Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndu fasistarnir

"Frjálslyndu fasistarnir" sem ég kýs ađa kalla svo eru langt frá ţví ađ vera frjálslyndir, en telja sig vera ţađ öđrum fremur. Ţau eru til vinstri í pólitík skv. hefđbundinni skilgreiningu. Ţetta fólk er sannfćrt um ágćti eigin skođana og ţolir illa ađ ţví sé andmćlt. Ţađ telur sig hafa rétt á ađ koma í veg fyrir lýđrćđislega umrćđu ef hún er ţeim ekki ađ skapi

Í hvert skipti sem einstaklingur eđa hópur fólks hefur í frammi háreysti, köll eđa önnur ólćti sem koma í veg fyrir ađ annar einstaklingur geti tjáđ sig ţá er ţađ atlaga ađ tjáningarfrelsinu. Ekki skiptir máli hvort viđkomandi finnst skođanir ţess sem árás er gerđ á óţolandi, rangar eđa meiđandi.

Í nótt kom hópur fólks í veg fyrir ađ Donald Trump gćti tjáđ sig. Ţađ var atlaga ađ tjáningarfrelsinu hornsteini lýđrćđislegs samfélags, óháđ ţví hvađ fólki finnst um skođanir Trump.

Trump hefur sett fram digurbarkalegar yfirlýsingar, sem oft hafa veriđ meiđandi. Hann hefur samt rétt til ađ setja ţćr skođanir fram. Ţađ er löglegra yfirvalda ađ gera ráđstafanir til ađ gera hann ábyrgan orđa sinna, fari hann yfir mörk eđlilegrar tjáningar í lýđrćđisríki. Ţađ skiptir frjálslyndu fasistana, sem gera atlögu ađ tjáningarfrelsinu engu máli.

Í Evrópu reyna frjálslyndu fasistarnir ítrekađ oft međ miklu ofbeldi og líkamsmeiđingum ađ koma í veg fyrir ađ ákveđnar skođanir fái ađ heyrast. Ţau sćkja ađ öllum sem mótmćla stefnu um opin landamćri og krefjast ţess ađ innflytjendur ađlagist ţeim ţjóđfélögum sem ţeir búa í. Ţessir frjálslyndu fasistar, sem fara hamförum gegn ofbeldi í orđi eru ţeir sem oftast beita ţví eđa hóta ađ gera ţađ í raunveruleikanum sbr. höfund "Illsku", Eirík Örn Norđdahl.

Frjálslyndu fasistarnir eru nánast ţeir einu í Evrópu og Norđur Ameríku, sem fara fram međ ofbeldi til ađ koma í veg fyrir ađ pólitískir andstćđingar ţeirra fái ađ tjá sig eđa hafa í frammi friđsöm mótmćli. 

Í ţví sambandi er athyglisvert ađ ţeir hópar sem fjölmiđlar og vinstri háskólaelítan kallar "hćgri öfgamenn", "ţjóđernisofstćkissinna" eđa "pópúlista", sem séu hćttulegir lýđrćđinu gera sig almennt ekki seka um ađ leysa upp eđa koma í veg fyrir eđlilega umrćđu andstćđinga sinna í ţróuđum lýđrćđisríkjum. Ţađ eru frjálslyndu fasistarnir sem sama fjölmiđlafólk og háskólaelíta kallar "ađgerđarsinna" já jafnvel "lýđrćđissinna" sem beitir ţessum andlýđrćđislegu ađgerđum.

Fjölmiđlar og vinstri háskólaelítan ćtti hins vegar ađ staldra viđ og spyrja sig ţeirrar spurningar hvort ađ svona ofbeldi sé líklegt til ađ skila sér í betri og hófstilltari umrćđu. Er ekki líklegra ađ ţeir sem verđa fyrir ofbeldinu fari ađ beita sömu ađferđum til ađ geta komiđ skođunum sínum á framfćri. Sagan segir okkur ţađ alla vega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 79
  • Sl. sólarhring: 947
  • Sl. viku: 3360
  • Frá upphafi: 2448327

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 3130
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband