Leita í fréttum mbl.is

Framsóknarmenn funda.

Eftir ţví sem hćgt er ađ ráđa í spilin á stjórnarheimilinu ţá hafa Sjálfstćđismenn bođiđ Framsóknarflokknum upp í dans en Framsóknarmenn átta sig ekki á ţví hvort ţar geti veriđ um Hrunadans ađ rćđa eđa möguleika til endurskipulagningar. Framsóknarmenn ţurfa ađ taka ákvörđun. Eina skynsamlega ákvörđun ţeirra sýnist manni vera ađ halda áfram ríkisstjórnarsamstarfinu en ţađ er engin sem segir ađ Framsóknarmenn taki skynsamlega ákvörđun.

Framsóknarflokkurinn er illa farinn og ţađ lá fyrir ţegar leiđ á stjórnartíđ Halldórs Ásgrímssonar. Jón Sigurđsson sá ágćti mađur hefur ekki náđ ađ rétta flokkinn viđ enda ekki von til ţess hafđi hann of stuttan tíma og sporin hrćddu á svo mörgum sviđum. Nú standa Framsóknarmenn frammi fyrir ţeim valkostum ađ vera utan ríkisstjórnar ţetta kjörtímabil eđa taka tilbođi Sjálfstćđismanna.

Tal um R lista samstarf er óraunhćft. Of mikiđ ber á milli R lista flokkana svokallađra til ađ ţađ sé raunhćft ađ ţeir geti komiđ sér saman um ríkisstjórn sem hefur einhvern styrk eđa er líkleg til ađ stjórna til góđs. Tćkist svo óhönduglega til ađ R lista stjórn yrđi ţađ  ţjóđinni dýrkeypt. Vilji Framsóknarmenn ekki fara í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum af hverju ćttu ţeir ađ fara í ríkisstjórn međ Samfylkingu og Vinstri grćnum?

Sumir flokkar eiga ţess kost ađ byggja sig upp í stjórnarandstöđu. Viđ Frjálslynd eigum t.d. ţann kost og munum gera ţađ. Framsóknarflokkurinn á hins vegar ekki ţann kost. Í fyrsta lagi ţá er flokkurinn búinn ađ vera svo lengi viđ völd ađ hann mun eiga erfitt viđ núverandi ađstćđur ađ fóta sig í stjórnarandstöđu. Á hvađ ćtar flokkurinn ţá ađ leggja áherslu. Andstöđu viđ ţađ sem hann hefur stađiđ fyrir undanfarin ár? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sumir vilja meina ađ Frjálslyndir ćttu ađ vinna međ núverand stjórnarflokkum.  Ég hef ekki heyrt bofs frá ykkur um ţađ?

Vilborg Traustadóttir, 17.5.2007 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 55
  • Sl. sólarhring: 473
  • Sl. viku: 4559
  • Frá upphafi: 2467510

Annađ

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 4237
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband