10.2.2017 | 17:57
Hjónavígslur á forsendum ríkisins
Aftur og aftur opinbera ţingmenn Vinstri grćnna og Pírata andúđ sína á kristni og kirkju. Engu skiptir ţó ađ biskupinn reyni ađ friđţćgja ţeim međ sömu hugsun og mađurinn sem henti kótelettum í tígrísdýriđ í ţeirri trú ađ ţađ mundi leiđa til ţess ađ ţađ gerđi tígrísdýriđ ađ grćnmetisćtu.
VG og Píratar hafa lagt fram á Alţingi tillögu um ađ einungis opinberir starfsmenn geti framkvćmt hjónavígslu svo gilt sé og telja rétt ađ afnema ţau persónubundnu réttindi sem borgarar landsins hafa í dag til ađ velja. Ekki í fyrsta skiptiđ sem Sovétiđ sýnir sitt rétta andlit hjá forustufólki VG og Pírata.
Í nokkurn tíma hafa Vinstri grćnir, Píratar o.fl. barist fyrir rétti samkynhneigđra til ađ fá kirkulega hjónavígslu og nú ţegar ţađ hefur tekist ţá finnst ţessum sömu ađilum rétt ađ svipta kirkjuna ţeim rétti ađ framkvćma hjónavígslu svo máli skipti.
Nú er ţađ svo ađ hjónavígsla hefur trúarlega skírskotun hjá mörgum, ţađ voru m.a. rökin fyrir ađ samkynhneigđir fengju vígslu í kirkjum. En nú snúa VG og Píratar ţessu á haus og segja ađ ţetta skipti bara engu máli. Alla vega ekki lengur.
Ţingmenn VG og Pírata leggja til ađ einstaklingunum verđi meinađ ađ láta presta eđa forstöđumenn trúfélaga sjá um hjónavígslur svo gilt sé. Sama kerfi og VG og Píratar leggja til var viđ lýđi í löndum kommúnista og ađ hluta til hjá nasistum. Flott ađ samsama sig međ ţeim flokkum eđa hvađ?
Einstaklingsfrelsiđ skal afnumiđ en í stađ ţess komi ríkisrćđiđ ţar sem ţú skalt hvort sem ţér líkar betur eđa verr hvort sem ţú ert gagnkynhneigđur eđa samkynhneigđur. Ţú mátt ekki hafa valfrelsi ţví ţađ er eitthvađ sem ţessu stjórnlynda fólki í VG og Pírötum finnst allt of mikiđ af í ţjóđfélaginu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál og siđferđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 493
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég hef heyrt ađ kommú-nasistarnir í Frakklandi hafi líka svona fyrirkomulag. Ekki viljum viđ líkja eftir ţví ófrjálsa einrćđislandi!
Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.2.2017 kl. 20:25
Kristin trúfélög ćttu ađ taka sig saman um ţá kröfu, ađ hjónavígsla samkynhneigđra verđi bönnuđ í öllum kirkjum landsins, enda í andstöđu viđ heilaga Ritningu og finnur sér ţar enga stođ. Sjá nánar:
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1047119/
Jón Valur Jensson, 10.2.2017 kl. 20:35
Hjónavígsla hefur trúarlega skírskotun hjá mörgum, einhverra hluta vegna. En hefur ekki veriđ á hendi kirkju og presta nema hálfa kristni og er ţúsundum ára eldri en kristni. Hjónaband er ekki trúarlegt samband frekar en víndrykkja trúarleg athöfn.
VG og Píratar hafa lagt fram á Alţingi tillögu um ađ einungis til ţess hćfir opinberir starfsmenn geti framkvćmt hjónavígslu svo gilt sé. Ćtla má ađ ţeir telji starfsmenn trúfélaga, blómabúđa eđa byggingaverktaka ekki réttu ađilana til ađ fara međ ţađ sem fyrst og fremst er löggerningur. Blessun presta, ganga inn kirkjugólf, blóm, vín og góđur matur eru bara skraut.
Jós.T. (IP-tala skráđ) 10.2.2017 kl. 22:42
Ríkisvćđingaröflin, sem gera út á frelsi til alls og einskis, eru sennilega hvergi eins ömurleg og á Íslandi. Ţvílíkt og annađ eins tćkifćrissinnađ, einskins nýtt dusildrasl, af manneskjum. Hugsjónin ađeins ein.: Rústa öllu, hvađ sem ţađ kostar.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 11.2.2017 kl. 03:34
Sammála. Í dag hefur fólk val. Ţađ getur gift sig í kirkjum eđa fariđ til sýslumannsins. Gott ef ađ fleiri ađilar en forstöđumenn safnađa og sýslumenn hafa rétt til ađ gefa saman hjón, t.d. skipstjórar. Og hjónabönd eru ekki eina sambúđarformiđ í dag. Frelsi er undirstađa ţessa samfélags. Ađ banna hjónavígslu samkynhneigđra í kirkjum landsins er ekki á fćri trúfélaga. Eins og Jón Valur ćtti ađ vita afsölađi kirkjan kirkjujörđum međ öllum fasteignum til ríkisins í skiptum fyrir launagreiđslur presta fyrir margt löngu.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.2.2017 kl. 07:35
Ţađ er mín skođun ađ fólk verđi ađ vera í Ţjóđkirkjunni og gagnkynhneigt til ađ mega gifta sig.
Jón Ţórhallsson, 11.2.2017 kl. 10:29
Jós. T., hjónabandiđ hefur víst trúarlega skírskotun. Ţess vegna yfirgefur mađur föđur sinn og móđur sína og býr viđ eiginkonu sína, svo ađ ţau verđi eitt hold. - tekiđ úr 1. Mósebók 2. kafla, sköpunarsögunni.
Jósef, kirkjan hefur víst rétt til ađ banna hjónavígslur homma og lesbía. Eins og amerískur prédikari orđađi ţađ:
It is written in the Bible, that God made Adam and Eve, not Adam and Steve.
Nú er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ trúleysingjar geti fengiđ borgaralega giftingu, ţannig ađ ég skil ekki ţetta frumhlaup hjá VG-liđunum. Ţađ er trúfrelsi í landinu og ţađ er einmitt brot gegn trúfrelsi ađ ćtla ađ banna trúfélögum ađ hafa sína eigin trú.
Theódór Norđkvist, 11.2.2017 kl. 15:15
Algjörlega sammála. Ţetta er ţvílikt frumhlaup hjá ţessum s.k. mannréttindarsinnum ađ vera međ ţessa tilburđi. Hvađ nćst?
Guđmundur Pétursson, 12.2.2017 kl. 04:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.