Leita í fréttum mbl.is

Besta ríkisstjórnin

Hlutir virđast ganga betur á Alţingi en mörg undanfarin ár.

Afleiđingarnar eru ekki allar góđar sbr. afgreiđsla ţensluhvetjandi fjárlaga ţar sem fjármunum er ausiđ út á lokametrunum án ţess ađ fullnćgjandi greining liggi fyrir um raunţörf.  Afgreiđslan er í takt viđ velferđarkerfiđ;  "ţeir sem ţurfa fá ekki nóg en margir sem síđur ţurfa fá meira en nóg".

Eftir ađ hafa lesiđ Kristilega kommúnistaávarp Davíđs Ţórs Jónssonar sóknarprests, sem hann úđađi yfir sóknarbörn sín viđ messu, ţá finnst mér ástćđa til ađ minna á, ađ ríkiđ á ekki neitt. Ríkiđ getur ekki borgađ neitt til neins nema taka ţađ frá öđrum. Eitthvađ sem kommúnistum sést jafnan yfir. Frá lokum fyrri heimstyrjaldar fyrir um öld síđan hefur millistétt allra landa boriđ hita og ţunga af sjálftöku ríkisins úr vasa skattgreiđenda.

Einn mikilvćgasti réttur borgaranna er hvergi til stjórnarskrárvarinn,  svo ég ţekki til. Ţađ er ákvćđiđ sem takmarkar möguleika ríkisins til ađ taka tekjur og eignir fólks til ađ fara međ ađ geđţótta.

Afleiđingar af samţykkt ţensluhvetjandi fjárlaga er aukin verđbólga. Verđbólgan er versti óvinur ţess unga fólks sem vill spjara sig á eigin vegum og hefur neyđst til ađ taka verđtryggđ lán. Hún er líka óvinur launafólks sem horfir á minnkandi kaupmátt vegna hćkkandi vöruverđs.  Ţannig getur góđmennska stjórnmálamanna á annarra kostnađ iđulega hitt ţá illa fyrir sem síst skyldi.

Thomas Jefferson Bandaríkjaforseti sagđi ađ besta ríkisstjórnin vćri sú ríkisstjórn sem stjórnađi sem minnstu. En ţađ dugar illa ef ţeir sem hafa fjárveitingavaldiđ, Alţingi, bregđast ţeirri skyldu sinni ađ gćta ađhalds og sparnađar í ríkisrekstri og takmarka skattheimtu. Slíka ríkisstjórn ţurfum viđ ađ fá, en vandséđ miđađ viđ afgreiđslu fjárlaga ađ venjulegt fólk sem vill spjara sig á eigin forsendum muni eiga farsćla daga hverjir svo sem sitja í nćstu ríkisstjórn.

Ef til vill er ţađ rétt hjá Henry David Thoreau í riti sínu um almenna óhlýđni: "Besta ríkisstjórnin er sú sem stjórnar engu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 214
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4430
  • Frá upphafi: 2450128

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 4124
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband