Leita í fréttum mbl.is

Alvarleg mistök Donald Trump.

Ef mál eru hugsuđ út frá almennri skynsemi sem engilsaxar nefna "common sense" hve miklar líkur eru á ţví ađ ađili sem er međ yfirhöndina í styrjaldarátökum grípi til ađgerđa sem hann veit ađ muni vekja almenna fordćmingu heimsbyggđarinnar?  Nćrtćkasta svariđ er engar.

Í gćr fjölluđu fréttamiđlar um eiturvopnaárás á yfirráđasvćđi Isis í Sýrlandi ţar sem ţađ var fullyrt ađ stjórnarherinn hefđi notađ eiturgas. Ţađ mál er til rannsóknar og ţeirri rannsókn er ekki lokiđ. Rannsakađ er hvort ađ stađhćfingar um ađ stjórnarherinn hafi beitt eiturvopnaárás séu réttar eđa ekki.

Nokkrum sinnum hefur eiturvopnum veriđ beitt í styrjöldinni í Sýrlandi og alltaf hefur stjórn Assad veriđ kennt um, en í ljós hefur ţó iđulega komiđ ađ svo var ekki, en frá ţví greina vestrćnir fjölmiđlar sjaldnast.

Međan rannsókn stóđ yfir á meintum brotum  Sýrlandsstjórnar greip Donald Trump til ţess ráđs ađ ráđast á Sýrland međ flugskeytaárás. Sú árás var vanhugsuđ og óafsakanleg, en er e.t.v. til marks um ţađ ađ ómögulegt er ađ segja fyrir um ţađ hverju búast má viđ af Donald Trump, en slíkt er ekki til ţess falliđ ađ auka öryggi í veröldinni.

Ađ vonum voru ţeir einu sem fögnuđu fimbulfambi Trump, Saudi Arabar sem hafa frá upphafi fjármagnađ uppreisnarhópa í Sýrlandi og Ísrael, sem hagar sér í ţessum átökum eins og Frakkar í 30 ára stríđinu í Ţýskalandi forđum.

Á sama tíma og bardagar standa um nćst stćrstu borg Íraks, Mósúl og fjöldi almennra borgara fellur á degi hverjum og borgarar ţar eru án matar, lćknishjálpar og jafnvel vatns, ţá gera fjölmiđlar ekki grein fyrir ţví međ sama hćtti og ţeir lýstu átökunum um Aleppo á sínum tíma. Hvađ skyldi valda ţví. Í gćr féllu í átökunum um Mósúl fleiri almennir borgarar en ţeir sem féllu í meintri eiturvopnaárás Sýrlandsher á ISIS. En ţađ er sjálfsagt aukaatriđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Góđ umfjöllun.

Gamla "Elítan" í stjórnkerfinu, tókst ţarna ađ, spurning, ađ snúa á Trump.

Assad sagđi ađ tjón hefđi orđiđ tiltölulega lítiđ, og Rússar voru látnir vita.

Ađ ţetta vćri hugsuđ ađvörun til Kína vegna fundarins í Flórida, Mar-a-Lago.

Nú eiga allir ađ senda góđar hugsanir, til fundarmanna og yfir heiminn allan.

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/04/06/korfufylli_af_twitter_vaenum_samningum/

Egilsstađir, 07.04.2017  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 7.4.2017 kl. 13:33

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón ég skal viđurkenna ađ mér var brugđiđ og hugsađi nú er vinur minn orđin heldur betur ruglađur. Máliđ er bara ađ ţađ verđur ađ gera einhvađ snöggt til ađ rotturnar flýi bćlin sín. Hvort ţađ hafi veriđ sprengja á jörđu sem sprakk eđa sprengjur frá Stjórnar hernum  ţá eru ţeir sekir ađ vera ekki búnir ađ eyđa ţeim. Stóra spurningin núna er hvađ skeđur á Íslandi en hér er nóg af bílum og nóg af sjálfsmorđs drengjum sem ţegar hafa reynt ađ drepa sig. 

Valdimar Samúelsson, 7.4.2017 kl. 15:55

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Góđ umfjöllun.

Tókst gömlu „elítunni“  í stjórnkerfinu, ađ snúa á Trump.

Assad sagđi ađ tjón hefđi orđiđ tiltölulega lítiđ, og Rússar voru látnir vita.

Ađ ţetta vćri hugsuđ ađvörun til Kína vegna fundarins í Flórida, Mar-a-Lago.

Nú eiga allir ađ senda góđar hugsanir, til fundarmanna og yfir heiminn allan.

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/04/06/korfufylli_af_twitter_vaenum_samningum/

Egilsstađir, 07.04.2017  Jónas Gunnlaugsson

 

 

.. secret agreement in 2012 was reached between the Obama Administration and the leaders of Turkey, Saudi Arabia, and Qatar, to set up a sarin gas attack and blame it on Assad so that the US could invade and overthrow Assad.

 

Jónas Gunnlaugsson, 7.4.2017 kl. 21:54

4 identicon

"Hvítu hjálmarnir" svokölluđu, hafa alltaf veriđ ásakađir um "tvöfeldni".  Sama á viđ um "Syrian Observatory", sem í ljós kemur ađ er "einn mađur, sem býr í London".  Spurning sem fólk hefđi átt ađ spyrja sig er, "Ef stjórnarherinn notađi mortar shells, međ gasi ... af hverju ţurftu ţeir ađ heimasmíđa ţćr áđur". Hver sem er, ćtti ađ koma međ ţá skýringu ađ "eitthvađ nýtt hefur gerst, sem hefur gefiđ ţeim nýtt". Ţađ er ekkert "nýtt" sem hefur komiđ inn í máliđ, fyrir Sýrlenska herinn. Ţar fyrir utan er Assad, međ Putin yfir sér ... og ég efast um, ađ hann "ţori" ađ fara á klóstiđ, án ţess ađ gera Rússum skýrlega grein fyrir gerđum sínum.

Nei, ţađ eina "nýja" sem getur hafa komiđ í dćmiđ ... er "Trump" og "Tyrkir".

Og ţegar einnig er bent á, ađ "Hvitu hjálmarnir" frömdu "morđ" í sjónvarpi til ađ "dramatisera" máliđ ...

Ţá fáum viđ niđurstöđuna ...

Bandaríkin og Tyrkir, ásamt Saudum ... standa ađ baki ISIS.

Og ţar međ, eru bandaríkjamenn beinlínis sekir um ţađ sem gerst hefur í Evrópu.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 8.4.2017 kl. 06:15

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Auđvita er ţađ ófyrirgefanlegt ađ vera vitlausari en Trump, en samt verđur ţađ svo ađ vera, ţví ţeir eru líkst til fleiri. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 8.4.2017 kl. 14:22

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ćttli ađ herra Hansen sé ţýskumćlandi mađur?

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.4.2017 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 823
  • Sl. viku: 5766
  • Frá upphafi: 2472436

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 5251
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband