Leita í fréttum mbl.is

Vér skítseyđi borgarinnar

Viđ Margrét mín erum ekki ţurftarfrekustu eđa subbulegustu kvikindi borgarinnar, og ţá sérstaklega ekki hún. Ţar fyrir utan er mér skipađ ađ gćta vel ađ ţví ađ taka dagblöđ, pappa og ađrar umbúđir út fyrir sviga og koma ţvílíku skarni á gámastöđ Sorpu.

Samt sem áđur lendum viđ ítrekađ í ţví ađ sorptunnan fyllist. Ţá verđur ađ fara aukaferđir á gámastöđina.

Ţeir sem annast um sorphirđu hjá Reykjavíkurborg sýnist mér gera ţađ af samvisku- og eljusemi, en ţađ dugar ekki til. Reykjavíkurborg er ađ spara og enn skal dregiđ úr ţjónustu viđ öll skítseyđi ţessarar borgar hverju nafni sem nefnast.

Sú var tíđin ađ Reykjavíkurborg sótti allt sorp. Svo kom Sorpa í ţágu vistvćnnar sorphirđu og ţá ţurftu borgararnir ađ sjá sjálfir um ađ henda sumu sem áđur var sett í sorptunnur.

Nú má ekki tćma ruslatunnur nema ţrisvar í mánuđi samkvćmt sérstakri ákvörđun borgarstjóra, sem segir ţađ öldungis nóg fyrir hvert venjulegt skítseyđi í borginni. 

Vinur minn sagđi mér ađ hann hefđi ekki komiđ frá sér sorpi í sorplúgu fjölbýlishússins síns, en hann býr á fyrstu hćđ hússins. Sorp hefđi flćtt upp ađ lúgunni. Vinur minn sem er bćđi ráđagóđur og eđalsnjall brá á ţađ ráđ ađ fara í sorpgeymsluna, en varđ ţađan ađ hverfa ţar sem út úr flóđi ţegar hann opnađi dyrnar og mátti hann hafa sig allan viđ ađ geta lokađ ţeim aftur.

Dagur borgarstjóri og hjörđ hans segir ađ stjórnmál snúist um ađ forgangsrađa og ţađ sé sýnu mikilvćgara ađ ţrengja götur í Reykjavík og gera ţćr illar yfirferđar, en hreinsa almúgasorp. Ţau sé auk heldur mikilvćgara ađ reka mannréttindaskrifstofu og kosta ráđgjöf fyrir innflytjendur en hreinsa skítinn frá bornu og barnfćddu almúgafólki.

Á sama tíma auglýsir Reykjavíkurborg: "Borgarbúar fagna grćnni tunnu úr plasti." Ţessi fagnađarbylgja fór framhjá mér. Hélt Dagur og félagar fagnađarsamkomu í tilefni grćnu tunnunar. Hverjir fögnuđi, hvar og hvenćr?

Vinur minn í fjölbýlishúsinu,  sem kemst ekki einu sinni ađ grćnu tunnunni er hins vegar ekki mikill fögnuđur í huga ţegar ólyktin frá sorpgeymslunni gerir íbúđ hans lítt vistvćna ţrátt fyrir ađ Dagur og félagar sjái ástćđu til ţess á sama tíma, ađ fagna grćnu tunnunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er alsiđa í sveitarfélögum landsins ađ losa almennt sorp á tveggja vikna fresti og víđa sjaldnar. Ef ţessar lýsingar ţínar eiga viđ rök ađ styđjast ţá er eitthvađ ađ hjá viđkomandi (húsfélagi eđa einstaklingum). Í mínum stigagangi höfum viđ sparađ hellings pening á ţessu brölti öllu saman og aldrei neitt vandamál međ sorpiđ.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 18.1.2016 kl. 20:30

2 identicon

Íhaldiđ í Kópavogi tćmir tunnurnar ađra hverja viku og ţá bláu á fjögurra vikna fresti. Fréttablađiđ og tilheyrandi sjá til ţess ađ sú bláa fyllist en sú svarta oftast hálffull, í mesta lagi ađ ţrem fjórđu eđa svo.

Ekkert skrefagjald í Kópavogi ţó. 

ls (IP-tala skráđ) 19.1.2016 kl. 08:28

3 identicon

Góđan daginn.

Á Akureyri ţar sem ég bý er sorptunnan tćmd tvisvar í mánuđi.Í tunnunni er laust hliđarhólf fyrir lífrćnan úrgang. Sorphirđumennirnir eru eins og vel ţjálfađur herflokkur.Mćta alltaf á sama tíma og ekkert vesen á ţeim. Grenndargámar eru víđa viđ stórverslanir og stór móttökustöđ innan seilingar. Auđvitađ eru vegalengdir styttri hér en í Reykjavík en ţetta kerfi virkar mjög vel.Pappírstunna kostar 1000 kall á mánuđi ef menn vilja.

Kveđja ađ norđan.

Skarfurinn.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 19.1.2016 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband