Leita í fréttum mbl.is

Móđgun viđ bandalagsríki

Eftir ađ hafa hlustađ á kvöldfréttir RÚV í gćr ţá var mér meira en nóg bođiđ. Ríkis fréttastofan á Íslandi kallar ríkisstjórnir fjögurra bandalagsríkja okkar í EES og NATO, öfga- og fasistastjórnir. Viđ skulum vona ađ fólk erlendis sé eins og hér almennt hćtt ađ taka mark á fréttaflutningi RÚV.

Stjórnmálaflokkurinn AfD (Alternativ für Deutschland)sem vann afgerandi kosningasigur í Ţýskalandi í gćr er kallađur öfgaflokkur af fréttastofu RÚV.

Ég kynnti mér hvernig fréttamiđlar í okkar heimshluta skýra frá ţessum hlutum. Af virtum dagblöđum og fréttamiđlum á Norđurlöndunum, Ţýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum er hvergi ađ finna ađ AfD sé kallađur öfgaflokkur. Ţá er hvergi ađ finna ađ ţessir fréttamiđlar leyfi sér ađ kalla ríkisstjórnir Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands öfgafullar fasistastjórnir eins og RÚV gerir.

Hvađ AfD varđar ţá eru ţeir í fréttum dagsins kallađir "hćgri pópúlistar", flokkur á móti innflytjendastefnu Merkel, "langt til hćgri" Í vinstra blađinu Politiken eru ţeir kallađir "fremedfjendsk parti, islam og invandringskritiske" en í öđrum virtum fréttamiđlum á Norđurlöndum eru ţeir kallađir hćgri pópúlistar. Hvergi kemur fyrir orđiđ öfgar eđa "extremism" Ég kannađi ekki skúmaskotafjölmiđla kommúnista eđa ţeirra líka en e.t.v. er ţar ađ finna sama fréttamat og hjá RÚV.

Stjórnendur RÚV verđa ađ átta sig á ađ ţeir bera ábyrgđ á fréttaflutningi stofnunarinnar. Fréttir eiga ađ hvera hlutlćgar og sannar. Fréttamađurinn sem ber ábyrgđ á fréttinni um fasísku öfgastjórnirnar í Póllandi, Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi er ekki starfi sínu vaxinn og ţađ er stjórnandi fréttaútsendingarinnar ekki heldur.

Hvađ svo međ ađ móđga fjórar lýđrćđisţjóđir bandalagsţjóđir Íslands. Er ţađ bara allt í lagi ađ bullukollast međ stjórnarfar í ţeim löndum eins og fréttamenn RÚV og stertimenniđ Eiríkur Bergman gerđu í gćrkvöldi. Varđar ţađ engum viđurlögum innan RÚV eđa eiganda ţess,ađ standa sig ekki í starfi og segja hlustendum ósatt eđa hagrćđa sannleikanum í fréttatímum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Datt einmitt ţađ sama í hug. Ţessar ţjóđir ţekkja af eigin raun vandamál tengdu flóttamannastraumi frá N-Afríku og varúđartal gagnvart óheftum flaumi ţađan fćr hljómgrunn međal almennings. Ekkert "öfga" viđ ţađ en visulega hćgt ađ tala um popúlisma ef stjórnmálahreyfingar gera eingöngu út á ótta viđ Islam-vćđingu. Óttinn getur skapađ ringulreiđ og ofbeldi sem oft bitnar á ţeim sem síst skyldi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.3.2016 kl. 13:34

2 Smámynd: Elle_

Nei ţađ gengur ekki ađ RUV hafi ţennan Eirík Bergmann svona oft á skjánum fyrir framan okkur.  Mađurinn er búinn ađ vađa uppi međ brenglanir og rangfćrslur (eđa viljandi ósannindi) og ómarktćkar fullyrđingar í RUV of oft og alltof lengi.  Mćtti halda ađ hann byggi ţarna.  Og mćtti ekki eins kalla hann öfgamann í RUV?  

Elle_, 14.3.2016 kl. 15:38

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţjóđskyldufréttastofan ţarf ađ gera betur.  Margir íslendingar fylgjast ekkert sérstaklega međ erlendum stjórnmálum og RÚV ber skylda til ađ birta hlutlausar fréttir og fréttaskýringar í stađ ţess ađ birta áróđur ađ eigin smekk.
Sem dćmi óttast nú margir ađ Trump nái kosningu sem forseti vestra og ađ Sanders sé hinn valkosturinn vegna ţess ađ fréttastofan útskýrir hvergi um hvađ er nú kosiđ ţar vestra.
Ţađ er ţví mjög líklegt ađ líkt sé fariđ um stjórnmálafréttir frá Evrópu.

Kolbrún Hilmars, 14.3.2016 kl. 17:38

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţeir eru einmitt ađ hagrćđa sannleikanum í fréttatímum.

Í dag heyrđi ég Rúv AfD-flokkinn kallađan "hćgri öfgaflokk".

Ég lýsi eftir rökum Fréttastofu Rúv fyrir ţeirri nafngift, sem hún hefur sennilega fengiđ patentbréf (einkaleyfi) fyrir, ţví ađ erlendis finnur mađur ekki fréttamiđla sem nota ţtta orđalag.

Vera má, ađ eitthvađ gruggugt finnist í stefnuskrá AfD, ef mađur skođar hana vel, en Fréttastofa Rúv hlýtur ađ hafa kannađ máliđ sjálfstćtt, út frá sínum forsendum og standördum, ţví ađ ekki mun hún hafa tekiđ viđ ţessu orđbragđi frá sínu heittelskađa BBC né jafnvel frá gođmagninu mikla The Guardian.

Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:34

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

En ţetta ótrúlega tilfelli, ađ fjögur bandalagsríki okkar í NATO eru á Rúv ađ ósekju sögđ vera undir "öfgafullum fasistastjórnum", er náttúrlega fullt tilefni fyrir útvarpsstjóra og útvarpsráđ (og jafnvel, ef annađ ţrýtur, fyrir menntamálaráđherrann og Alţingi) til ađ kalla eftir rannsókn á vinnubrögđum fréttastofunnar og einstakra fréttamanna og hreinsa ţar síđan til, ef niđurstađa rannsóknarinnar mćlir ótvírćtt međ slíkri lausn mála.

Fréttastofu Rúv ber ótvírćtt ađ standa undir lagaskyldu sinni til hlutlćgs fréttaflutnings og óhlutdrćgni.

Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:46

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ríkisstjórnin eđa utanríkisráđherra ćtti ennfremur ađ biđja sendiherra eđa rćđismenn ríkjanna fjögurra, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands, opinberlega afsökunar á ţessari fullkomnu móđgun og grófu misnotkun ríkisfjölmiđilsins.

Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:49

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hverjir eru fréttastjórar á RÚV? Hvađ er eiginlega í gangi á ţessum fjölmiđli "Allra landsmanna"? Hvađa Göbbels"er ađ stjórna svona "fasistafréttaflutningi.? 

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 15.3.2016 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 460
  • Sl. sólarhring: 535
  • Sl. viku: 5399
  • Frá upphafi: 2426033

Annađ

  • Innlit í dag: 429
  • Innlit sl. viku: 4983
  • Gestir í dag: 418
  • IP-tölur í dag: 399

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband