15.3.2017 | 18:56
Af hverju ađ banna fundi?
Erdogan Tyrkjaforseti hefur ákveđiđ ađ sölsa undir sig öll völd í Tyrklandi međ lýđrćđislegum hćtti eins og nokkrum öđrum einrćđisherrum í veröldinni hefur áđur tekist. Í ţví skyni sendir hann litlu Göbbelsana sína til ađ koma áróđrinum á framfćri til ađ tryggja fylgi viđ tillögur sem fela í sér endalok raunverulegs lýđrćđis í Tyrklandi.
Mörgum hefur komiđ á óvart ađ Erdogan hefur m.a. sent ráđherra sína í Göbelsískum tilgangi til ýmissa Evrópulanda vegna ţess ađ ţađ áttađi sig ekki á ţví hvađ margir ríkisborgarar eigin landa eru í raun Tyrkneskir ríkisborgarar og líta fyrst og fremst á sig sem slíka jafnvel ţó ţeir séu annarrar kynslóđar Tyrkneskir innflytjendur.
Ríkisstjórnir Ţýskalands og Hollands hafa amast viđ ţessum útsendurum Erdogan og Erdogan hefur svarađ ţeim međ ţví ađ kalla Ţjóđverja og Hollendinga nasista, fasista o.fl. sem vinstri stjórnmálamenn nota ţegar ţeim verđur ađ öđru leyti orđa vant.
En hvernig stendur á ţví ađ nú síđast ríkisstjórn Hollands skuli standa í ţví ađ banna almenna fundi ţar sem ráđherrar frá Tyrklandi ávarpa landa sinna. Er ţađ í samrćmi viđ ţćr lýđrćđislegu hefđir sem viđ viljum halda í heiđri.
Ţrátt fyrir ađ hafa ákkúrat enga samúđ međ málstađ Erdogan ţá get ég ekki séđ međ hvađa rökum ríkisstjórn Hollands meinar almennar og frjálsar umrćđur og fundi í lýđrćđisríki jafnvel ţó ađ ţađ séu erlendir ráđamenn sem ávarpa fundinn. Einhvern veginn rímar ţađ ekki viđ sjónarmiđ um frjálst ţjóđfélag sem virđir funda-mál- og félagafrelsi.
Afstađa Hollensku ríkisstjórnarinnar er ţví fordćmanleg og viđ sem viljum frjálst flćđi upplýsinga, funda- og tjáningafrelsi finnst miđur ađ svo skuli vera komiđ í Hollandi og Ţýskalandi ađ ţćr stjórnlyndu ríkisstjórnir sem ţar stjórna skuli ganga svona langt. Ţađ langt ađ mér virđist ţađ vera út fyrir lög og rétt á sömu forsendum og Bretar beittu okkur hryđjuverkalögum á sínum tíma illu heilli og ţeim til skammar.
En ástćđa ţess ađ stjórnlyndu stjórnmálamennirnir í Hollandi og Ţýskalandi skuli bregđast svona viđ er vegna hrćđslu viđ eigin verk og skođanir. Kosningar eru í dag í Hollandi og ríkisstjórnin reynir ţađ sem hún getur til ađ koma í veg fyrir ađ Geert Wilders nái góđu fylgi og grípur til örţrifaráđa til ađ sýnast vilja taka á innflytjendavandamálunum af meiri hörku en áđur. Vonandi láta kjósendur ekki rugla sig međ ţessum taugaveiklunarađgerđum.
Elítan í Hollandi og Ţýskalandi hefur ađeins eina pólitíska stefnu raunar eins og elítan í allri Vestur Evrópu og ţađ er ađ halda völdum og hafa business as usual. Ţeir sem hafa hugsjónir og vilja breyta ţćgindasamfélagi elítunar eru svo hćttulegir óvinir ađ ţađ verđur ađ grípa til allra ráđa m.a. brjóta mannréttindi ef ţörf er á til ađ slá ryki í augu kjósenda og reyna ađ koma í veg fyrir ađ elítan missi tögl og halgdir.
Ţess vegna eru fundir međ "Göbbelsum" Erdogan bannađir í taugaveiklunarađgerđum í ađdraganda kosninga. En stefnan er samt ekki sú ađ breyta neinu um innflytjendastefnu eđa undnasláttarstefnu gagnvart Islam. Ţađ er stađreyndin í málinu.
Á sama tíma og Erdogan ríđur nú röftum og fer međ himinskautum í áróđri sínum, ţá dettur engum fréttamanni á Vesturlöndum í hug ađ kalla hann hćgri sinnađan ţjóđernisofstćkismann og pópúlista.
Af hverju skyldi ţađ nú vera? Eru ţeir e.t.v. ekki búnir ađ fá línuna sína frá ţeim sem ţeir telja hafa einkarétt á sannleikanum eins og ţeir Ţjóđviljamenn forđum sem tjáđu sig ekki fyrr en línan frá Kreml var komin í hús.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál og siđferđi, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 8
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 1593
- Frá upphafi: 2489238
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1433
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Vesturlönd eiga ekki ađ líđa ţađ ađ kosningabarátta í Tyrklandi sé háđ á ţeirra landssvćđi, ađ ekki sé talađ um ađ gefa kolóđum einrćđisherra fríar hendur ađ bođa yfirgangs- og kúgunarstefnu sína út um allan heim. Ţađ getur skapađ ófriđ og í raun flutt ólguna í Tyrklandi til Vesturlanda.
Ţessi vandrćđi međ Tyrkina, eru enn eitt fyrirbćriđ sem sýnir hvađ fjöldainnflutningur fólks frá Asíu og Afríku til Vesturlanda er galin stefna. Verđi einhver ţjóđ eđa kynţáttur, mjög fjölmennur, verđur sú ţjóđ ríki í ríkinu og getur slegist í liđ međ óvinaher, eins og viđ höfum séđ međ ţćr ţúsundir sem hafa slegist í liđ međ ISIS, bćđi í Miđausturlöndum og međ hryđjuverkum á Vesturlöndum.
Theódór Norđkvist, 15.3.2017 kl. 22:41
Eins og Gaddafy sagđi. Allah virđist ćtla ađ gefa okkur sigur yfir Evrópu án stríđs.
Á hvađa leiđ er Evrópa
Á međan Múslima fjölskyldan á 8 börn, á Evrópska fjölskyldan 1 barn.
Stjórnmálamenn í Tyrklandi, sjá framm í tímann, ađ Tyrkneskir ríkisborgarar, verđa ráđandi öfl í flestum löndum Evrópu, ef ţessi ţróun fćr ađ halda áfram.
The cradles are empty. - Where are the leaders. - Italía og lönd Evrópu eru ađ eyđa sér sjálf. Hvar eru leiđtogarnir?
Góđ grein.
Egilsstađir, 16.03.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 16.3.2017 kl. 14:11
Ţađ eru reyndar ein rök fyrir ţessu sam gćtu alveg átt rétt á sér ađ mínu mati. Lýđrćđi byggir nefnilega á ţví ađ allir hafi sömu möguleika á ađ bođa sína skođun og sinn málstađ og ţegar svo er ekki ţá erum viđ ekki ađ tala um lýđrćđisleg skođanaskipti.
Ţar sem flestir andstćđingar Erdogans eru komnir í fangelsi í Tyrkjalndi og enn er veriđ ađ handtaka menn fyrir ţađ eitt ađ vara annarrar skođunar en Erdogan ţá er ekki möguleiki fyrir ţá Tyrki sem vilja tala gegn ţeim stjórnarskrárbreygingumn sem hér eru til umrćđu hvorki í Tyrkjaldi né í Evrópu. Ţess vegna vćri óeđlilegt ađ leyfa tyrkneskum stjórnvöldum ađ halda áróđursfundi í Evrópu međan ţeir meina ţeim sem eru annarrar skođunar ađ gera ţađ sama.
Ţetta eru nákvćmlega sömu rök og Össur Skarphéđisson ţáverandi utanríkisráđherra notađi ţegar hann hafnađi heimsókn ísralelsks ráđherra hingađ til lands til ađ tala máli Ísraela međan ţeir voru ađ murka lífiđ úr óbreyttum borgurum á Gasa. Hans rök voru ţau ađ á međan ráđamenn Pelestínumanna vćru ekki frjálsir ferđa sinna til ađ koma til Íslands í sömu erindagjörđum vćri ekki rétt ađ heimila ísraelskum ráđamönnum ađ koma hingađ til ađ standa fyrir áróđursfundum međ ráđamönnum og almenningi í gegnum fjölmiđla. Á ţeim rökum neitađi hann ađ taka á móti ísraelskum ráđherra sem til stóđ ađ senda hingađ til ađ flytja áróđur Ísraela eins og nokkrir ađrir ráđherrar í ríkisstjórn Ísraels fengu ađ gera í nokkrum öđrum Evrópuríkjum.
Sigurđur M Grétarsson, 16.3.2017 kl. 15:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.