Leita í fréttum mbl.is

Sleppum ekki skúrkunum

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hćstaréttardómari skrifar athyglisverđa grein í Mbl. í dag.

Jón spyr hvort íslenskir athafnamenn hafi komiđ eignum sínum undan ađför skuldheimtumanna sinna vegna atvinnureksturs síns hér á landi og fyrirtćki ţeirra síđan orđiđ gjaldţrota og kröfuhafar ekki fengiđ greitt vegna ţess ađ athafnamennirnir hafi í raun stoliđ eignunum međ undanskotinu.

Annađ og ekki síđur alvarlegt sem Jón Steinar bendir á:

"Ţess er ţá stundum dćmi, ađ ţeir sem hafa veriđ fengnir til ađ stýra skiptum skúrkanna, "sjái ekki ástćđu til", ađ elta uppi ţrjótana sem komiđ hafa eignum undan. Ţetta kunna ađ vera menn sem stađiđ hafa í viđskiptasambandi viđ skúrkinn áđur en fyrirtćkiđ fór á hausinn og óhćtt er ađ gruna um ađ gćta ekki hlutleysis gagnvart honum." (feitletrun mín)

Jón Steinar víkur ađ ţví ađ vanhćfir einstaklingar til međferđar máls hafi veriđ skipađir af dómurum til ađ fara međ mál ađila sem ţeir voru međ einum eđa öđrum hćtti í tengslum viđ. Ţeir hafi síđan sleppt ađ rannsaka augljós og/eđa hugsanleg brot, ţar á međal undanskot. Brotlegi athafnamađurinn hafi ţví sloppiđ frá glćpnum vegna tengsla viđ vanhćfan skiptastjóra.

Enn segir Jón Steinar:

"Getur veriđ ađ dómarar sem skipi slíka ţjóna til ţessara verka hafi líka hangiđ á upp á snaga, ţess athafnasama manns sem í hlut á"

Gat hugsanlega veriđ um samsćri ađ rćđa? Viđkomandi dómari sem skipađi skiptastjóra í bú fyrirtćkja athafnamanna eđa athafnamanns hafi skipađ ţann, sem hann vissi ađ mundi fara mildum höndum um athafnamanninn.

Sumum finnst ţćgilegt ađ stinga höfđinu í sandinn til ađ komast hjá ađ sjá ţá gjörspillingu sem viđgengst víđa í samfélaginu. Ađrir draga rangar ályktanir af gefnum stađreyndum. Jón Steinar er mađur sem síst verđur sakađur um ţetta.

Nú ţegar upplýsingar hafa komiđ međ Panamaskjölunum, sem sýna ótrúlega auđlegđ og umsvif athafnamanna, sem stýrđu fyrirtćkjum sínum í risastór milljarđa og jafnvel hundrađa milljarđa gjaldţrot,ţá ber brýna nauđsyn til ađ taka undir međ Jóni Steinari, ađ rannsóknaryfirvöldum beri skylda til ađ bregđast viđ og hefja rannsókn međ öllum tiltćkum löglegum ráđum til ađ fá úr ţví skoriđ hvort auđlegđ viđkomandi stafi frá ţví ađ ţeir stálu eigin peningum til ađ komast hjá ţví ađ borga skuldir sínar og/eđa fyrirtćkja sinna hér heima.

Ţó ekki skuli dregiđ úr alvarleika ţess ţegar kjörnir fulltrúar almennings sýsla međ fjármuni í skattaskjólum ţá eru ţessi atriđi sem Jón Steinar bendir á í frábćrri grein ţau alvarlegustu og  skipta mestu máli.

Heiđarlegir fjölmiđlar hljóta ađ taka ţessi mál til rćkilegrar skođunar og umfjöllunar. Rannsóknaryfirvöld verđa ađ hafa ţađ sem forgangsverkefni ađ rannsaka ţessi mál til hlítar.

Ber ekki brýna nauđsyn ađ gćta ţess ađ allir séu jafnir fyrir lögunum og geti ekki keypt dómara, skiptastjóra o.fl.o.fl.til ađ ná fram ólöglegum hlutum sem ađrir borgarar líđa fyrir á sama tíma og ójöfnuđur verđur til í samfélaginu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í annars ágćtri grein Jóns Steinars kom ekki framm ađ međ ţví ađ leyna eignarhaldi ţá komast menn í sumum tilfellum fram hjá yfirtökuskyldu.

Magnus Magnusson (IP-tala skráđ) 28.4.2016 kl. 13:11

2 identicon

Góđur pistill um góđa grein.

Mađur spyr sig hvort hér sé beinlínis í gangi ađför ađ ríkisvaldinu ... framkvćmt međ tilstuđlan ríkisvaldsins?  Ein lög og einn siđur ... gildi bara fyrir hina heiđarlegu, en ríkisvaldiđ hygli hinum óheiđarlegu?  Slíkt mun leiđa fyrr en síđar til vargaldar og vígaldar.  Undarlegt ađ ţađ sé fyrir tilstuđlan ríkisvaldsins sjálfs.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 28.4.2016 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 276
  • Sl. sólarhring: 364
  • Sl. viku: 4492
  • Frá upphafi: 2450190

Annađ

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 4179
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband