Leita í fréttum mbl.is

Tjáningarfrelsiđ og Angela Merkel

Erdogan alrćđistjórnandi Tyrkland hefur krafist ţess af Angelu Merkel vinkonu sinni Ţýskalandskanslara ađ hún sjái til ţess ađ grínistinn Jan Böhmermann verđi ákćrđur fyrir ađ móđga hinn "háćruverđuga" Erdogan. Eins og Angelu Merkel var von og vísa ţá tók hún ađ dađra viđ Erdogan í stađ ţess ađ standa vörđ um tjáningarfrelsiđ.

Sök grínistans var sú, ađ segja ađ Erdogan kúgađi minnihlutahópa, vćri međ ofsóknir gegn Kúrdum og berđi á Kristnum á međan hann horfđi á barnaklám. Auk ţess hafđi grínistinn fariđ áđur međ vafasama vísu um Erdogan.

Ţetta var meira en Erodan ţoldi og ađ ósk Tyrkneskra stjórnvalda hófst rannsókn í Ţýskalandi, á meintu broti grínistans á grundvelli hegningarlagagreinar nr. 103 í ţýska refsiréttinum. Sú hegningarlgagrein er sögđ ekki hafa veriđ notuđ svo lengi sem elstu menn muna, en leggur refsingu viđ ţví, allt ađ ţriggja ára fangelsi, fyrir ađ fara meiđandi orđum um erlendar stofnanir eđa fulltrúa erlendra ríkja.

Undanlćgjuháttur Merkel er svo mikill ađ hún tók ţađ sérstaklega fram eftir ađ Tyrkjasoldán kvartađi ađ henni fyndist grín Jan Böhmerman óviđunandi og forkastanlegt. Annar fulltrúi "góđa fólksins" Hakan Tanriverdi sakađi Jan Böhmerman um ađ vera rasisti. Ekki óţekkt í orđrćđunni ţegar rök skortir.

Ţjóđhöfđingjar og stjórnmálamenn um víđa veröld ţurfa ađ sćtta sig viđ ađ grínistar um veröld víđa geri sér mat úr einhverju sem ţá varđar t.d.Sigmundur Davíđ. Ţá hafa heldur betur falliđ alvarlegri ummćli um Obama Bandaríkjaforseta og Hollande Frakklandsforseta svo dćmi séu tekin. En engum ţessra eđa yfir höfuđ stjórnmálamanna í frjálsum ríkjum dettur í hug ađ krefjast ţess af erlendri ríkisstjórn ađ hún lögsćki grínista á grundvelli úreltra hegningarlagaákvćđa.

Annađ gildir um Erdogan Tyrkjasoldán. Hann hefur fangelsađ fleiri blađa- og fréttamenn en nokkur annar í veröldinn og nú verđur ađ ţagga niđur í fréttafólki og grínistum í öđrum löndum svo fólk fái aldrei ađ vita hvers konar drullusokkur Erdogan er.

Ţví miđur virđist Angela Merkel ekki átta sig á mikilvćgi Tjáningarfrelsins og vilja dansa eftir pípu Erdogans. Skömm hennar verđur stöđugt meiri.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Undirstađa theocracy kúltúrs eins og Islam, ţar sem orđ guđs er eini leyfilegi sannleikurinn er ađ tjáningarfrelsiđ sé óvirkt. Ekki ţarf neina spekinga til ađ sjá ađ slíkur fasismi getur ekki gengiđ í okkar vestrćna samfélagi mannréttindana ţar sem ţvert á móti tjáningarfrelsiđ er undirstađa framfara og mannréttinda. Engum getur dulist ađ međ uppgangi Islams í Evrópu hefur tjáningarfrelsi átt undir högg ađ sćkja. Nćrtćkasta dćmiđ er auđvitađ ađ ţví hefur veriđ kyngt ađ ekki megi teikna, skrifa bćkur eđa gera kvikmyndir um einhvern kall sem heitir Múhameđ. En stćsta hrćsnin í fasískum uppgangi Islams í vestrćnni siđmenningu er ađ dauđa kúltúrinn hefur fengiđ til liđs viđ sig liberalismann á vinstri kantinum til ađ níđast á mannréttindunum. Einmitt sama fólkiđ sem svo gjarnan vill láta líta út sem ţau séu bestu vinir mannréttindana. Píratar ćttu međ réttu ađ vera ţađ afliđ sem hćst léti í sér heyra um valdníđslu Islams á tjáningarfrelsinu, svo mikiđ sem ţeir hafa agenterađ fyrir mikilvćgi upplýsinga og tjáningarfrelsi. En ţeir ţegja manna mest.

Ragnar Thorisson (IP-tala skráđ) 14.4.2016 kl. 17:05

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ hefur ekki veriđ rit og tjáningarfrelsi í Ţýskalandi siđan í ţađ minsta janúar 1933 ef ekki fyrr.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.4.2016 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 276
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 4492
  • Frá upphafi: 2450190

Annađ

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 4179
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband