9.12.2015 | 12:31
Donald Trump, fjölmiðlar og lýðræðið.
Fjölmiðlun hefur færst í það horf að birta upphrópanir helst þær hástemmdustu og vitlausustu í pólitískri umræðu. Fjölmiðlar hafa áhrif á það hvernig stjórnmálamenn tala. Uppsláttarstíll þeirra hefur gert pólitíska umræðu enn innihaldsrýari og vitlausari.
Donald Trump spilar á fjölmiðla. Fáránleg ummæli, andstæð heilbrigðri skynsemi eiga greiðan aðgang að fjölmiðlum. Skiptir þá engu hversu vitlaus þau eru. Donald Trump fór illum orðum um fólk af Mexíkönskum uppruna og kallaði þá m.a.nauðgara. Vilji fólk velta fyrir sér rasisma þá hafa sjaldan sést rasískari ummæli frá vestrænum stjórnmálamanni. Fjölmiðlar slógu þessu upp, en fordæming á ummælanna var minni en ætla mátti.Nú hefur Trump sagt,að loka eigi Bandaríkjunum fyrir Múslimum þangað til að ljóst sé hvað sé að gerast í Múslimska heiminum. Allt logar vegna þessa og Trump er fordæmdur sem aldrei fyrr- Af hverju var meiri ástæða til að fordæma hann fyrir þessi ummæli en ummælin gegn Mexíkönum- já eða konum o.s.frv. o.s.frv.
Þegar talað er um trúarbrögð og andstaða við þau er færð undir rasisma, þá er það rangt. Trúarbrögð eru kenningarkerfi sem eðlilegt er að gagnrýna ekkert síður en stjórnmálastefnur. Andstaða við trúarbrögð eins felur ekki í sér rasisma ekkert frekar en andstaða við kommúnisma eða fasisma.
Trump nær enn því markmiði að vera helsti uppsláttur fjölmiðla. Ummæli Trump um múslima eru einnig sögð vegna þess að nær daglegar hryðjuverkaárásir Íslamista á Vesturlöndum, sem beinast að óbreyttum borgurum vekur óhug og öryggisleysi gagnvart fólki sem aðhyllast þessi trúarbrögð.
Ég hef ítrekað sagt að virkasta leiðin til að vinna sigur á herskáum Íslamisma sé að standa fast fyrir og hvika hvergi frá þjóðlegum og kristilegum gildum. Það gerist ekki með því að útiloka alla frá komu og starfi í þjóðfélaginu sem aðhyllast Múhameðstrú. Á sama tíma verður að gera kröfu til þeirra sem það gera að þeir taki virka afstöðu og baráttu gegn Íslamismanum. Í sumum tilvikum getur það verið dauðans alvara og jafnvel meiri dauðans alvara fyrir Múhameðstrúarfólk heldur en okkur sem aðhyllumst ekki þessi trúarbrögð. Það leiðir þó ekki til þess að fólk sem aðhyllist Múhameðstrú geti verið stikkfrí í baráttunni við öfgamenn af eigin trúarbrögðum -ekkert frekar en það afsakar ekki okkur kristið fólk að taka upp baráttu gegn þeim, sem betur fer, fáu kristnu sem geta verið ógn við öryggi almennra borgara eða fólk af öðrum trúarhópum.
Neiti vestrænir stjórnmálamenn að horfast í augu við hvað ástandið er eldfimt og hættulegt vegna þess hvað Íslamistarnir hafa lengi farið sínu fram og vestrænir stjórnmálamenn afsakað þá, eins og gerðist á síðasta Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, þá leiðir slík óábyrg afstaða til þess, að þessir sömu stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn eiga ekki lengur samleið með stórum hluta kjósenda.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 305
- Sl. sólarhring: 672
- Sl. viku: 4126
- Frá upphafi: 2427926
Annað
- Innlit í dag: 281
- Innlit sl. viku: 3817
- Gestir í dag: 270
- IP-tölur í dag: 259
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Satt er það. Mér finnst eftir öllu að dæma þessi Trump vera kolvitlaus rugludallur, og með þessu áframhaldi hrynur fylgið af honum, enda fær fólk leið á svona rugludöllum til lengdar. Varðandi múslímstrúna segi ég það sama og einn prófessor við Kaupmannahafnarháskóla segir í grein í Jótlandspóstinum í morgun, sem ég var að lesa áðan, að múslímir sjálfir þurfi að ráða niðurlögum ISIS, því að þetta sé barátta um rétta kenningu og túlkun á Kóraninum, og því sé það múslíma sjálfra að ráðast á þetta ISIS-lið og reyna að leiðrétta kúrsinn hjá þeim. Aðrir geti það varla, a.m.k. ekki á þeim nótum.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2015 kl. 13:09
Ekki haegt ad orda thetta betur.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 9.12.2015 kl. 20:49
Er Trump ekki í hlutverki drengsins í ævintrýi H.C. Andersens sem segir keisarann vera berann? Hvernig eiga Vesturlandabúar að sjá hverjir ganga svo upp í íslam að þeir vilji fylgja kennisetningum þess út í æsar og drepa kufar (trúleysingja) ef múslímar sem teljast friðsamir vilja ekki taka á vandanum? Við verðum vitni að því aftur og aftur að þeir sem fremja verstu hryðjuverkin töldust afar hægir og rólegir menn, sem enginn átti von á að gætu unnið þau verk sem þeir svo unnu. Vesturlönd eru sífellt undrandi og þessum ósköpum. Að taka við fólki af þessu tagi er eins og rússnesk rúlletta. Oftast hleypur skotið ekki af en ef nógu oft er skotið færðu kúluna í hausinn að lokum.
Valdimar H Jóhannesson, 10.12.2015 kl. 11:45
Það er ekki sami hluturinn að gagnrýna trúarbrögð og það að setja alla sem játa tiltekin trúarbrögð í ákveðin hóp og vilja mismuna þeim á grunvelli þeirrar hættu sem stafar af hópi öfgamanna sem eiga ekkert sameiginlegt með þeim heldur en að játa sömu trú. Það er það sem Trump gerir og leggur til.
Og ég frábið mér því að við hér séum að standa fastir á einhverjum kristnum gildum. Sumum þeirra hugnst mér ekki. E n við skulum endilega standa fast á okkar vestrænu gildum um mannréttindi og unburðalyndi sem hafa komist á hér á vesturlöndum ÞRÁTT FYRIR okkar kristnu afleioð en ekki vegna þeirra. Það hafa fyrst og fremst verið trúlausir vesturlandabúar sem hafa dregið vagnin í því að koma þessum góðu gildum að og oftast hafa mikið trúaðir menn og trúarleiðtogar staðið í vegi þó vissulega séu til undantekningar þar sem þeir drógu vagninn. Staðan í jafnréttis- og mannréttindabaráttu samkynhneigðra hér á landi og annars staðar í Evrópu eru gott dæmi um það.
Sigurður M Grétarsson, 10.12.2015 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.