Leita í fréttum mbl.is

Jólasveinninn rekinn

Mađur ađ nafni Peter Mück hefur veriđ jólasveinninn í bćnum Mühldorf í Bayern í Ţýskalandi síđustu 30 ár og gefiđ börnunum nammi á árlegum jólamarkađi í borginni. Nú er ţví lokiđ. Pétur jólasveinn var rekinn af borgarstjóranum í Mühldorf.

Borgarstjórinn í borginni segir ađ Pétur jólasveinn hafi veriđ rekinn vegna ţess ađ hann hafi sett ummćli á fésbókarsíđu samtaka sem berjast á móti opnum landamćrum og Íslam og ţađ gangi ekki ađ mađur sem tjái sig ţar sé jólasveinn.

Jólasveinninn Pétur er ađ vonum vonsvikinn međ brottreksturinn og segist eingöngu hafa lýst yfir stuđningi viđ baráttu gegn barnagiftingum undir vígorđinu "Barnagiftingar=barnaníđ, en barnagiftingar međal margra ólöglegra innflytjenda og hćlisleitenda í Ţýskalandi hafa leitt til hatrammra pólitískra umrćđna í Ţýskalandi.

Pétur jólasveinn segist ekkert hafa vitađ um ţau samtök sem stóđu fyrir ţessari baráttu gegn barnagiftingum, en ţađ dugar ekki til. Jólasveinn má hann ekki vera fyrst hann lýsti yfir andstöđu viđ barnagiftingar. Ţegar talađ er um barnagiftingar ţá ţýđir ţađ ađ litlar stúlkur eru gefnar í hjónabönd međ fullorđnum og ţess vegna gömlum körlum.

Jólasveinninn má eđlilega ekki hafa skođun á ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Best er ađ tala varlega innan um fólk sem hefir lagalegt leifi ađ kalla ađra rasista.

Valdimar Samúelsson, 23.11.2016 kl. 14:47

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ hefđi nú veriđ ágćtt ađ hafa tengingu inn á ţessa síđu ţar sem hann var ađ tjá sig svo viđ gćtum séđ nákvćmlega hver ţessi ummćli hans voru og hver var yfirskrift ţeirrar greinar sem hann var ađ tjá sig á svo menn sćju samhengiđ. Ţannig gćtu lesendur hér séđ hvort ummćli hans vćru eins sakleysisleg og ţú villt vera láta í ţessum pistli.

Hafi hann almennt veriđ ađ mótmćla barnagiftingum án ţess ađ tengja ţćr viđ sérstök trúarbrögđ vćri hćgt ađ setja alvarlegt spurningarmerki viđ brottreksturinn. En ef um vćri ađ rćđa ummćli ţar sem ţví er haldiđ fram ađ barnagiftingar tengdust sérstökum trúarbrögđum eins og til dćmis Islam, sem ţćr gera alls ekki, ţá vćri um ađ rćđa hatursáróđur gagnvart ţeim trúarbrögđum sem ekki er hćgt ađ líđa hjá mönnum í tilteknum störfum.

Sigurđur M Grétarsson, 23.11.2016 kl. 15:44

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Eđlilega er mađur óhćfur til alls sem rasisti og fasisti ef mađur vill ekki kyssa á rassinn á múslímapakkinu hennar Merkel. Ađ mađur tali ekki til um til ađ vera jólasveinn, hringja bjöllu og pústra út um skeggiđ "Frohe Wiehanchten"

Ţessir svokölluđu flóttamenn eru yfirleitt pakk upp til hópa sem er ekki hafandi í vestrćnum samfélögum. Vegna ţess ađ ţetta er pakk ađ upplagi og uppeldi. Verđur aldrei annađ međan ţađ hangir í ţessari forneskju Sharia lögunum og villimannasiđum sínum.

Halldór Jónsson, 23.11.2016 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband