Leita í fréttum mbl.is

Breytingar á stjórnarskránni

Samkomulag hefur náđst í stjórnarskrárnefnd um ađ leggja fram ákveđnar breytingar á stjórnarskrár lýđveldisins. Ţađ er fagnađarefni og ţannig á ađ vinna ađ breytingum á stjórnarskrá í ţróuđum lýđrćđisríkjum, ađ ná sem víđtćkastri sátt um ţann ţjóđfélagssáttmála sem stjórnarskráin er og á ađ vera.

Ekki hefur veriđ greint frá ţví nákvćmlega hvađa tillögur stjórnarskrárnefndin leggur til, en leiđa má líkum ađ ţví ađ samkomulag sé um ađferđ til ađ knýja fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um mál, auđlinda- og umhverfismál.

Ađsúgsfólk ađ stjórnarskránni náđi ađ telja fyrrverandi ríkisstjórn og ákveđnum hópi ţjóđarinnar trú um ađ nauđsyn vćri ađ kollvarpa núverandi stjórnarskrá og fékk hana til ađ fara međ sér í ólánsvegferđ sem kostađi mikinn tíma og peninga og endađi í algjöru glóruleysi eins og svo margt annađ sem ţau Jóhanna og Steingrímur baukuđu saman.  

Nú hillir undir ađ skynsemin fái ađ ráđa og vitsmunir og hćfi ráđi för viđ breytingar á stjórnarskránni, ţannig ađ breytingar verđi á henni gerđar til bóta, í samrćmi viđ viđmiđ og venjur í ţróuđum lýđrćđisríkjum eins og okkar.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţađ jákvćđa viđ ţetta er ađ kjósa á um hvert breytingaratriđi fyrir sig en ekki um allan pakkannm ef ég skil ţetta rétt. En ég er ţeirrar skođunar ađ málskotsréttur til ţjóđarinnar sé óţarfur og í raun forsetaembćttiđ ef komiđ yrđi á einstaklingskosningum hér á landi í stađ flokkakosninga. En ţađ kemur ţó síđar sé. Ţađ er ég alveg viss um.

Jósef Smári Ásmundsson, 18.2.2016 kl. 06:34

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Rétt ađ árétta fyrir ţá sem ekki muna yfir ţröskuld, hvers vegna stjórnarskrármáliđ fór af stađ. Bćđi ESB umsoknin og stjórnarskrármáliđ var og er sama mál.

ţau féllu bćđi viđ álitsgerđ Feneyjanefndarinnar 2013 ţar sem ţeir m.a. sögđu of marga fyrirvara á framsalsákvćđum. Fyrir vikiđ var nýja stjórnarskráin engu betri en sú gamla í ţessu tilliti. Ekki var hćgt ađ ganga í sambandiđ né opna kafla er vörđuđu framsal og ţví var sjálfhćtt. Vćru rýniskýrslurnar leyndardómsfullu sem ekki fá litiđ dagsins ljós, skođađar, ţá yrđi ţetta vćntanlega lýđum ljósara en nú.

Skora á ráđamenn ađ skerpa minniđ og fara ađ líta á ţessi tvö mál sem sama mál.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2016 kl. 11:31

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ sem vantar í auđlindaklásúluna er ađ ráđstöfunarvaldiđ sé ekki framseljanlegt. Ţ.e. ađ engin smuga sé á ađ fullveldi ţjöđarinnar yfir rástöfun ţess sé til umrćđu. Hvorki í samningum viđ ESB eđa ađrar utanađkomandi valdablokkir.

Öll meiriháttar ráđstöfun ćtti raunar ađ vera háđ ţjöđaratkvćđum.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2016 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 214
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4430
  • Frá upphafi: 2450128

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 4124
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband