mesta fylginu hlutfallslega ţeir Magnús Ţór Hafsteinsson og Sigurjón Ţórđarson skuli báđir falla út af ţingi. Ţeim var báđum ljóst ţegar ţeir ákváđu ađ fara í frambođ í ţessum kjördćmum ađ ţađ yrđi verulega á brattann ađ sćkja sem og varđ ţó ţeim fyndist nauđsynlegt í ţeirri ţröngu stöđu sem flokkurinn var í ađ sćkja ţar sem flokkurinn hafđi átt undir högg ađ sćkja.  Slík hugsun og fórnarlund er fátíđ í stjórnmálum síđari ára ţar sem manni virđist ađ hver reyni ađ skara eld ađ eigin köku.

Frjálslyndi flokkurinn náđi ţví ađ verđa stćrri flokkur en Framsóknarflokkurinn í Reykjavíkurkjördćmunum og álíka stór í Suđvestur kjördćmi.

Kosningaúrslitin sýna góđan varnarsigur Frjálslynda flokksins eftir ţá ólgu sem skapađist viđ tilraun Margrétar Sverrisdóttur til ađ taka flokkinn yfir, neikvćđa umrćđu um flokkinn sem hún og stuđningsmenn hennar stóđu fyrir um flokkinn og ákveđan framámenn í flokknum um marga mánađa skeiđ og ómálefnalegar árásir einstakra fjölmiđla á Frjálslynda flokkinn og stefnumál hans.

Ţá kom í ljós ađ í framkvćmdastjóratíđ Margrétar Sverrisdóttur hafđi engin flokkleg uppbygging orđiđ. Ţađ er ţví mikiđ verk ađ vinna ţví viđ nćstu borgarstjórnarkosningar ţarf Frjálslyndi flokkurinn ađ vinna góđan sigur og standa uppi sem sigurvegari í nćstu Alţingiskosningum ađ 4 árum liđnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Vilhjálmsson

Blessađur Jón,

Um leiđ og ég óska ţér til hamningju međ ţingsćtiđ vil ég minna ykkur frjálslynda á ađ Íslandshreyfingin stóđ ekki ađ neinni neikvćđri umfjöllun um ykkur í kosningabaráttunni. Eina umfjöllun okkar var á málefnalegum grunni í ţeim málum sem viđ vorum ósammála. Ég held ađ ţađ sé ekki ykkur eđa málstađ Frjálslynda flokksins til framdráttar ađ níđa niđur Margréti Sverrisdóttur. Hún hefur yfirgefiđ flokkinn og er nú í annarri hreyfingu sem á örugglega eftir ađ láta ađ sér kveđa.  

Lárus Vilhjálmsson, 14.5.2007 kl. 11:12

2 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Til hamingju Jón, ţetta verđur vonandi enn glćsilegra nćst. Sammála ţví ađ ţetta er ekki alslćm úrslit miđađ viđ liđhlaupiđ í okkar fyrrum samerjum  ţótt mađur hefđi viljađ sjá menn inni í öllum kjördćmum. Hér í Norđaustur ţokađist ţó uppáviđ einsog ţú bendir á.

Kristján H Theódórsson, 14.5.2007 kl. 11:36

3 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Takk Jón, fyrir orđ ţín í garđ okkar Sigurjóns.

Ţađ er rétt hjá ţér, viđ fórum í ţessa vegferđ til ađ reyna ađ vinna nýtt land fyrir flokkinn okkar. Hefđum báđir getađ setiđ áfram í okkar kjördćmum ţar sem viđ skiluđum af okkur góđum búum, enda héldu bćđi ţingsćti okkar, og góđir menn tóku viđ ţeim. En ţađ er nú bara ţannig ađ ef ţađ á ađ takast ađ koma Frjálslynda flokknum áfram ţá verđur fólk ađ sýna bćđi áhćttuvilja og fórnarlund en ekki bara hugsa um eigin hag. Viđ Sigurjón fórnuđum okkur fyrir flokkinn í ţessari orrustu, en munum rísa upp ađ nýju eins og Ćsir forđum.

Viđ munum báđir snúa aftur á ţing - sannađu til. Sú vinna sem viđ unnum núna í kosningabaráttunni er ekki til einskis. Viđ höfum byggt upp gott fylgi og kynnt fólki og ţetta mun hjálpa okkur viđ ađ styrkja flokkinn enn frekar og koma á fót góđu netverki fólks. 

Magnús Ţór Hafsteinsson, 14.5.2007 kl. 11:45

4 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Gaman ađ heyra ţennan eldmóđ í Magnúsi ţarna er baráttumađur á ferđ sem lćtur ekki beygja sig heldur ćtlar ađ halda áfram ađ vinna í flokknum og styrkja stođir hans nćstu fjögur árin. Ţađ verđur ađ fara yfir ţessi mál núna eftir ţessar kosningar og draga lćrdóm ađ ţeim viđ höfum núna fjögur ár til ađ vinna ađ málefnum flokksins Frjálslyndi flokkurinn á ađ vera međ 10-12 % fylgi og ađ ţví hljótum viđ ađ stefna.  

Grétar Pétur Geirsson, 14.5.2007 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 27
  • Sl. sólarhring: 859
  • Sl. viku: 4661
  • Frá upphafi: 2468326

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 4300
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband