9.2.2017 | 21:09
Nú þarf að mótmæla lýðnum.
Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar einkum hér á landi farið mikinn og bent okkur á hvílík skepna í mannsmynd hinn nýkjörni Bandaríkjaforseti er. Helst hafa þeir haft horn í síðu hans fyrir að setja tímabundið bann við komu fólks frá nokkrum ríkjum þar sem meirihlutinn eru Íslams trúar.
Stjórnmálamenn í Evrópu hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja og talið þessa afstöðu Trump vera kynþáttahyggju þ.e. rasisma og óásættanlega í alla staði. Þau Angela, Hollande og Tusk hafa farið mikinn og skírskotað til bandarísku þjóðarinnar að taka í taumana. Einhvern tímann hefði það verið talið jafngilda því að erlendir þjóðarleiðtogar væru að hvetja til byltingar í öðru ríki.
Alþingi íslendinga hefur ekki látið sitt eftir liggja og Píratar fóru mikinn og kyrjuðu sálminn sinn úr ræðustól á Alþingi og þar sem þeim verður jafnan orðafátt þegar kemur að alvöru málsins þá tóku þeir þau tvö orð sem þeim eru tömust sér í munn í síbylju - rasisti- fasisti og þannig var þulan látin ganga um manninn sem Píratar og ríkisstjórn Íslands telja að sé hin mesta ógn við hinar einu hreinu og leyfilegu skoðanir að þeirra mati þ.e. Kanahatur, menningarleg og siðræn uppgjöf og opin landamæri
En svo bregðast krosstré sem önnur tré eins og segir í máltakinu. Nú hefur skoðanakönnun í 10 Evrópuríkjum staðfest að skoðanir Trump hafa yfirburða stuðning meðal kjósenda. Þannig vilja 54% Evrópubúa setja algjört aðkomubann á múslima. Trump setti bara 90 daga bann. Í Póllandi heimaríki Tusk eru yfir 70% kjósenda sem vilja setja á svona bann.
Hvar standa Evrópuleiðtogar þá Gulli minn góður. Eiga þeir ekki að fara í stríð við eigin landsmenn og mótmæla þeim fyrir rasisma og fasisma. Þurfa þeir þá ekki að berjast sem aldrei fyr til að skipta um þjóð fyrst einhliða fréttaflutningur, fréttafalsanir og fréttabann dugar ekki til.
Hvað er til ráða og hvað má þá vera til varnar sóma þeirra sem fordæma og fordæma aðra og standa svo frammi fyrir því að þeir standa naktir í næðingnum af því að fólk er ekki jafn skyni skroppið og forréttindaaðallinn í vestrænum þjóðfélögum sem heldur að peningar vaxi á skinni skattgreiðenda.
Nú þarf Alþingi og utanríkisráðherra að gera hið fyrsta hróp að kjósendum í Evrópu fyrir fasisma og rasisma og mótmæla því að þeir skuli leyfa sér að hafa skoðanir sem þau eru ekki sammála.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Spaugilegt | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 501
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góður Jón!
Jón Valur Jensson, 9.2.2017 kl. 23:42
Mér finnst það mjög slæmt að Morgunblaðið sé orðið handbentill Fréttablaðsins í skrifum á móti Donald Trump. Ég hef sent þeim bréf þar sem ég mótmæli þessum Fréttablaðaskrifum þeirra. Sjáum hvað setur. Kannski segi ég upp mbl.. En takk fyrir góð skrif Jón, það eru mjög margir sem lesa þau en lika ekki þar sem margir þora ekki því. Ég hef fengið að heyra það sjálfur að margir lesa með velþóknun mín skrif sem eru ekki mörg, en kommentarar fleyri en þora ekki að lika.
Rafn Einarsson (IP-tala skráð) 10.2.2017 kl. 11:11
Það að vilja setja ferðabann á fólk fyrir það eitt að játa ákveðna trú er rasismi og gildir þá einu hvort það er meirihluta eða minnihlutaskoðun. Það að vilja mismuna fólki á grundvelli trúar eða kynþáttar er rasismi sama í hversu fínan búning slíkt er sett og hversu margir hafa þá skoðun.
Sigurður M Grétarsson, 10.2.2017 kl. 11:12
Frábær pistill og svo sannur.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 10.2.2017 kl. 12:52
Takk fyrir það Jón Valur.
Jón Magnússon, 10.2.2017 kl. 17:23
Það er spurning hvað þú lest í Morgunblaðinu Rafn. Mér hefur fundist ritstjórnargreinar Morgunblaðsins, Reykjavíkurbréf og Staksteinar blaðsins það skynsamlegast sem birst hefur á prenti um þessi mál. Hitt er annað mál að annarsstaðar í blaðinu hafa verið hlutir sem eru með öðrum hætti. En Morgunblaðið er eina alvöru blaðið í dag og það er eini fjölmiðillinn sem væri slæmt að missa.
Jón Magnússon, 10.2.2017 kl. 17:25
Samkvæmt því Sigurður M. Grétarsson þá er meiri hluti Evrópubúa rasistar. En þannig er það ekki. Í fyrsta lagi er Íslam ekki rasi heldur pólitík samofin trúarbrögðum. En þú getur kallað það hvaða nafni sem þú vilt. Miðað við hryðjuverkin sem fylgjendur þessara miðalda trúarbragða hafa aftur og aftur framið, ránin, nauðganir og annað ofbeldi sem fólk í Evrópu verður fyrir af fylgjendum miðalda trúarbragðanna þá er ekkert skrýtið að fólk hugsi um eigið öryggi. En það hefur ekki með rasisma að gera Sigurður heldur sjálfsbjargarviðleitni og heilbrigða skynsemi.
Jón Magnússon, 10.2.2017 kl. 17:30
Takk fyrir það Sigurður.
Jón Magnússon, 10.2.2017 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.