Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem ég veit:

Charles Moore segir í athyglisverđri grein í dag:

"Like most people possibly everyone-who takes part in the global-warming debate, I do not know what will happen to the temerature of the Earth in a century´s time. What I do know because it is clearly visible, is that the attempt to run the world as if we can control our eco-fate 100 years hence is statistically fantastical, politically impossible, economically ruinous and morally bogus. The lights are going out all over Europe lamented Sir Edward Grey in 1914. That was because of war. Now we are doing our best to put them out all over again, in the name of the common good."

Í lauslegri ţýđingu:Eins og flestir jafnvel allir sem taka ţátt í umrćđunni um hnattrćna hlýnun, ţá veit ég ekki hvađ muni gerast varđandi hitastig jarđarinnar á einni öld. Ţađ sem ég veit af ţví ađ ţađ er augljóst, er ađ tilraun til ađ stjórna heiminum ţannig ađ viđ getum ráđiđ viđ náttúruleg örlög okkar ađ hundrađ árum liđnum er tölfrćđilega fáránlegt, ómögulegt af stjórnmálalegum ástćđum, fjárhagslega eyđileggjandi og siđferđilega falskt. Ljósin slökkna nú um alla Evrópu sagđi Edward Grey 1914. ţađ var vegna styrjaldar, Nú gerum viđ okkar besta til ađ slökkva á ţeim aftur í nafni almannahagsmuna.

Skyldu ţeir tugir eđa hundruđ sendimanna sem Ísland sendir á loftslagsráđstefnuna á flugvellinum fyrir utan París telja ţetta vera raunveruleikann eđa halda ţeir ađ viđ í dag getum ráđiđ loftslagi jarđarinnar áriđ 2.1015.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jón. Öll erum viđ manneskjubörn jarđarinnar á misjöfnum skilnings og ţroskastigum. Enginn er fullkominn á jörđinni. Viđ getum ţess vegna afskrifađ einhvern einn fullkominn og alvitran jarđneskan foringja.

Mikiđ óskaplega er ég almćttisgóđu alheimsorkunni ţakklát fyrir ađ ţurfa ekki ađ ráđa veđri, vindum né náttúruöflunum órannsakanlegu. Ţađ er ekki í mannlegu valdi einu saman ađ hafa heildaryfirsýn og sanngjarnt verferđar-vit á svo flóknum málum.

Ég skil alla vega svo mikiđ, eftir áratuga lífsreynslu-prófraunir, ađ allt vald er mér gefiđ hér á jörđu af ćđri vitsmuna-máttarvöldum. Ég hvorki kann né hef áhuga á ađ útskýra eđa prédika ţađ fyrir öđrum, sem hafa sinn eigin frjálsa einkaeignar-lífssannleika.

Ekki einu sinni lögmenn jarđheimsins komast í námunda viđ alheimsorkuviskuna órannsakanlegu og réttu.

En öll eigum viđ ađ sjálfsögđu ađ gera okkar vitsmunalega besta hverju sinni, til ađ kćrleiksorkan verđi ávalt ráđandi afl í alheims-heildarmyndar-náttúrutilverunni.

Ţađ er satt ađ segja mjög flókiđ ađ rata ţann ţrönga og nánast ósýnilega veg réttlćtis og sannleikans, á gallagripa-manneskju-siđmenntabrautinni óútskýranlegu á jörđinni.,

Ég veit aldrei meir hverju sinni en ţađ sem almćttisorkan skaffar mér hverju sinni og er ţakklát fyrir ţađ skömmtunarkerfi. Ég rćđ engu um ţađ sjálf hvađa visku almćttiđ umbeđna skammtar mér hverju sinni.

Viđ erum öll bćna-almćttis-ráđaháđir gallagripir í lífsins ólgusjóandi skóla hér á jörđu.

Flóknara er ţetta víst ekki.

Ţetta er bara mitt sjónarhorn, og ţađ er alls ekki rétt, frekar en annarra misjafnlega staddra sjónarhorn.

Enginn veit allt en allir vita eitthvađ.

Hvernig verđur allt ţetta jarđneskra manneskjanna fjölbreytilega sannleikans heiđarlegra vit virkjađ til góđs, af gagnrýnum og manneskjulega öguđum náungakćrleika?

Er einhver sem sannarlega veit ţađ?

Ég bara spyr?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.11.2015 kl. 20:20

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hverju ţessi fjörtíu ţúsund manna "ráđstefna" áorkar, til heilla fyrir komandi kynslóđir. Önnur eins dellusamkoma hefur sennilega aldrei veriđ haldin fyrr. Ég er hlynntur ţví ađ viđ drögum úr notkun jarđefnaeldsneytis eins og kostur er, auk ţess ađ sjálfsögđu ađ gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ umgangast náttúruna af virđingu og varúđ. Svona sirkussamkoma er hins vegar beinlínis móđgun viđ alla skynsemi og algerlega á skjön viđ tilgang sinn. Ekki veit undirritađur hve margir mćta í ţetta partí, fyrir Íslands hönd, en ef allar ţjóđir sendu sambćrilegan fjölda, miđađ viđ hina gullnu höfđatölu, vćru frakkar í djúpum skít. Íslenskur almenningur situr hins vegar í djúpum skít, ađ ţurfa ađ borga undir ţá preláta sem ţarna telja sig ómissandi. Eina ţekking flestra ţeirra á andrúmsloftinu er sú, ađ ţađ er hćgt ađ anda ţví ađ sér.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 7.11.2015 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 807
  • Sl. viku: 6263
  • Frá upphafi: 2471621

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 5714
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband